Fréttablaðið - 12.06.2010, Side 46

Fréttablaðið - 12.06.2010, Side 46
 12. júní 2010 LAUGARDAGUR6 Skurðstofuhjúkrunarfræðinga vantar á skurðstofur fyrir bæklunarlækningar, Oslo Universitetssykehus, Ullevål Aker sykehus, Rikshospitalet og Ullevålsjúkrahúsið hafa verið sameinuð í eitt fyrirtæki, Oslo Universitetssyke- hus (OUS). OUS er stærsta sjúkrahúsið í Noregi – starfsfólk er um 20 000 og ársútgjöld 18 milljarðar NOK. Rannsóknir og menntun heilbrigðisstarfsfólks í Noregi eru meðal mikilvægustu þátta í starfsemi sjúkrahússins. 7 stöður skurðstofuhjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar – 35.5 klst/viku (dag-, kvöld- og næturvaktir og helgar) Umsóknarfrestur er til 01.07.2010 Upplýsingar um stöðurnar veitir yfi rhjúkrunarfræðingur, bæklunarsviði skurðstofu, Lillian Haukås, sími +47 230 15 121 eða +47 993 92 738 Til bæklunardeildarinnar á Ullevål koma fjölslasaðir sjúklingar frá syðri hluta Noregs, með mjaðmargrinda- brot auk brota og áverka á hrygg og útlimum. Einnig er lögð stund á gerviliðaaðgerðir, hryggjaraðgerðir og bæklunaraðgerðir á börnum. Vinnan felst í skurðstofu- hjúkrun á skurðstofunum á Ullevål, bæklunarsviði, bæði við bráðaaðgerðir og skipulagðar aðgerðir. Vinnustaður OUS, Ullevål, Kirkeveien 166, 0407 Oslo Menntun Löggiltur hjúkrunarfræðingur með skurðstofuhjúkrun sem sérgrein. Reynsla af bæklunaraðgerðum er æski- leg. Umsækjandi verður að geta tjáð sig á norsku/skandi- navísku eða ensku. Við bjóðum upp á kynningarnámskeið, framhalds- menntun í skurðstofuhjúkrun bæklunarsjúklinga og fjölbreytta og spennandi vinnu í góðu umhverfi . Fullt starf í boði (100%) Fastráðning eða afl eysingar- vinna. Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til: Avdelingssykepleier, Sentraloperasjon, Lillian Haukås , Oslo Universitetssykehus, Kirkeveien 166, 0407 Oslo, Norge Nánari upplýsingar veitir: Katrín S. Óladóttir í síma 520-4700 eða katrin@hagvangur.is. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 21. júní nk. Allar fyrirspurnir og umsóknir verða meðhöndlaðar af fyllsta trúnaði og öllum umsóknum verður svarað. Framkvæmdastjóri Arion banki óskar eftir að ráða öflugan lögfræðing til að stýra lögfræðisviði bankans. Framkvæmdastjóri annast stefnumótun og þróun sviðsins í samráði við bankastjóra og samstarfs- fólk auk daglegs rekstrar. Lögfræðisvið skiptist í lögfræðiráðgjöf og innheimtu deild og annast fjölbreytt verk efni fyrir öll svið bankans. Bankinn leitar að metnaðarfullum og traustum lögfræðingi til að leiða öflugt starfsfólk áfram til farsælla verka í krefjandi umhverfi. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Menntunar- og hæfniskröfur: • Kandidats- eða meistaranám í lögfræði • Málflutningsréttindi • Mikil reynsla af lögfræðistörfum • Umtalsverð stjórnunarreynsla • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Fjarðabyggð auglýsir eftir skólastjóra við Tónskóla Neskaupstaðar frá og með 1.september 2010 Helstu verkefni: • Tónlistarkennsla, dagleg stjórnun og samhæfi ng starfskrafta skólans • Samskipti við nemendur, forráðamenn þeirra og stofnanir Fjarðabyggðar • Ábyrgð á faglegu starfi og fjárhagslegum rekstri skólans • Tengsl við lista-, menningar- og menntastofnanir í Fjarðabyggð og víðar Hæfniskröfur: • Tónlistarkennaramenntun skilyrði • Stjórnunarmenntun eða reynsla af stjórnunarstörfum æskileg • Færni í mannlegum samskiptum, metnaður og frumkvæði Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum LN við FT og FÍH. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um stöðuna. Skólaárið 2009 – 2010 stunduðu 125 nemendur nám við Tónskóla Neskaupstaðar. Starfsmenn skólans eru fi mm. Tónskóli Neskaupstaðar starfar í nánu samstarfi við Nesskóla, Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar og Tónlistarskóla Fáskrúðs- fjarðar og Stöðvarfjarðar. Allar nánari upplýsingar veitir núverandi skólastjóri, Ágúst Ármann Þorláksson, í síma 849 3496 eða á netfanginu tonnes@fjardabyggd.is og Þóroddur Helgason, fræðslustjóri, í síma 860 8331 eða á netfanginu thoroddur.helgason@fjardabyggd.is. Umsóknarfrestur er til og með 27. júní 2010. Umsóknir sendist á skrifstofu Fjarðabyggðar, Hafnargötu 2, 730 Fjarðabyggð. Skólastjóri við Tónskóla Neskaupstaðar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.