Fréttablaðið - 12.06.2010, Side 64

Fréttablaðið - 12.06.2010, Side 64
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög JÚNÍ 2010 UMHVERFIS JÖRÐINA Á heimasíðu Lonely Planet er að finna ljósmyndasamkeppni þar sem þátttakendur senda inn ferðamyndir og eiga kost á því að vinna heimsreisu fyrir tvo. Á síðunni er að finna tengil inn á aðra síðu þar sem auðvelt er að hlaða myndunum upp. Reglulega er valin eftirtektaverð mynd úr hópi innsendra mynda sem er birt á heimasíðu Lonely Planet ásamt nafni ljósmyndara. Þegar hafa borist hundrað milljón myndir í keppnina en nánari upplýsingar er að finna á www. lonelyplanet.com/uk. Fegurð Reglulega er valin eftirtektarverð mynd úr hópi innsendra mynda og hún birt á heimasíðu Lonely Planet. NORDICPHOTOS/GETTY VATNASPORT Ferðir sem fela í sér köfun, brimbrettaiðkun eða flúðasigling- ar hafa mikið aðdráttarafl enda ákveðin frelsistilfinning að busla í vatni. Íslenska ferðaskrifstofan Kilroy býður upp á alls kyns vatnasportsferðir og má þar nefna flúðasiglingar í Arizona, Nepal og á Nýja-Sjálandi. Í Arizona er siglt niður Colorado- ána víðfrægu í Grand Canyon- þjóðgarðinum. Fossar dynja á víð og dreif og hrikalegir klettaveggir teygja sig langt upp fyrir fljótið. Það tekur sex daga að sigla um allt svæðið og má gera ráð fyrir að það reyni vel á skrokkinn. Þá er næsta víst að stórum hluta ferðarinnar sé varið útbyrðis en til þess er leikurinn gerður. Sjá nánar á travels.kilroy.is. Hasar Ferðaskrifstofan Kilroy býður upp á alls kyns vatnasportsferðir. Þar á meðal er flúðasigling niður Colorado-ána. NORDICPHOTOS/GETTY NJÓTTU ÞESS AÐ FERÐAST Á EINFALDAN HÁTT. ÞÚ KEMST ÞANGAÐ MEÐ OKKUR! Áætlunarferðir Flugrútunnar eru í tengslum við allar komur og brottfarir flugvéla um Keflavíkurflugvöll. EX PO · w w w .e xp o .is www.flugrutan.is Alltaf laus sæti Bókaðu núna í síma 580 5450 BSÍ - Umferðarmiðstöðin 101 Reykjavík 580 5400 main@re.is / www.re.is Gildir frá 28. mars til 30. október 2010. Áætlun Flugrútunnar frá BSÍ til Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar *29. maí - 7. september 2010. Sun. 04:20* 04:20* 04:20* 04:20* 04:20* 04:20* 04:20* 04:40 04:40 04:40 04:40 04:40 04:40 04:40 05:00 05:00 05:00 05:00 05:00 05:00 05:00 05:20 05:20 05:20 05:20 05:20 05:20 05:20 05:40 05:40 05:40 05:40 05:40 05:40 05:40 06:00* 06:00* 06:00* --- 06:00* --- --- 08:00* 08:00* 08:00* 08:00* 08:00* 08:00* 08:00* --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- 09:30 09:30 09:30 09:30 09:30 09:30 09:30 10:30 10:30 10:30 10:30 10:30 10:30 10:30 --- --- --- --- --- --- --- 11:30 11:30 11:30 11:30 11:30 11:30 11:30 12:30 12:30 12:30 12:30 12:30 12:30 12:30 --- --- --- --- --- --- --- 13:30 13:30 13:30 13:30 13:30 13:30 13:30 14:00 14:00 14:00 14:00 14:00 14:00 14:00 14:30 14:30 14:30 14:30 14:30 14:30 14:30 21:00 21:00 21:00 21:00 21:00 21:00 21:00 22:00 22:00 22:00 22:00 22:00 22:00 22:00 23:00 23:00 23:00 23:00 23:00 23:00 23:00 16:00* --- --- 16:00* --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. Lau. Bókaðu núna á www.flugrutan.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.