Fréttablaðið - 22.05.2010, Page 64

Fréttablaðið - 22.05.2010, Page 64
VIÐ MÆLUM MEÐ… matur SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT HVAMMSVÍK Frístundasvæðið í Hvammsvík, Kjósarsýslu hefur opnað að nýju og hefur aldrei verið ævintýralegra. Hvammsvík er aðeins steinsnar frá höfuðborgarsvæðinu og þar getur öll fjölskyldan átt unaðslegar stundir saman – og öllum finnst gaman! Nánari upplýsingar í síma 695 5123, hvammsvik@itr.is og á www.hvammsvik.is Fjölskyldufjör í Hvammsvík! Þúsundir silunga í vatninu og frábær veiðivon fyrir unga sem aldna, reynda sem byrjendur. Silungsveiði Taktu tjaldið með þegar þú mætir í Hvammsvík. Þar er fyrirtaks tjaldstæði, grillaðstaðan alveg glimrandi fín og umhverfið undurfagurt. Tjaldstæði með frábærri aðstöðu Opnum um helgina! Golfvöllurinn hentar vel fyrir alla fjölskylduna, byrjendur jafnt sem lengra komna. Völlurinn er í umsjá GR Golf www.facebook.com/hvammsvik GÓÐU KRYDDI Fátt er eins mikilvægt í matargerð og ekki verra ef framleiðslan er íslensk. Bezt á- kryddin koma þar sterkt inn en það nýjasta, Bezt á svínið, hentar vel á svínakjöt, kjúklingakjöt og grillað- an fisk og grænmeti. AÐ GRILLA ÚTI Í NÁTTÚR- UNNI Með góðu og handhægu grilli er hægt að njóta þess að snæða glóðarsteiktan mat úti í garði eða á skemmtilegu ferðalagi í fögru um- hverfi, á pallinum við sumarbústað- inn, við helli eða niðri í fjöru. HEIMATILBÚINNI BAR- BEQUE-SÓSU Blandið saman í pott 2 bollum tómatsósu, ¼ bolla eplaediki, ¼ bolla Worcestershire- sósu, ¼ bolla dökkum púðursykri, 2 msk. HP-sósu, 1 msk. sterkri sósu, til dæmis Tabasco, 2 msk. sinnepi, 1 msk. reyktu salti, t.d. Maldon, 2 tsk. sætu paprikudufti, 1 tsk. laukdufti, 1 tsk. cayenne-pipar, ½ tsk. svörtum pipar og 1-2 söxuðum hvítlauksrifj- um. Hitið við miðlungs til háan hita upp að suðu, lækkið niður í miðl- ungshita og sjóðið í 10-15 mín. eða þar til sósan er orðin þykk og dökk. Geymist í kæli. Best er að smyrja kjöt með sósu undir lok grilltímans. A u g lý si n g a sí m i Allt sem þú þarft…

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.