Fréttablaðið - 22.05.2010, Síða 52

Fréttablaðið - 22.05.2010, Síða 52
 22. maí 2010 LAUGARDAGUR8 Innkaupaskrifstofa Reykjavíkurborg Átaksverkefni 2010 – Verkstjórar, umsókn 12441 F.h. Framkvæmda- og eignasvið Reykjavíkurborgar (FER) í samvinnu við Vinnumálastofnun auglýsir eftir áhugasömum húsasmíða- og múrarameisturum til að taka þátt í átaksverkefnum vegna endurbóta á fasteignum Reykjavíkurborgar. Meistararnir verða ráðnir til verkefna ásamt hluta af starfsmönnum þeirra. Þeir skulu m.a. hafa umsjón með iðnaðar- og iðnverkamönnum í atvinnuleit sem FER ræður inn á verkin. Þeir hafi einnig almenna umsjón með efnisöfl un og annað sem að verkefninu snýr. Meðal verkefna sem á að framkvæma er endurgerð þaka og glugga og almennar múrviðgerðir. Verktími er áætlaður frá júní til september 2010. Þátttakendur skulu hafa rétt til að skrifa sig sem húsasmíða- og múrarameistarar á verk til byggingarnefndar Reykjavíkur. Gerð er krafa um að húsasmíða- og múrarameistararnir sem ráðnir verða til verksins hafi víðtæka reynslu af verkstjórn og staðfesti það í umsókn sinni. Gögn vegna gerðar umsókna verða afhent frá og með 25. maí 2010 í síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík. Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skila eigi síðar en: kl. 15:00, fi mmtudaginn 3. júní 2010, til síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur merktum: Umsókn nr. 12441 – Átaksverkefni 2010 – Framkvæmda og eignasvið Reykjavíkurborgar. Innkaupaskrifstofa F.h. Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar og Orkuveitu Reykjavíkur: Úlfarsárdalur, hverfi 1. Bílastæði, gönguleiðir og ræktun. Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 2.000 frá og með miðvikudeginum 26. maí 2010 í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 9. júní 2010 kl 10:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12437 Innkaupaskrifstofa F.h. Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar: Boltagerði við Háteigsskóla og Úlfarsbraut - gervigras. Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 2.000 frá og með 25. maí 2010 í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 11. júní 2010 kl 10:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12438 Bandalag kvenna í Reykjavík HALLVEIGARSTÖÐUM • TÚNGÖTU 14 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 552 6740 Námsstyrkir Bandalag kvenna í Reykjavík auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Starfsmenntunarsjóði ungra kvenna fyrir skólaárið 2010-2011. Tilgangur sjóðsins er að hvetja og styðja við bakið á ungum konum í Reykjavík, sem ekki eiga kost á námslánum, til að afl a sér aukinnar menntunar. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðublöðum, sem hægt er að fá á Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4, alla virka daga milli kl. 14:00 og 18:00. Einnig er hægt að fá umsóknir í gegnum tölvupóst á: bandalag@simnet.is Fyrirspurnir má senda á netfang bandalagsins: bandalag@simnet.is Umsóknir þurfa að berast fyrir 9. júní til Bandalags kvenna í Reykjavík Túngötu 14, 101 Reykjavík, merktar „Námsstyrkir” Undirbúningur útboðs vegna sérleyfi saksturs. Vegagerðin og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hafa á undanförnum misserum unnið að undirbúningi endur- skipulagningar almenningssamgangna innanlands. Fyrirkomulag á þjónustu með sérleyfi sakstri er þar til sérstakrar skoðunar. Stefnt er að því að tryggja lágmarks- þjónustu innan og á milli stærstu byggðakjarna svæða eins og þau eru kynnt í stefnu ríkisstjórnarinnar í sóknaráætlun 20/20. Jafnframt verður leitast við að fella framboð að eftir- spurn til að tryggja hagkvæmni í þjónustu og sem besta nýtingu fjármuna hins opinbera. Áður en endanleg ákvörðun verður tekin um leiðir, þjónustu, skipulag og aðkomu hins opinbera að þessum rekstri þarf að gæta að samkeppnis- og ríkisstyrkjareglum á EES-svæðinu. Því er hér með kallað eftir upplýsingum um áform þeirra aðila sem veita eða hyggjast veita þjónustu á þessu sviði á grundvelli almennra samkeppnissjónarmiða, án aðkomu hins opinbera. Kallað er eftir upplýsingum um áform þeirra rekstraraðila sem tilbúnir eru til að veita þjónustu á sviði reglubund- inna fólksfl utninga á þeim áætlanaleiðum sem bundnar eru sérleyfum og einkaleyfum skv. lögum nr. 73/2001 um fólks- og farmfl utninga á landi, eða á öðrum áætlanaleiðum á landinu, án ríkisstyrkja. Gildandi samningar um sérleyfi til reglubundinna fólksfl utninga renna að jafnaði út frá og með 1. janúar 2011 og skal gera ráð fyrir því að akstur hefjist eigi síðar en frá þeim tíma. Koma þarf fram um hvaða leiðir er að ræða, tímabil, tíðni og framboð þjónustu. Einnig er óskað eftir upplýsingum um leiðir sem viðkomandi rekstraraðili er tilbúinn að þjónusta með einhverjum takmörkunum eða skilyrðum, t.d. sérleyfi á viðkomandi leið eða öðrum skilyrðum til aksturs sem máli skipta. Á grundvelli upplýsinga sem hér er kallað eftir verða teknar ákvarðanir um hvort, með hvaða skilyrðum og á hvaða leiðum úthlutað verði sérleyfum og einkaleyfum til reglubundinna fólksfl utninga þegar núgildandi leyfi renna út. Jafnframt verða teknar ákvarðanir um hvort og á hvaða leiðum verði ríkisstyrkt þjónusta og um gerð þjónustu- samninga vegna hennar. Nánari upplýsingar um hvaða leiðir eru háðar sérleyfi og einkaleyfi skv. lögum nr. 73/2001 er að fi nna á heimasíður Vegagerðarinnar: http://www.vegagerdin.is/umsoknir-og-leyfi /leyfi -i-gildi. Sérleyfi til fólksfl utninga fylgja að jafnaði ýmis skilyrði og kvaðir um lágmarksþjónustu, s.s. um tíðni ferða, bifreiða- kost og hámarksgjaldskrá, og vísast um það nánar til 12. gr. reglugerðar um fólksfl utninga á landi nr. 528/2002. Upplýsingum skal skilað til Hagdeildar Vegagerðarinnar Borgartúni 5-7 eða á netfangið: hagdeild@vegagerdin.is eigi síðar en 8. júní nk. www.vinnueftirlit.is ADR-RÉTTINDI Gilda m.a. á Evrópska efnahagssvæðinu Fyrirhugað er að halda eftirtalin námskeið í Reykjavík ef næg þátttaka fæst fyrir stjórnendur ökutækja sem öðlast vilja réttindi (ADR-skírteini) til að fl ytja tiltekinn hættulegan farm á vegum á Íslandi og annars staðar á Evrópska efnahags- svæðinu: Grunnnámskeið (fl utningur á stykkjavöru) (fyrir utan sprengifi m- og geislavirk efni): 31. maí–2. júní 2010. Flutningur í tönkum: 3 .–4. júní 2010. Flutningur á sprengifi mum farmi 5. júní 2010. Flutningur á geislavirkum farmi 7. júní 2010. Skilyrði fyrir þátttöku á námskeiði fyrir fl utningi í tönkum og/eða fl utningi á sprengifi mum farmi og/eða fl utningi á geislavirkum farmi er að viðkomandi hafi setið grunnnám- skeið (stykkjavörufl utningar) og staðist próf í lok þess. Námskeiðin verða haldin í húsnæði Ökukennarafélags Íslands í Mjódd og hefjast kl. 09:00. Skrá skal þátttöku og greiða námskeiðs- og skírteinisgjald í síðasta lagi miðvikudaginn 26. maí 2010. Skráning og nánari upplýsingar hjá skrifstofu Vinnueftirlitsins í Reykjavík, Bíldshöfða 16, sími 5504600, netfang vala@ver.is. Námskeið Útboð Styrkir sími: 511 1144 Allt sem þú þarft… Auglýsingasími
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.