Fréttablaðið - 12.06.2010, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 12.06.2010, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 12. júní 2010 3 Veðurspáin fyrir helgina lof- ar rigningu. Það er þó engin ástæða til að halda sig inni við enda mikið um að vera. Dagur villtra blóma verður haldinn á sunnudaginn en hann er haldinn sameiginlega á öllum Norðurlönd- unum. Grasagarðurinn í Reykjavík býður af því tilefni upp á leiðsögn um Laugarnestanga milli klukkan 11 og 13, sunnudaginn 13. júní. Í göngunni verða plöntur greind- ar til tegunda og fjallað um gróður svæðisins. Einnig verður starfsemi Flóruvina kynnt en Flóruvinir standa fyrir plöntuskoðunarferð- um víða um land á sunnudaginn. Hjörtur Þorbjörnsson, safnvörður Grasagarðsins, mun annast leið- sögnina og er þátttaka ókeypis. Áhugasamir eru hvattir til að taka með sér plöntuhandbækur og stækkunargler og mæta við Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnestanga klukkan 11. Eftir gönguna verður boðið upp á pipar- myntute. - rat Dagur villtra blóma á sunnudag Geldingahnappur er algengur um land allt. Hann vex einkum á melum, söndum og í þurru mólendi. Fótfráir ættu að gera sér ferð til Akraness í dag en þar fer fram hið árvissa Akraneshlaup. Akraneshlaupið hefst klukkan 10.30 í dag á Akratorgi en þá leggja þeir keppendur af stað sem hlaupa hálfmara-þon. Hjólreiðafólk leggur af stað frá torginu hálftíma síðar og hjólar 10 kílómetra en þeir sem ætla sér að hlaupa 10 kílómetra og 3,5 kílómetra skemmtiskokk leggja af stað klukkan 11.30. Allir sem taka þátt í hlaupinu fá verðlaunapening að hlaupi loknu og hvetja aðstandendur hlaupsins allt áhugafólk um skokk og útivist til að mæta og taka vini og vanda- menn með. Upplýsingar um hlaup- ið er að finna á vef Akraneshlaups- ins, www.ia.is. - rat Akranes á hlaupum Lagt verður af stað frá Akratorginu klukkan hálf ellefu í dag. Opið frá kl. 11–18 í Smáralind Full búð af nýjum vörum Kjóll 6990 kr. Leggings 3590 kr. Sumarið er tíminn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.