Fréttablaðið - 12.06.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 12.06.2010, Blaðsíða 44
 12. júní 2010 LAUGARDAGUR4 Við tónlistardeild Auðarskóla vantar tónlist- arkennara. Tónlistardeildin starfar eftir Aðalnámskrá Tónlistarskóla og sinnir grunnnámi í hljóðfæraleik, kórastarfi og aðstoðar við uppákomur í skólanum. Mikil tækifæri eru til að samtvinna tónlist inn í starfsemi leik-, og grunnskóla. Aðstaða til kennslu er góð. Leitað er eftir áhugsömun einstaklingi sem hefur tónlistar- menntun til og reynslu af kennslu í tónlistarskólum. Umsóknarfrestur er til og með 22. júní. Upplýsingar gefur Eyjólfur Sturlaugsson skólastjóri í síma 899 – 7037 eða á netfanginu eyjolfur@dalir.is Auðarskóli Dölum Móttaka og símavarsla Verksvið Símsvörun og aðstoð við viðskiptavini Móttaka viðskiptavina og afgreiðsla Prentun aðgöngumiða og tengd verkefni Umsjón með miðasölu á tónleikastað Önnur tilfallandi verkefni Midi.is leitar að metnaðarfullum og stundvísum einstaklingi sem býr yfir ríkri þjónustulund, hefur góða íslensku- og enskukunnáttu og á auðvelt með að skrifa lipran texta. Góð almenn tölvukunnátta er skilyrði. Umsóknarfrestur er til 20. júní Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á olafur@midi.is. Vitvélastofnun Íslands auglýsir eftir umsækjendum í starf aðstoðarmanns framkvæmdastjóra. Stofnunin, sem nýlega var sett á laggirnar, stundar rannsóknir á sviði gervigreindar og hermunar. Við leitum að dugmiklum starfskrafti sem hefur áhuga á að ryðja brautina með okkur. Umsækjandi þarf að vera vel skrifandi og talandi á ensku og íslensku og fær í notkun tölvutækni við skrifstofustörf. Reynsla af rannsóknum, styrkumsóknum eða skyldri akademískri starfsemi er nauðsynleg. Áhugasamir skulu senda rafskeyti með ferilskrá í viðhengi á PDF formi á jobs@iiim.is ICELANDIC INSTITUTE FOR INTELLIGENT MACHINES V I T V É L A S T O F N U N Í S L A N D S Mýrdalshreppur Mýrdalshreppur Íþróttakennari óskast Okkur vantar öfl ugan íþróttakennara í góðan og jákvæðan starfsmannahóp fyrir næsta skólaár. Starfshlutfall 60%. Grunnskólinn Ljósaborg er staðsettur að Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi. Leiguhúsnæði, leikskóli og glæsileg íþróttamiðstöð er á staðnum. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfs- reynslu og meðmælendur berist til skólastjóra. Umsóknarfrestur er til 16. júní. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu skólans: http://www.ljosaborg.is/ og hjá skólastjóra Hilmari Björgvinssyni í síma 482-2617 og 863-0463, netfang hilmar@ljosaborg.is. Rafeindavirki Framkvæmda- og eignasvið Framkvæmda- og eignasvið auglýsir eftir rafeindavirkja til starfa hjá umferðarljósadeild Gatna- og eignaumsýslu Reykjavíkurborgar á Stórhöfða. Starfssvið • Rekstur og viðhald umferðarljósa, hraða og rauðljósamyndavéla og hvers konar búnaðar til umferðarstýringar, miðamæla, rafstýrðum lokunarbúnaði og upplýstum umferðarmerkjum. • Kostnaðargát og skýrslugerð. • Samskipti við ýmsa hagsmunaaðila. Menntunar- og hæfniskröfur • Sveinspróf í rafeindavirkjun og haldgóða starfsreynslu og / eða meistararéttindi. • Mikinn áhuga á að læra nýja hluti og veita góða þjónustu. • Góð almenn tölvuþekking, Word, Excel. • Góða enskukunnáttu. • Ökuréttindi. Um er að ræða framtíðarstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafi ð störf sem fyrst. Gerð er krafa að viðkomandi starfsmaður sinni reglulega bakvöktum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi starfsmannafélags. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Þorsteinn Birgisson, tæknilegur rekstrarstjóri (thorsteinn.birgisson@reykjavik.is) og starfsmenn mannauðsdeildar (mannaudsdeild.fs@reykjavik.is), sími 411 1111. Umsóknarfrestur er til 25. júní nk. Sótt er um starfi ð á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is undir „ Störf í boði“ rafeindavirki. Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447 Föstudaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.