Fréttablaðið - 12.06.2010, Page 44

Fréttablaðið - 12.06.2010, Page 44
 12. júní 2010 LAUGARDAGUR4 Við tónlistardeild Auðarskóla vantar tónlist- arkennara. Tónlistardeildin starfar eftir Aðalnámskrá Tónlistarskóla og sinnir grunnnámi í hljóðfæraleik, kórastarfi og aðstoðar við uppákomur í skólanum. Mikil tækifæri eru til að samtvinna tónlist inn í starfsemi leik-, og grunnskóla. Aðstaða til kennslu er góð. Leitað er eftir áhugsömun einstaklingi sem hefur tónlistar- menntun til og reynslu af kennslu í tónlistarskólum. Umsóknarfrestur er til og með 22. júní. Upplýsingar gefur Eyjólfur Sturlaugsson skólastjóri í síma 899 – 7037 eða á netfanginu eyjolfur@dalir.is Auðarskóli Dölum Móttaka og símavarsla Verksvið Símsvörun og aðstoð við viðskiptavini Móttaka viðskiptavina og afgreiðsla Prentun aðgöngumiða og tengd verkefni Umsjón með miðasölu á tónleikastað Önnur tilfallandi verkefni Midi.is leitar að metnaðarfullum og stundvísum einstaklingi sem býr yfir ríkri þjónustulund, hefur góða íslensku- og enskukunnáttu og á auðvelt með að skrifa lipran texta. Góð almenn tölvukunnátta er skilyrði. Umsóknarfrestur er til 20. júní Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á olafur@midi.is. Vitvélastofnun Íslands auglýsir eftir umsækjendum í starf aðstoðarmanns framkvæmdastjóra. Stofnunin, sem nýlega var sett á laggirnar, stundar rannsóknir á sviði gervigreindar og hermunar. Við leitum að dugmiklum starfskrafti sem hefur áhuga á að ryðja brautina með okkur. Umsækjandi þarf að vera vel skrifandi og talandi á ensku og íslensku og fær í notkun tölvutækni við skrifstofustörf. Reynsla af rannsóknum, styrkumsóknum eða skyldri akademískri starfsemi er nauðsynleg. Áhugasamir skulu senda rafskeyti með ferilskrá í viðhengi á PDF formi á jobs@iiim.is ICELANDIC INSTITUTE FOR INTELLIGENT MACHINES V I T V É L A S T O F N U N Í S L A N D S Mýrdalshreppur Mýrdalshreppur Íþróttakennari óskast Okkur vantar öfl ugan íþróttakennara í góðan og jákvæðan starfsmannahóp fyrir næsta skólaár. Starfshlutfall 60%. Grunnskólinn Ljósaborg er staðsettur að Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi. Leiguhúsnæði, leikskóli og glæsileg íþróttamiðstöð er á staðnum. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfs- reynslu og meðmælendur berist til skólastjóra. Umsóknarfrestur er til 16. júní. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu skólans: http://www.ljosaborg.is/ og hjá skólastjóra Hilmari Björgvinssyni í síma 482-2617 og 863-0463, netfang hilmar@ljosaborg.is. Rafeindavirki Framkvæmda- og eignasvið Framkvæmda- og eignasvið auglýsir eftir rafeindavirkja til starfa hjá umferðarljósadeild Gatna- og eignaumsýslu Reykjavíkurborgar á Stórhöfða. Starfssvið • Rekstur og viðhald umferðarljósa, hraða og rauðljósamyndavéla og hvers konar búnaðar til umferðarstýringar, miðamæla, rafstýrðum lokunarbúnaði og upplýstum umferðarmerkjum. • Kostnaðargát og skýrslugerð. • Samskipti við ýmsa hagsmunaaðila. Menntunar- og hæfniskröfur • Sveinspróf í rafeindavirkjun og haldgóða starfsreynslu og / eða meistararéttindi. • Mikinn áhuga á að læra nýja hluti og veita góða þjónustu. • Góð almenn tölvuþekking, Word, Excel. • Góða enskukunnáttu. • Ökuréttindi. Um er að ræða framtíðarstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafi ð störf sem fyrst. Gerð er krafa að viðkomandi starfsmaður sinni reglulega bakvöktum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi starfsmannafélags. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Þorsteinn Birgisson, tæknilegur rekstrarstjóri (thorsteinn.birgisson@reykjavik.is) og starfsmenn mannauðsdeildar (mannaudsdeild.fs@reykjavik.is), sími 411 1111. Umsóknarfrestur er til 25. júní nk. Sótt er um starfi ð á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is undir „ Störf í boði“ rafeindavirki. Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447 Föstudaga

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.