Fréttablaðið - 12.06.2010, Síða 42

Fréttablaðið - 12.06.2010, Síða 42
 12. júní 2010 LAUGARDAGUR2 Læknir óskast til starfa Í byrjun ágúst verður nýtt 110 rýma hjúkrunar- heimili opnað að Suðurlandsbraut 66, Mörk-hjúkrunarheimili. Óskað er eftir lækni að heimilinu sem verður rekið með Eden hugmyndafræðina að leiðarljósi. Hún miðar að því að heimilismaður haldi sjálfstæði sínu og taki daglegar ákvarðanir sem varða daglegt líf hans en búi jafnframt við það öryggi sem fylgir því að vera á hjúkrunarheimili. Frjálslegt og heimilis- legt andrúmsloft verður í fyrirrúmi. Upplýsingar um starfi ð veitir Helga Hansdóttir öldrunarlæknir í síma 824 5510 eða með tölvupósti á helgah@landspitali.is Einnig veitir Helga J. Karlsdóttir starfsmannastjóri Grundar upplýsingar í síma 530 6100 eða með tölvupósti á helga@grund.is MÖRK HJÚKRUNARHEIMILI ze br a Aðstoðarkona óskast Kona (37–60 ára) óskast til að aðstoða þrítuga, langveika konu við keyrslu, ýmsar athafnir daglegs lífs og að vera henni tilfi nningalegur stuðningur. Hún þarf að geta verið mjög sveigjanleg varðandi vinnutíma, þetta gætu verið 3–5 tímar á dag eða meira eftir þörfum, fram á kvöld og stöku sinnum um helgar. Viðkomandi þarf að vera nærgætin, hlý/kærleiksrík, þolinmóð og heilsuhraust (hafa líkamlegan styrk). Gott ef hún hefur bíl til umráða og kostur ef hún hefur reynslu af umönnunarstarfi – en það er ekki skilyrði. Umsóknir sendist á adstodarkona@gmail.com með nafni, síma, netfangi, helstu upplýsingum um viðkomandi og fyrri starfsreynslu og helst 2 meðmælendur sem hægt væri að hafa samband við. •
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.