Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.05.2010, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 22.05.2010, Qupperneq 59
matur 7 Dímon með mango chutney og hnetum er algjör sælkeramatur, sem klikkar aldrei,“ segir Ingunn og mælir sterklega með réttinum á grillið í sumar. „Auðvitað má alveg hita ostinn í ofni og nota til dæmis apríkósumarmelaði með, en persónulega finnst mér þetta góð blanda sem tilvalið er að bera fram með Ritz-kexi og vínberjum eða jafnvel ólífum.“ Ingunn segir réttinn einmitt hafa fallið í kramið hjá vinahópnum þegar hann tók sig til og grillaði saman á dögunum. „Við fengum okkur alveg rosalega góðan skötusel í aðalrétt og osturinn var svo hafður í eftirrétt.“ Ingunni finnst gaman að grilla á sumrin og segist almennt vera mikil áhugamanneskja um matseld. „Ég hef verið það síðan ég man eftir mér. Ég erfði áhugann frá mömmu og ömmu en ætli hann hafi ekki kviknað af alvöru þegar ég var sem unglingur í vist á Króki í Biskupstungum eitt sumar. Ég man að húsfreyjan var alltaf að elda góðan mat og baka.“ Áhuginn varð síðar til þess að Ingunn stofnaði uppskriftaklúbb sem hún deildi svo með vinum sínum. Hann vatt smám saman upp á sig og er nú kominn með eigin vefsíðu. „Ég held úti vefsíðu í kringum Sælkera- klúbb Ingunnar, saelkeraklubbur-ingunnar.blogcentral.is, þar á meðal að ostaréttinum góða og er jafnframt hægt að nálgast í gegnum Facebook þar sem ég á orðið yfir 3.000 aðdáendur,“ segir hún hress og bætir við að það sé gaman að geta deilt ástríðunni með öðrum. - rve Djúsí Dímon með chutney Ingunn heldur úti nokkrum vefsíðum með helstu áhugamálunum, matargerð og svo handverksgerð. Handverkið má skoða á http://www.facebook.com/pages/IMS- Honnun-og-handverk/48816774797?ref=ts og http://ims-handverk.blogcentral.is/ Hér er rétturinn borinn fram með Ritz- kexi og vínberjum en Ingunn segir ólífur sömuleiðis gott meðlæti. GRILLAÐUR STÓRI DÍMON 1 stk. Stóri-Dímon 1 dl mango chutney ½-1 dl kasjú-kurl eða aðrar hnetur Osti pakkað inn í ál pappír með opið á toppi. Setj- ið mangó yfir og kasjú- kurlið ofan á. Gott er að útbúa smá lok úr álpapp- ír svo hneturnar brenni síður. Grillað í 10-15 mín. Borið fram með kexi, vín- berjum og ólífum. Góður á grillið. Ingunn segir einn helsta kost Dímons vera hversu stór og matarmikill hann er. Gott er að útbúa lok úr álpappír til að varna því að hneturnar brenni. E Ingunn Mjöll Sigurðardóttir hefur haft áhuga á mat- argerð frá því hún man eftir sér. Hér gefur hún upp- skrift að rétti sem er bæði fljótgerður og góður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.