Fréttablaðið - 12.06.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 12.06.2010, Blaðsíða 48
 12. júní 2010 LAUGARDAGUR8 SÖLUSTARF – HÁRSNYRTING Við leitum að frambærilegum fagmanni á sviði hársnyrtingar í sölu- og ráðgjafateymið okkar STARFSSVIÐ Söluheimsóknir á hársnyrtistofur, ráðgjöf um notkun á vörum fyrirtækisins, vinna við kynningarefni, kynn- ingar fyrir viðskiptavini, undirbúningur og þáttaka í námskeiðum HÆFNISKRÖFUR Fagmenntun í hársnyrtingu, góð samskiptahæfni og þjónustulund, frumkvæði og dugnaður. Reynsla af sölustörfum og tölvukunnátta eru kostir. Um er að ræða 60–80% starf, fyrri hluta vikunnar. Viðkomandi mun fá fræðslu og þjálfun hjá erlendum samstarfsfyrirtækjum Proact. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Umsóknum ásamt ferilskrá með mynd skal skilað til Proact, Gilsbúð 5, 210 Garðabæ eða á tölvu- póstfangið proact@proact.is. Proact er faglegt og framsækið fyrirtæki sem býður upp á heildar- lausnir fyrir hársnyrtistofur. Proact býður upp á mikið úrval af hársnyrtivörum fyrir fagfólk. Okkar markmið er að styðja vel við okkar viðskiptavini með góðri þjónustu og reglulegum námskeiðum þar sem nýjasta tækni og línur eru sýndar. Starf sveitarstjóra Skaftárhrepps er laust til umsóknar. Skaftárhreppur er einn víðfeðmasti hreppur landsins og rómaður fyrir náttúrufegurð. Lakagígar, Langisjór og Eldgjá eru í Skaftárhreppi og teljast með helstu náttúruperlum á Íslandi. Hluti hreppsins er innan Vatnajökulsþjóðgarðs, stærsta þjóðgarðs í Evrópu. Íbúar eru 450, þéttbýliskjarni sveitarfélagsins er Kirkjubæjarklaustur, fallegur og fjölfar- inn staður við hringveginn, í aðeins 250 km. fjarlægð frá Reykjavík og 200 km. frá Höfn í Hornafi rði. Öfl ug grunn- þjónusta, s.s. skólar, íþróttamiðstöð og heilsugæsla, er í sveitarfélaginu. Skaftárhreppur er framtíðarland tækifær- anna. Starfssvið sveitarstjóra: - Daglegur rekstur sveitarfélagsins og framkvæmd þeirra ákvarðana sem sveitarstjórn tekur - Yfi rumsjón með fjármálastjórn, bókhaldi og áætlanagerð - Stefnumarkandi vinna í atvinnu- og íbúamálum - Samskipti við stofnanir, fyrirtæki, samtök og íbúa - Umsjón með vefsíðu sveitarfélagsins. Menntunar- og hæfniskröfur: - Dugnaður, áhugasemi og jákvæðni - Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi - Reynsla á sviði rekstrar og stjórnunar - Góð bókhalds- og tölvukunnátta - Áhugi á uppbyggingu og markaðsmálum - Hæfni í mannlegum samskiptum og til að tjá sig í ræðu og riti Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Ingi Ingason, sími 8680465. Einnig: sveitarstjori@klaustur.is eða sími 8935940. Umsóknarfrestur er til 25. júní næstkomandi og skulu umsóknir sendar á skrifstofu Skaftárhrepps, Klausturvegi 15, 880 Kirkjubæjarklaustur. Æskilegt er að umsækjendur geti hafi ð störf sem fyrst. Skaftárhreppur P IP A R \T B W A • S ÍA • 1 01 57 9 Verkefnisstjóri í lagadeild Félagsvísindasviðs Lagadeild er ein sex deilda á Félagsvísinda- sviði. Við deildina er boðið upp á grunnnám, meistaranám og doktorsnám í lögfræði. Auglýst er laust til umsóknar 100% starf verkefnisstjóra á skrifstofu lagadeildar. Helstu verkefni eru þjónusta við nemendur og kennara ásamt öðrum verkefnum á deildarskrifstofu, fjármál, áætlanagerð og vinna við launauppgjör, stúdentaskipti og alþjóðasamskipti. Krafist er háskólaprófs sem nýtist í starfi, góðrar tölvukunnáttu (Excel, Word), góðrar íslensku- og enskukunnáttu, hæfni í mann- legum samskiptum, frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í starfi. Færni í fjármálum og áætlanagerð er æskileg og reynsla af störfum í háskólaumhverfi er kostur. Umsóknarfrestur er til 21. júní nk. Sjá nánar á www.starfatorg.is og www.hi.is/skolinn/laus_storf. Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Markaðs- og sölufulltrúi hugbúnaðar Nánri lýsing: Markaðssetning og sala á hugbúnaðinum MindManager. Helstu verkefni: Dagleg sala og þjónusta við viðskiptavini, sölukynningar, tilboðsgerð, skipulag, framkvæmd söluaðgerða, kennsla og ráðgjöf. Vefumsjón og gerð fréttabréfs. Framhaldsmenntun áskilin og reynsla af sölu- og markaðsmálum. Góð almenn tölvuþekking og þekking á MindManager æskileg. Aðrar hæfnis- kröfur: Góð íslensku- og enskukunnátta, reynsla af kennslu, samskiptahæfni, jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð. Góð framkoma og snyrtimennska, þekking á Navision kostur - reyklaus (skilyrði) Vinnutími: 8.30-16.30 eða skv. samkomulagi. Áhugasamir sendi umsókn á netfangið: verkefnalausnir@verkefnalausnir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.