Fréttablaðið - 22.05.2010, Blaðsíða 87

Fréttablaðið - 22.05.2010, Blaðsíða 87
LAUGARDAGUR 22. maí 2010 55 Lið 3. umferðar (3-4-3) Markvörður: Ingvar Þór Kale, Breiðabliki Varnarmenn: James Hurst, ÍBV Haraldur Freyr Guðmundsson, Keflavík Baldvin Sturluson, Stjörnunni Miðvallarleikmenn: Guðmundur Þórarinsson, Selfossi Alfreð Finnbogason, Breiðabliki Viktor Bjarki Arnarsson, KR Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni Sóknarmenn: Ívar Björnsson, Fram Kjartan Henry Finnbogason, KR Eyþór Helgi Birgisson, ÍBV VISA-bikar karla 32 liða úrslit: Víðir - Fylkir Fram - ÍR Haukar - Fjölnir Víkingur - Sindri Keflavík - KS/Leiftur KA - HK Grindavík - Þór Ak. KB - Víkingur Ólafsvík Fjarðabyggð - Njarðvík BÍ/Bolungarvík - Völsungur Þróttur - Grótta ÍA - Selfoss Breiðablik - FH Leiknir - Stjarnan Valur - Afturelding ÍBV - KR FÓTBOLTI Það var dregið í 32 liða úrslit VISA-bikars karla í höfuð- stöðvum KSÍ í gær. Úrvalsdeildarliðin koma inn í keppnina í þessari umferð og gátu öll lið mæst. Stórleikur umferðarinnar er viðureign bikarmeistara Breiða- bliks og Íslandsmeistara FH en liðin mætast í Kópavogi. Annar Pepsi-deildarslagur er í umferðinni en KR þarf að fara til Eyja þar sem liðið hefur ekki sótt gull í greipar heimamanna á síð- ustu árum. Á meðal annarra áhugaverðra leikja má nefna viðureign ÍA og Selfoss og leik KA og HK á Akur- eyri. Einnig verður gaman að sjá Stjörnuna fara í Breiðholtið og mæta Leikni. Leikirnir fara fram 2. og 3. júní næstkomandi. - hbg 32 liða úrslit VISA-bikarsins: Meistaraslagur í Kópavogi RÍKJANDI MEISTARAR Guðmundur Kristjánsson og félagar í Breiðabliki lyftu bikarnum í fyrra. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL FÓTBOLTI Eyjamaðurinn Eyþór Helgi Birgisson stökk óvænt fram í sviðsljósið í leik FH og ÍBV á Kapla- krikavelli. Þar gerði ÍBV sér lítið fyrir og skellti Íslandsmeisturum FH, 2-3. Eyþór Helgi skoraði mark í leiknum, fiskaði víti og lék sér síðan að reynsluboltanum Tommy Niel- sen sem réð ekkert við strákinn. Framherjinn gekk í raðir ÍBV fyrir tímabil- ið frá Ými í 3. deildinni. Hann var í röðum HK en komst ekki að þar og spilaði því með Ými þar sem hann átti góðu gengi að fagna. Hann tók síðan stökkið úr 3. deild í úrvalsdeild og byrjar heldur betur vel. „Það gekk allt upp í þessum leik. Við ætluðum að sækja og skora snemma. Svo ætluðum við að skora aftur. Ég átti flottan leik og Tommy Nielsen átti ekk- ert í kallinn,” sagði Eyþór Helgi en hann segir hugmyndina að því að sækja gegn FH í Krikanum hafa komið frá Tryggva Guðmundssyni. „Tryggvi þekkir FH-liðið vel og sagði að þeir myndu lenda í vandræðum ef við mætt- um þeim hátt á vellinum. Það gekk eftir.” Forráðamenn HK virðast ekki hafa neina trú á stráknum því þeir lánuðu hann til Eyja. „Þeir virðast ekki hafa trú á mér og ég hef ekki áhuga í að fara til baka í augnablikinu.” - hbg, Eyþór Helgi Birgisson úr ÍBV er leikmaður 3. umferðar í Pepsi-deild karla: Tommy átti ekkert í kallinn MARKI FAGNAÐ Eyþór Helgi fagnar hér marki sínu gegn FH í Krikanum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Film © 2009 Universal Studios. All Rights Reserved. Artwork and Packaging Design © 2010 Universal Studios. All Rights Reserved. Komin á DVD Kemur út á DVD 27. maí ÓSKARSVERÐLAUN T.V. -Kvikmyndir.isÓ.H.T. -RÁS 2, RÚV 2 VANDAÐAR Í HAGKAUP Golfmót Samiðnar 29. maí Samiðnargolfmótið verður haldið á Golfvellinum við Hellu laugardaginn 29. maí. Sérstök athygli er vakin á því að mótið er jafnframt innanfélagsmót aðildarfélaga Samiðnar og er það opið öllum félags- mönnum Samiðnar og fjölskyldum þeirra. Ræst verður út sameiginlega af öllum teigum kl. 9. Skráning er í síma 535 6000 eða í tölvupóstfangið skrifstofa@samidn.is www.samidn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.