Fréttablaðið - 22.05.2010, Síða 80

Fréttablaðið - 22.05.2010, Síða 80
48 22. maí 2010 LAUGARDAGUR folk@frettabladid.is Tvöfaldur, tveggja tíma langur lokaþátt- ur af Lost verður sýndur í Bandaríkjun- um annað kvöld. Þá fá spenntir sjónvarps- áhorfendur loksins úr því skorið hvernig ævintýrið á eyjunni dularfullu endar. Bretar sjá þáttinn á mánudaginn, á sama tíma og vesturstrandarbúar Banda- ríkjanna. Þátturinn verður einnig sýnd- ur á sama tíma á Ítalíu, Spáni, Portúgal, Ísrael, Tyrklandi og Kanada. Hér heima verður lokaþátturinn tvöfaldi sýndur 30. ágúst í Sjónvarpinu, enda hóf þessi sjötta sería göngu sína hérlendis þremur mán- uðum síðar en í Bandaríkjunum. Íslenskir Lost-aðdáendur verða því að bíða enn um sinn eftir endalokunum. Alls hefur 121 Lost-þáttur verið sýnd- ur í Bandaríkjunum og víðar síðan hann hóf göngu sína 2005. Þátturinn fjallar um hóp fólks sem kemst lífs af úr flugslysi eftir að hafa brotlent á eyðieyju. Marg- ir undarlegir atburðir gerast í framhaldi af því. Þegar Lost var hvað vinsælast horfðu yfir tuttugu milljónir manna á þáttinn í Bandaríkjunum í viku hverri. Sú tala hefur lækkað í tólf milljónir eftir því sem þáttaröðin hefur dregist á langinn. Handritshöfundarnir Damon Lindelof og Charlton Cuse tilkynntu fyrir þremur árum að Lost myndi ljúka göngu sinni í ár og þannig höfðu þeir fastmótaðan tíma- ramma til að svara eins mörgum spurn- ingum og mögulegt er. Lokaþáttur Lost annað kvöld LOST Tvöfaldur lokaþáttur af Lost verður sýndur í Bandaríkjunum á sunnudagskvöld. > GAGA BRJÁLAÐIST Söngkonan Lady Gaga hefur rekið öryggisverði sína eftir að aðdá- andi komst óáreittur upp á svið á tónleikum hennar í Japan. Gaga var ekki hætt því hún rak einn- ig aðstoðarmann sinn í búninga- málum fyrir að gleyma að læsa búningsherberginu hennar. Golfkylfingurinn Tiger Woods er að sögn vefsíð- unnar RadarOnline kominn aftur á markaðinn. Hann sást nýverið í fylgd með ókunnugri, ljóshærðri konu. Tiger Woods og eiginkona hans, hin sænska Elin Nordegren, hafa ákveðið að skilja að skiptum eftir að upp komst um fjöldamarg- ar hjákonur kylfingsins. Tímarit fluttu fyrst fréttir af framhjáhaldi Woods í nóvember síðastliðinn en hjónin hafa búið hvort í sínu hús- inu upp frá því og býr Nordegren í leiguhúsnæði skammt frá fyrrverandi heimili þeirra hjóna. Nýverið sást til Woods þar sem hann spígspor- aði um golfvöll í grennd við heimili sitt í félags- skap ungrar, ljóshærð- ar konu. „Tiger var að leika golf á vellinum við heimili sitt. Með honum var mjög falleg, ljóshærð kona og svipaði henni mjög til Elínar í útliti. Hún sat í golf- bílnum á meðan hann tók nokkr- ar holur en þau virtust skemmta sér mjög vel saman,“ sagði sjónar- vottur. „Þau sátu og spjölluðu lengi saman og virtust njóta félagsskap- ar hvort annars. Af þessu að dæma virðist hann ekki vera hamingju- samlega giftur Elinu lengur, það er fyrir víst,“ sagði sjónvarvott- urinn. Vefsíðan RadarOnline greindi einnig frá því að Woods sækti skemmtistaði í auknum mæli og hefur nokkrum sinnum sést til hans á öldurhúsum í Orlando. „Hann er sérstaklega hrifinn af stað sem heitir Embers. Svo virðist sem hann hafi óbeit á því að vera einn heima hjá sér,“ hafði tímaritið eftir einum kráareig- anda. Kominn á veiðar KOMINN Á MARKAÐINN Tiger Woods sást leika golf með ljóshærða konu sér við hlið. Þótti mönnum hún líkjast Elinu nokkuð í útliti. ELIN NORDEGREN Hún hefur ákveðið að slíta samvistum við Tiger Woods. Tiger á að vera kominn á kvennafar á ný samkvæmt bandarísku press- unni. VITA er lífið Alicante VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 | VITA.is Kynntu þér ferðamöguleikana og skráðu þig í netklúbbinn á VITA.is Flugsæti Verð frá 65.430 kr. 16.-30. júní
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.