Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.06.2010, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 12.06.2010, Qupperneq 10
 12. júní 2010 LAUGARDAGUR STJÓRNMÁL Nokkrir þingmenn, minnst fjórir úr Framsókn og einn úr Samfylkingu, ættu að vera en eru ekki á lista Ríkisendurskoð- unar yfir þá sem skiluðu upplýs- ingum vegna prófkjörs 2006, fyrir alþingiskosningar 2007. Fjallað verður um aðra flokka síðar. Ríkisendurskoðun mæltist til þess að frambjóðendur í prófkjör- um 2005 til 2008 skiluðu upplýs- ingum um fjárframlög til sín fyrir síðustu áramót. Þingmönnum bar ekki lagaleg skylda til þessa. Úr Framsókn vantar nöfn þeirra Birkis Jóns Jónssonar, Eyglóar Harðardóttur, Guðmundar Stein- grímssonar (sem var þá í framboði fyrir Samfylkingu) og Höskuldar Þórhallssonar. Birkir segist víst hafa skilað upplýsingunum: „Ég hef skilað öllu. Þetta var allt undir 300.000 króna viðmiðum og ég hef enga styrki þegið.“ Eygló Harðardóttir taldi að hún þyrfti ekki að skila þessu, sér- lega í ljósi þess að hún var búin að upplýsa fjölmiðla um kostnað- inn: „Þetta var á milli sjö og átta hundruð þúsund. Fjölskyldan mín og ég greiddum stærstan hluta þess. Lítill hluti kom frá fyrir- tækjum mér ótengdum, innan við 100.000 krónur,“ segir Eygló. Guðmundur Steingrímsson segir að styrkir til hans hafi verið vel undir 300.000 krónum hver og hann hafi því talið að hann þyrfti ekki að skila yfirlýsingu: „Þetta voru bara vinir og fjölskylda sem styrktu mig um einhver smáskot,“ segir Guðmundur. Höskuldur Þórhallsson taldi í gær að hann hefði skilað yfirlýs- ingu: „Ég fékk enga styrki, bara núll. En ég vil fara eftir tilmæl- um Ríkisendurskoðunar og mun senda henni þessar upplýsingar,“ segir Höskuldur. Róbert Marshall er eini þing- maður Samfylkingar sem ætti að vera á listanum og er ekki. Þetta kemur honum á óvart: „Ég hef skil- að öllu um þetta prófkjör. Ég fyllti út eyðublað og sendi inn. Ég eyddi sumsé 707.000 krónum. Hæsti styrkurinn var 250.000 frá Baugi og ég gerði grein fyrir honum,“ segir Róbert. Lárus Ögmundsson hjá Ríkis- endurskoðun segir að þeir sem ekki eru á listanum hafi ekki skil- að upplýsingum, nema þær hafi misfarist í pósti: „Það er langt síðan við birtum þetta og þeir hafa ekki haft samband til að leiðrétta listann.“ klemens@frettabladid.is Þingmenn skiluðu ekki upplýsingum Nokkrir þingmenn eru ekki á lista Ríkisendurskoðunar yfir upplýsingaskil vegna prófkjörs 2006. Sumir fullyrða að þeir hafi skilað en aðrir hafa misskilið tilmælin. „Hafa ekki haft samband til að leiðrétta,“ segir Ríkisendurskoðun. EYGLÓ HARÐARDÓTTIR BIRKIR JÓN JÓNSSON RÓBERT MARSHALL GUÐMUNDUR STEINGRÍMSSON HÖSKULDUR ÞÓRHALLSSON SKAPAÐU ÞÍNA EIGIN FRAMTÍÐ NOKKUR SÆTI LAUS Í : TAKTU SKREFIÐ Námsráðgjöf og upplýsingar: sími 525 4444 endurmenntun.is Umsagnir fyrrum nemenda: „Námið fór langt fram úr mínum væntingum. Kennarar voru í fremstu röð íslenskra fræðimanna og mátti glögglega sjá að þar var valið af kostgæfni.“ Íris Sveinsdóttir, útskrifuð úr Leiðsögunámi á háskólastigi „Eitt það besta við nám í Endurmenntun er að einungis er tekið fyrir eitt fag í einu og það klárað áður en næsta fag hefst. Ekki skemmir að andinn hjá Endurmenntun er frábær hvort sem er hjá nemendum eða starfsmönnum sem maður þarf að leita til.“ Laufey Sigurðardóttir, útskrifuð úr Gæðastjórnun LEIÐSÖGUNÁM Á HÁSKÓLASTIGI GÆÐASTJÓRNUN Einnig í fjarnámi 15,9% Kynntu þér skuldabréfasjóð Byrs á byr.is, hafðu samband í síma 575 4000 eða komdu við í næsta útibúi. Við erum ávallt til þjónustu reiðubúin. BYR | Sími 575 4000 | www.byr.is Hæsta 12 mánaða ávöxtun verðbréfasjóða sem fjárfesta eingöngu í ríkisskuldabréfum* *Heimild: www.sjodir.is Sjóðurinn er starfræktur í samræmi við lög nr. 30/2003 og lýtur eftirliti Fjármálaeftirlitsins. Fjárfestingu í sjóðum fylgir alltaf áhætta þar sem gengi þeirra getur bæði lækkað og hækkað. Ávöxtun í fortíð endurspeglar ekki framtíðarávöxtun, heldur er hún einungis vísbending. Nánari upplýsingar má finna í útboðslýsingum og útdráttum úr þeim á heimasíðu Rekstrarfélagsins, rfb.is og á heimasíðu Byrs, byr.is. Fjárfestum er bent á að kynna sér vel útboðslýsingar sjóða áður en fjárfest er í þeim. Ekki er tekin ábyrgð á villum sem geta komið fram t.d. prentvillum í upplýsingaveitum, þó ávallt sé unnið að því að lágmarka möguleika á slíku. SKULDABRÉFASJÓÐUR BYRS D Y N A M O R E Y K JA V ÍKHringdu í síma ef blaðið berst ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.