Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.06.2010, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 12.06.2010, Qupperneq 84
52 12. júní 2010 LAUGARDAGUR SÍMI 564 0000 L 12 12 12 16 L 12 SÍMI 462 3500 12 14 L SÍMI 530 1919 .com/smarabio 12 L 12 14 L 16 STREETDANCE 3D kl. 1 - 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 THE A-TEAM FORSÝNING* kl. 10.30 GET HIM TO THE GREEK kl. 1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.25 GET HIM TO THE GREEK LÚXUS kl. 1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.25 SNABBA CASH kl. 8 - 10.30* SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 1 - 2.30 - 4 - 6 ROBIN HOOD kl. 1 - 5 - 8 * AÐEINS LAUGARDAG * AÐEINS SUNNUDAG HEIMSFORSÝNING ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR HEFNDIN ER ÞEIRRA! MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS! NÝTT Í BÍÓ! THE A-TEAM FORSÝNING* kl. 9 STREETDANCE 3D kl. 3.30 - 6 - 9 GET HIM TO THE GREEK kl. 3 - 6 - 9 YOUTH IN REVOLT kl. 4 - 6 - 8* - 10* OCEANS kl. 3.20 - 5.45 SNABBA CASH kl. 8 - 10.30 * AÐEINS LAUGARDAG * AÐEINS SUNNUDAG GET HIM TO THE GREEK kl. 4 - 6 - 8 - 10 YOUTH IN REVOLT kl. 6 - 8 LAU / kl. 8 - 10SUN SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 4- 6* AÐEINS SUNNUDAG ÓVISSUSÝNING kl. 10 AÐEINS LAUGARDAG ÞEIR VORU BESTIR HJÁ CIA EN NÚNA VILL CIA LOSNA VIÐ ÞÁ HÖRKUSPENNANDI HASARMYND ÁLFABAKKA KRINGLUNNI 12 12 12 12 12 10 10 L L L L AKUREYRI SELFOSSI 12 12 14 10 10 L LSEX AND THE CITY 2 kl. 6 - 9 THE LAST SONG kl 6 PRINCE OF PERSIA kl 9 SEX AND THE CITY 2 kl. 5:30 - 8:30 PRINCE OF PERSIA kl. 5:30 THE LAST SONG kl. 8 COPS OUT kl. 10:10 SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU SEX AND THE CITY 2 kl. 2 - 4- 5D - 7 -8D - 10 - 11D SEX AND THE CITY 2 kl. 5 - 8 - 11 THE LOSERS kl. 5:50 - 8 - 10:10 PRINCE OF PERSIA kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 THE LAST SONG kl. 3 - 5:40 - 8 IRON MAN 2 kl. 10:20 AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 2 SEX AND THE CITY 2 kl. 2D - 5D - 8D - 10D THE LOSERS kl. 6 - 8 - 10 - 11 PRINCE OF PERSIA kl. 3 - 7:30 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 3 AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 5(3D) - bara lúxus Sími: 553 2075 GET HIM TO THE GREEK 3.50, 5.50, 8 og 10 12 STREET DANCE 3-D 2(900 kr), 4, 6, 8 og 10 7 ROBIN HOOD 4.10, 7 og 10 12 HUGO 3 2(600 kr) L NANNY MCPHEE 2(600 kr) L TILBOÐ í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! Þ.Þ. -FBL T.V. -Kvikmyndir.is T.V. -Kvikmyndir.isS.V. - MBL Ó.H.T. -Rás 2 S.V. -MBL Tónlist ★★★★★ Gamli góði vinur – vinsælustu lögin Mannakorn Hljómsveitin Mannakorn er ein af lífsseigari hljómsveitum Íslands- sögunnar. Hún hefur verið starf- andi, með hléum og í ýmsum útgáf- um, í yfir þrjátíu ár og eftir hana liggja átta plötur með frumsaminni tónlist auk tónleika og safnplatna. Það hefur vantað almennilega feril- splötu með sveitinni í nokkurn tíma, en hér með er bætt úr því. Á Gamli góði vinur eru 42 lög sem spanna allan ferilinn, frá fyrstu plötunni sem kom út árið 1976 til plötunnar Von sem kom út í fyrra. Eins og fram kemur í texta Jónat- ans Garðarssonar í plötubæklingn- um var Mannakorn upphaflega nafnið á plötu sem meðlimir Hljóm- sveitar Pálma Gunnarssonar tóku upp og sem gefin var út 3. mars 1976. Á henni voru 12 lög, þar af 11 eftir Magnús Eiríksson. Platan sló í gegn enda voru á henni smell- ir eins og Ó þú, Róninn, Einbúinn, Kontóristinn og Hudson Bay. Flest- ir héldu að Mannakorn væri nafn- ið á hljómsveitinni og þegar Magn- ús og Pálmi sendu frá sér upp nýja plötu, Í gegnum tíðina, ári seinna kölluðu þeir sveitina Mannakorn. Mannaskipan hljómsveitarinn- ar hefur tekið miklum breyting- um í gegnum árin, en í öllum til- fellum hefur Pálmi verið að syngja lögin hans Magnúsar. Þeir tveir eru eina fasta efnið í bandinu, en Ellen Kristjánsdóttir sem gekk til liðs við þá á þriðju plötunni, Brottför kl. 8, er fyrir löngu orðin ómissandi númer í Mannakornsmenginu. Tónlist Mannakorna hefur þróast töluvert í gegnum áratugina, en það sem heldur sér alltaf eru grípandi lög og áhugaverðir textar Magnús- ar. Það hefur þess vegna kannski ekki verið svo erfitt að finna 42 góð lög fyrir þessa plötu. Fáar íslensk- ar hljómsveitir eiga jafn mikið af smellum. Gamli góði vinur er mjög flott ferilsplata. Frábærlega unnin. Þeim Senumönnum hefur farið mikið fram í endurútgáfum undanfarin ár. Þeir toppuðu með heildarútgáf- um Þursa og Sálarinnar. Nú býður stemningin í þjóðfélaginu ekki upp á svo stór útgáfuverkefni, en það eru sömu vönduðu vinnubrögðin sem einkenna þessa útgáfu: Gott lagaval, glæsilegar umbúðir og frá- gangur og veglegur bæklingur með sögu hljómsveitarinnar, myndum, lagatextunum og ítarlegum upplýs- ingum. Það gerist ekki betra. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Glæsileg ferilsplata. Tónlistin stendur fyrir sínu og útgáfan hæfir gæðasveit eins og Manna- kornum. Lög sem lifa með þjóðinni Vandræðagemlingurinn Charlie Sheen vill helst sitja af sér þrjátíu daga fangelsisdóminn sem allra fyrst. Hann átti að fara í fangelsi á mánudag en málinu hans hefur verið frestað til 12. júlí. Ástæðan er að enn er eftir að ganga frá smáatriðum í samn- ingnum sem hann gerði við saksóknarana. Sheen er undrandi á að vera kominn aftur heim til sín í Los Angeles þótt hann hafi játað að hafa ráðist á eigin- konu sína á jóladag. „Þetta er súrsæt tilfinning. Það er gott að vera kominn heim en ég væri samt alveg til í að drífa þetta af,“ segir hann. Charlie Sheen vill fara í fangelsi CHARLIE SHEEN Vill helst sitja af sér fangelsis- dóminn sem allra fyrst. MANNAKORN Mannakorn er ein af lífs- seigari hljómsveitum Íslandssögunnar. Hún hefur starfað í yfir þrjátíu ár. SP AR BÍ Ó ÁLFABAKKI KL. 2TILBOÐ KR. 600 KRINGLAN KL. 2 AKUREYRI KL. 6 SELFOSSI KL. 5:30 KEFLAVÍK KL. 5 TI LB OÐ SV ER Ð KL.3.30 HÁSKÓLABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.4 BORGARBÍÓKL.4 BORGARBÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.