Fréttablaðið - 12.06.2010, Side 84

Fréttablaðið - 12.06.2010, Side 84
52 12. júní 2010 LAUGARDAGUR SÍMI 564 0000 L 12 12 12 16 L 12 SÍMI 462 3500 12 14 L SÍMI 530 1919 .com/smarabio 12 L 12 14 L 16 STREETDANCE 3D kl. 1 - 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 THE A-TEAM FORSÝNING* kl. 10.30 GET HIM TO THE GREEK kl. 1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.25 GET HIM TO THE GREEK LÚXUS kl. 1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.25 SNABBA CASH kl. 8 - 10.30* SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 1 - 2.30 - 4 - 6 ROBIN HOOD kl. 1 - 5 - 8 * AÐEINS LAUGARDAG * AÐEINS SUNNUDAG HEIMSFORSÝNING ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR HEFNDIN ER ÞEIRRA! MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS! NÝTT Í BÍÓ! THE A-TEAM FORSÝNING* kl. 9 STREETDANCE 3D kl. 3.30 - 6 - 9 GET HIM TO THE GREEK kl. 3 - 6 - 9 YOUTH IN REVOLT kl. 4 - 6 - 8* - 10* OCEANS kl. 3.20 - 5.45 SNABBA CASH kl. 8 - 10.30 * AÐEINS LAUGARDAG * AÐEINS SUNNUDAG GET HIM TO THE GREEK kl. 4 - 6 - 8 - 10 YOUTH IN REVOLT kl. 6 - 8 LAU / kl. 8 - 10SUN SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 4- 6* AÐEINS SUNNUDAG ÓVISSUSÝNING kl. 10 AÐEINS LAUGARDAG ÞEIR VORU BESTIR HJÁ CIA EN NÚNA VILL CIA LOSNA VIÐ ÞÁ HÖRKUSPENNANDI HASARMYND ÁLFABAKKA KRINGLUNNI 12 12 12 12 12 10 10 L L L L AKUREYRI SELFOSSI 12 12 14 10 10 L LSEX AND THE CITY 2 kl. 6 - 9 THE LAST SONG kl 6 PRINCE OF PERSIA kl 9 SEX AND THE CITY 2 kl. 5:30 - 8:30 PRINCE OF PERSIA kl. 5:30 THE LAST SONG kl. 8 COPS OUT kl. 10:10 SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU SEX AND THE CITY 2 kl. 2 - 4- 5D - 7 -8D - 10 - 11D SEX AND THE CITY 2 kl. 5 - 8 - 11 THE LOSERS kl. 5:50 - 8 - 10:10 PRINCE OF PERSIA kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 THE LAST SONG kl. 3 - 5:40 - 8 IRON MAN 2 kl. 10:20 AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 2 SEX AND THE CITY 2 kl. 2D - 5D - 8D - 10D THE LOSERS kl. 6 - 8 - 10 - 11 PRINCE OF PERSIA kl. 3 - 7:30 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 3 AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 5(3D) - bara lúxus Sími: 553 2075 GET HIM TO THE GREEK 3.50, 5.50, 8 og 10 12 STREET DANCE 3-D 2(900 kr), 4, 6, 8 og 10 7 ROBIN HOOD 4.10, 7 og 10 12 HUGO 3 2(600 kr) L NANNY MCPHEE 2(600 kr) L TILBOÐ í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! Þ.Þ. -FBL T.V. -Kvikmyndir.is T.V. -Kvikmyndir.isS.V. - MBL Ó.H.T. -Rás 2 S.V. -MBL Tónlist ★★★★★ Gamli góði vinur – vinsælustu lögin Mannakorn Hljómsveitin Mannakorn er ein af lífsseigari hljómsveitum Íslands- sögunnar. Hún hefur verið starf- andi, með hléum og í ýmsum útgáf- um, í yfir þrjátíu ár og eftir hana liggja átta plötur með frumsaminni tónlist auk tónleika og safnplatna. Það hefur vantað almennilega feril- splötu með sveitinni í nokkurn tíma, en hér með er bætt úr því. Á Gamli góði vinur eru 42 lög sem spanna allan ferilinn, frá fyrstu plötunni sem kom út árið 1976 til plötunnar Von sem kom út í fyrra. Eins og fram kemur í texta Jónat- ans Garðarssonar í plötubæklingn- um var Mannakorn upphaflega nafnið á plötu sem meðlimir Hljóm- sveitar Pálma Gunnarssonar tóku upp og sem gefin var út 3. mars 1976. Á henni voru 12 lög, þar af 11 eftir Magnús Eiríksson. Platan sló í gegn enda voru á henni smell- ir eins og Ó þú, Róninn, Einbúinn, Kontóristinn og Hudson Bay. Flest- ir héldu að Mannakorn væri nafn- ið á hljómsveitinni og þegar Magn- ús og Pálmi sendu frá sér upp nýja plötu, Í gegnum tíðina, ári seinna kölluðu þeir sveitina Mannakorn. Mannaskipan hljómsveitarinn- ar hefur tekið miklum breyting- um í gegnum árin, en í öllum til- fellum hefur Pálmi verið að syngja lögin hans Magnúsar. Þeir tveir eru eina fasta efnið í bandinu, en Ellen Kristjánsdóttir sem gekk til liðs við þá á þriðju plötunni, Brottför kl. 8, er fyrir löngu orðin ómissandi númer í Mannakornsmenginu. Tónlist Mannakorna hefur þróast töluvert í gegnum áratugina, en það sem heldur sér alltaf eru grípandi lög og áhugaverðir textar Magnús- ar. Það hefur þess vegna kannski ekki verið svo erfitt að finna 42 góð lög fyrir þessa plötu. Fáar íslensk- ar hljómsveitir eiga jafn mikið af smellum. Gamli góði vinur er mjög flott ferilsplata. Frábærlega unnin. Þeim Senumönnum hefur farið mikið fram í endurútgáfum undanfarin ár. Þeir toppuðu með heildarútgáf- um Þursa og Sálarinnar. Nú býður stemningin í þjóðfélaginu ekki upp á svo stór útgáfuverkefni, en það eru sömu vönduðu vinnubrögðin sem einkenna þessa útgáfu: Gott lagaval, glæsilegar umbúðir og frá- gangur og veglegur bæklingur með sögu hljómsveitarinnar, myndum, lagatextunum og ítarlegum upplýs- ingum. Það gerist ekki betra. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Glæsileg ferilsplata. Tónlistin stendur fyrir sínu og útgáfan hæfir gæðasveit eins og Manna- kornum. Lög sem lifa með þjóðinni Vandræðagemlingurinn Charlie Sheen vill helst sitja af sér þrjátíu daga fangelsisdóminn sem allra fyrst. Hann átti að fara í fangelsi á mánudag en málinu hans hefur verið frestað til 12. júlí. Ástæðan er að enn er eftir að ganga frá smáatriðum í samn- ingnum sem hann gerði við saksóknarana. Sheen er undrandi á að vera kominn aftur heim til sín í Los Angeles þótt hann hafi játað að hafa ráðist á eigin- konu sína á jóladag. „Þetta er súrsæt tilfinning. Það er gott að vera kominn heim en ég væri samt alveg til í að drífa þetta af,“ segir hann. Charlie Sheen vill fara í fangelsi CHARLIE SHEEN Vill helst sitja af sér fangelsis- dóminn sem allra fyrst. MANNAKORN Mannakorn er ein af lífs- seigari hljómsveitum Íslandssögunnar. Hún hefur starfað í yfir þrjátíu ár. SP AR BÍ Ó ÁLFABAKKI KL. 2TILBOÐ KR. 600 KRINGLAN KL. 2 AKUREYRI KL. 6 SELFOSSI KL. 5:30 KEFLAVÍK KL. 5 TI LB OÐ SV ER Ð KL.3.30 HÁSKÓLABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.4 BORGARBÍÓKL.4 BORGARBÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.