Fréttablaðið - 12.06.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 12.06.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI12. júní 2010 — 136. tölublað — 10. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Ferðalög l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég ætla að taka smá skokk um helgina, hefja sprettinn á Selfossi klukkan fimm árdegis og enda í Lindum, Kópavogi undir kvöld-ið, en reikna með að það taki mig þrettán tíma að fara á tveimur jafnfljótum þessa 105 kílómetra leið,“ segir Birgir Skúlason, kerf-isstjóri hjá Háskólanum í Reykja-vík, um óvenjuleg helgarplön sín. Birgir hefur verið áberandi í óhefðbundnum vegalengdum af ýmsu tagi og er meðal annars Íslandsmeistari í 105 kílómetra róðri, ásamt því að hafa synt milli fimm eyja Kollafjarðar síðasta sumar, en í dag spreytir hann sig einn á lengstu vegalengd Int-ersports-hlaupsins sem í dag er haldið í fyrsta sinn.„Ég geri mér grein fyrir að þetta er bjánagangur, enda finnst mér leiðinlegt að hlaupa og hef aldrei nokkurn tímann hlaup-ið nema stuttar vegalengdir til-neyddur. Ég hef þó tvisvar hlaupið Laugaveginn og einu sinni maraþ-on en í dag bæti ég við þær vega-lengdir yfir 50 kílómetrum,“ segir Birgir sem tók áskorun vina sinna að hlaupa þessa 105 kílómetra þar sem vegalengdin passaði við róðr-armetið. „Maður þarf auðvitað ekki óvini þegar maður á svona vini. Ég er verulega spenntur og veit að þetta reddast þótt erfiðið verði örugg-lega mikið. Ég hleyp þetta einn með eftirlitsmann hjólandi á eftir mér en hef svo doblað vin minn, sem er heldur enginn hlaupari, til að mæta mér miðja vegu og hlaupa með mér síðustu 50 kílómetrana,“ segir Birgir sem æfir reglulega Boot Camp, sem gerir menn færa í flestan sjó. „Ég hleyp meðfram suður-strönd Reykjanesskagans og mest á jafnsléttu, en veit að þetta verður engin útsýnisferð þótt ég fari um fagra leið. Ég hef líka verið spurður um náttúrufegurð Laugavegsins en hef ekki enn séð hana því maður gerir lítið annað en að horfa fram fyrir sig meðan á hlaupinu stendur,“ segir Birgir sem stefnir rakleiðis í sjóinn eftir hlaupið, en hann er vanur sjósund-maður. „Þar mun ég liggja í góðan hálf-tíma og reyna að ná niður bólgum. Ég býst við að vera ónýtur maður eftir þetta skokk og haltrandi lengi á eftir. Því verð ég varla maður í neinn fagnað eftir afrekið í kvöld, en ætla í sumarhús í Hvít-ársíðu á morgun og hvíla lúin bein næstu viku.“ thordis@frettabladid.is Ginnkeyptur fyrir vitleysu Afreksmaðurinn Birgir Skúlason er ekki þekktur fyrir að ögra sínum stælta kroppi í „eðlilegri“ líkamlegri útrás og athöfnum, en er ávallt upplagður fyrir óvenjulegar áskoranir, jafnvel þótt þær jaðri við vitleysu. Á hlaupunum ætlar Birgir að taka sér hlé á tíu kílómetra fresti til að teygja, borða og drekka vel. Hann býst við að vera orðinn úrvinda í lokin og fara síðasta spölinn á hausnum, eins og hann orðar það sjálfur. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM BIKINÍ má alveg nota í bland. Stundum er bara gaman að nota annan haldara við buxurnar en þann sem á við og ef nokkur bikiní eru í fataskápnum má víxla alveg sitt á hvað. Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Kynning artilboð Láttu þér líða vel í sófa frá Patta 99.900 k r Verð áðu r 170.900 kr MODEL 101 - stærð: 210x160 Takmarkað magn - 5 mismunandi áklæði Útsala Á vor og sumarvörum Friendtex 2010 Opið mánud.–föstud. frá kl. 11–18Laugard. frá kl. 11–16 Komið og gerið frábær kaup Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Pöntunarsími: 578 3838 TAKTU MEÐ EÐA BORÐAÐU Á STAÐNUM SUMARTILBOÐ Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441                           !    !        !  "   !# !$           !       $    %  " $    &   !    %   !    &     '      $  $  !   (       &   )    * &   ) !!   $     ! &  +  ! ,  &  )   -  !!. + ) /+ &     0010234 5$ $  6  * & &  / 777       48 / 9   ) /: & 00108;4 5  6  Stéttarfélag auglýsir eftir starfskrafti í 50% starf. Um er að ræða alhliða skrifstofustörf. Hæfni í mann-legum samskiptum og alhliða tölvukunnátta er skilyrði.Þekking á bókhaldi (DK) og reynsla af skrifstofustörfum er kostur. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf 25. ágúst.Umsóknir sendist á netfangið lsos@lsos.isUmsóknarfrestur er til 16. júní. [ SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM FERÐALÖ G ] ferðalög JÚNÍ 2010 Giftir sig á Mamma mia eyju Aníta Briem gengur í það heilaga á Santorini í sumar. SÍÐA 2. HM á pöbbnum Víð a um heim má finna skemmtilega sportb ari. SÍÐA 6. Við el skum HM! Sími 595 0300 - www.isafold.is Led Zeppelin 40 ár frá ógleymanlegum tónleikum í Laugardalshöll. tónlist 36 Danski Íslendingurinn Hans Lindberg er einn besti hornamaður heims. handbolti 30 Uppistand og gjörningur Þórdís Nadia Semichat hefur í fjölmörgu að snúast. myndbrot 38 Eftirvænting í Suður-Afríku fótbolti 28 Aldrei verið hræddur við neittstjórnmál 22 spottið 16 Eigðu gott su mar ! Vinsamlegast skafð u. Ef þú færð þrjá (3 ) eins hefurðu unni glæsilegan vin ning. Sjá vinningas krá á bakhlið. Yfirburðir Fréttablaðsins staðfestir! Lesa bara Fréttablaðið 68% Lesa bara Morgunblaðið 5% Lesa bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið 27% Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán.-lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. – Heimild: Blaðakannanir Capacent nóv 2009 - apr 2010. 95% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 95% lesenda blaðanna NEYTENDUR Verulega er farið að þrengja að fólki, bæði þeim sem bitu á jaxlinn þegar kreppan skall á haustið 2008 og tóku út séreign- arsparnað sinn sem og barnafólki í skuldavanda. „Það er huglægt hvernig fólk upplifir greiðsluerfiðleika. Sumir eru hreinlega í afneitun,“ segir Ásta S. Helgadóttir, forstöðukona Ráðgjafarstofu um fjármál heimil- anna. Hún segir mikilvægt að fólk leiti sér hjálpar fyrr en seinna. Oft komi fyrir að fólk geri það of seint, þegar eignir þess eru við það að fara á uppboð eða degi áður en frestur á nauðungarsölu fasteigna rennur út. Hún mælist til þess að stjórn- völd horfi til aðgerða annarra þjóða sem glímt hafi við kreppu. „Finnar segja það hafa bjargað miklu að hafa fríar máltíðir í skól- um. Það myndi skipta miklu fyrir börn foreldra sem geta ekki borgað skólamáltíðir,“ segir hún. Ásta bindur miklar vonir við að frumvarp um stofnun embættis umboðsmanns skuldara verði að lögum áður en Alþingi fer í frí á þriðjudag í næstu viku. Gangi það eftir verður Ráðgjafarstofan lögð niður og tekur embætti umboðs- manns við störfum hennar. „Það mun vonandi forða fólki frá gjald- þroti,“ segir Ásta. - jab / sjá síður 34-35 Sumir eru í afneitun Skuldavandi er huglægur fyrir mörgum. Mikilvægt er að fólk í vanda geri sér grein fyrir honum. Sumir leita ekki ráða fyrr en eignir eru að fara á uppboð. Límið í samfélaginu Hormónið oxýtósín er mikil- vægara en marga grunar. vísindi 32 FÓLK „Við ætlum að halda tveggja vikna brúðkaup. Og kannski stinga af hér og þar,“ segir leik- konan Anita Briem, sem ætlar að giftast leikstjóranum Dean Paraskevopoulos, á grísku eyjunni Santorini síðla sumars. Santorini er sögusvið kvikmynd- arinnar Mamma mia! sem sló aðsóknarmet um allan heim og var aðsóknarmesta kvikmynd á Íslandi frá upphafi árið 2008, en henni lauk einmitt með giftingu á gríska vísu. - mmf / ferðir Giftir sig á Mamma mia eyju: Anita Briem í það heilaga FR ÉTTA B LA Ð IÐ /VILH ELM FÓTBOLTAFÁR Óhætt er að segja að heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu setji svip sinn á mannlífið þessa dagana. Hvort þetta par ætlaði að kaupa nýtt sjónvarp til að missa ekki af neinu, eða var einfaldlega í Elko til að ná leik Frakklands og Úrúgvæ, skal ósagt látið. Mörk fengu þau í það minnsta ekki að sjá, þar sem hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum. Á síðu sex í sérblaði um ferðalög sem fylgir Fréttablaðinu í dag er fjallað um boltaáhorf víða um heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.