Fréttablaðið - 22.05.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 22.05.2010, Blaðsíða 44
 22. maí 2010 LAUGAR-6 AF LIFUN kallast sýning Magnúsar Árnasonar í Náttúrufræðistofnun Kópavogs sem var opnuð 15. maí og stendur fram í september. Magnús kannar tengsl lista og vísinda og veitir innsýn inn í fegurð hins vísindalega rannsóknarferlis. Fiskmarkaði þekkja margir Íslend- ingar erlendis frá en þar sem þeir eru starfræktir, svo sem í Bergen í Noregi, eru þeir einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna. Hafn- arsvæðið í Reykjavík hefur síðustu árin öðlast mikið líf með tilkomu nýrra veitingastaða og væntanlegur fiskmarkaður mun eflaust hleypa enn frekara lífi í svæðið. Á fiskmarkaðinum, sem verð- ur við Suðurbugt, munu neytend- ur eiga þess kost að kaupa ferskt sjávarfang í smásölu, fisk og skel- dýr, fersk söl, hertan fisk úr óhefðbundnum tegund- um og fleira til. Á mark- aðinum verður fag- fólk sem getur frætt kaup- endur um vöruna og á markaðurinn að vera upplifun og ánægja í senn þar sem hægt verður að snerta á og sjá fisk- inn óslægðan og fá upplýsingar um ýmislegt, svo sem hvar hann lifir í sjónum og á hverju hann lifir. Markaðurinn verður opnaður sem fyrr segir á Hátíð hafsins, laug- ardaginn 5. júní, en það er Félag um umsjón fiskmarkaðar við Suðurbugt í Reykjavík sem hefur unnið að því að koma fiskmarkaðinum á laggirn- ar, í samstarfi við Faxaflóahafnir og starfshóp á vegum Matís. Verkefnið fór upphaflega af stað árið 2009 þegar AVS-sjóðurinn styrkti gerð rannsóknarskýrslu og tillögu að útliti og uppsetningu á fiskmarkaði fyrir almenning. Hluti skýrslunnar var svo sendur inn í hugmyndasamkeppni um nýsköpun í ferðaþjónustu sem Höfuðborgar- stofa stóð fyrir árið 2009. Verkefn- ið fékk vilyrði fyrir styrk og í kjöl- farið var stofnað félag til að koma fiskmarkaðinum á laggirnar. - jma Fiskmarkaður fyrir almenning við höfnina Hafnarsvæði Reykjavíkur verður líflegt í sumar. Langþráður fiskmarkaður, þar sem hægt verður að kaupa ferskt sjávarfang, verður opnaður á Hátíð hafsins og verður opinn á hverjum laugardegi í allt sumar. Hafnarsvæðið er að lifna við. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.