Fréttablaðið - 12.06.2010, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 12.06.2010, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 12. júní 2010 13 AUGLÝSING UM SKIPULAG – HAFNARFJARÐARBÆR Tillaga að aðalskipulagi fyrir Suðvestur- línur í Hafnarfi rði. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar, samþykkti á fundi sínum þann 21. apríl 2010, að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 - 2025 fyrir Suðvesturlínur í Hafnarfi rði, skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Aðalskipulagsbreytingin felst í eftirfarandi atriðum: • Bætt verður við tveimur 400 kV loftlínum við línustæði núverandi Búrfellslínu 3b. • Hamraneslínur 1 og 2, sem eru 220 kV loftlínur verða lagðar af þegar ný lína hefur verið reist frá Sandskeiði í Hafnarfjörð, í stað þess að vera lagðar í jarðstrengi eins og gildandi aðalskipulag gerir ráð fyrir. • Byggt verður nýtt tengivirki í Hrauntungum, vægi tengivirkis við Hamranes minnkað og allar loftlínur að því lagðar af, í stað þess að færa tengivirkið til suðurs eins og gildandi aðalskipulag gerir ráð fyrir. • Kolviðarhólslína 2 tengist Hamranesi í fyrstu en legu hennar frá Stórhöfða verður breytt og mun hún þá liggja um Hrauntungur og meðfram Suðurnesjalínu 2 að Njarðvíkurheiði. • ÍSAL-línur 1 og 2, 220 kV, frá tengivirkinu við Hamranesi að álverinu í Straumsvík verða lagðar af. Í stað þess verða reistar tvær 220 kV loftlínur, ÍSAL- línur 3 og 4, 220 kV, frá nýja tengivirkinu í Hraun tungum að álverinu í Straumsvík. Samkomulag Landsnets og Hafnarfjarðarbæjar gerir ráð fyrir þeim möguleika að þær verði síðar lagðar í jarðstrengi. • Áður en nýja tengivirkið verður byggt 2017 verða reistar tvær loftlínur milli Hrauntungna og Hamra ness vegna niðurrifs Hamraneslína 1 og 2. Þegar tengivirkið við Hrauntungur er risið verða þær rifnar á kafl anum frá Hraunhellu að Hamranesi, en hinn hluti þeirra nýtist sem hluti ÍSAL-lína 3 og 4. • Þá verða lagðir tveir 132 kV jarðstrengir frá nýja tengivirkinu að tengivirkinu við Hamranes. Strengirnir verða meðfram fyrirhuguðu línustæði ÍSAL-lína 3 og 4 að Hraunhellu og þaðan meðfram núverandi línustæði Suðurnesjalínu 1 að tengivirkinu við Hamranes. • Suðurnesjalína 1, sem er 132 kV lína, verður lögð af frá tengivirkinu við Hamranes að sveitarfélags- mörkum við Sveitarfélagið Voga, en ekki lögð í jarðstreng að sveitarfélagsmörkum við Voga eins og gildandi aðalskipulag gerir ráð fyrir. • Í stað þess verður reist ein 220 kV loftlína, Suður- nesjalína 2 frá nýja tengivirkinu í Hrauntungum yfi r í núverandi legu Suðurnesjalínu 1 við sveiafélags- mörkin. Jafnframt mun Kolviðarhólslína 2 liggja samsíða henni. Breytingin er gerð með fyrirvara um framkvæmdir sem kunna að falla undir lög um mat á umhverfi sáhrifum (nr. 106 25. maí 2000) og álit liggur ekki fyrir um. Aðalskipulagið verður til sýnis í þjónustuveri Hafnar- fjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 16. júní 2010 - 11. júlí 2010. Hægt er að skoða aðalskipulagstillöguna á vef Hafnarfjarðarbæjar www.hafnarfjordur.is/skipulag_og_ framkvaemdir/skipulag. Nánari upplýsingar eru veittar á skipulags- og byggingarsviði. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefi nn kostur á að gera athugasemdir við breytingarnar og skal þeim skilað skrifl ega til skipulags- og byggingars- viðs Hafnarfjarðarbæjar, eigi síðar en 25. júlí 2010. Þeir sem ekki gera athugasemdir við breytingarnar teljast samþykkir þeim. Skipulags- og byggingarsvið Hafnarfjarðar.                              !" # $ % # &   % #  ' !" #%  (  ###% # ) * (#  #( % #  +  # $ # ,%#   -%# $         (%  $% # . /  !# $ 0(#    $# ( 1 # ,  ( Samvinnunefnd um Svæðisskipulag Suðurnesja hefur samþykkt tillögu um niðurfellingu Svæðis- skipulags Reykjanesbæjar, Sandgerðisbæjar, Gerðahrepps og Keflavíkurflugvallar 1995-2015. Tillagan var auglýst og lá frammi til kynningar á bæjarskrifstofum Reykjanesbæjar, Sandgerðis- bæjar og Sveitarfélagsins Garðs og á heimasíðum sveitarfélaganna og Keflavíkurflugvallar. Jafnframt var tillagan til sýnis hjá Skipulagsstofnun. Ákvörðun samvinnunefndar var send til sveitar- stjórna og skipulagsnefndar Keflavíkurflugvallar til samþykktar. Sigurður Valur Ásbjarnarson Formaður Samvinnunefndar um Svæðisskipulag Suðurnesja NIÐURFELLING SVÆÐISSKIPULAGS REYKJANESBÆJAR, SANDGERÐISBÆJAR, GERÐAHREPPS OG KEFLAVÍKURFLUGVALLAR 1995-2015 Niðurfelling hljóðlínu Færanlegar kennslustofur Verðkönnun Hafnarfjarðarbær óskar eftir verðhugmyndum í leigu eða kaup á þremur færanlegum kennslustofum. Áætlað er að setja stofurnar niður við Hraunvallaskóla. Stærð húsa má vera sem næst 70–80 fermetrar. Afhendingartími sem fyrst og eigi síðar en 15. júlí næstkomandi. Verðhugmyndum skal skila inn á Framkvæmdasvið Hafnarfjarðar, Norðurhellu 2, eigi síðar en mánudaginn 21. Júní kl. 11:00. Umslagið skal merkt , Verðkönnun, færanlegar stofur 2010. Á umslagi skal koma fram nafn og heimilisfang sendanda. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Haraldsson, siggih@hafnarfjordur.is. Framkvæmdasvið Hringdu í síma ef blaðið berst ekki PRENTARI ÓSKAST Óskum eftir að ráða prentara sem fyrst. Upplýsingar gefur Erlingur í síma 897 6848 eða á erlingur@litrof.is. Hótel í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir að ráða starfsmann í móttöku á dag og næturvakt. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund og góða tungumálakunnáttu. Reynsla af hótelstörfum æskileg. Um er að ræða framtíðarstarf. Vinsamlegast sendið umsóknir á box@frett.is merkt „Móttaka-101” Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.