Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.08.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 05.08.2010, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI5. ágúst 2010 — 181. tölublað — 10. árgangur FIMMTUDAGUR skoðun 20 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 HELENA CHRISTIANSEN verður verndari göngunnar „The Worlds Greatest Catwalk“ sem fram fer á Strikinu í Kaupmanna- höfn 14. ágúst. Þar munu 220 fyrirsætur ganga heila mílu niður bleik skreytta götuna en viðburðurinn er hluti af tískuviku í borginni. „Þetta eru buxur sem heita Hells bell og ég keypti úti í Frakklandi. Þær fara langt með að vera uppá-haldsbuxurnar mínar. Þær eru líka einstakar og ég held að þær séu bara framleiddar í tíu eða fimmtán eintökum,“ segir Theó-dór Árnason, yfirkokkur á Hótel Óðinsvéum, sem gengur um götur á krómuðum Dior-skóm B linn er ú verið duglegur að kaupa sér föt þar. „Úti í London hafði ég tíma á sunnudögum og mánudögum til að skreppa í Selfridges og missa mig í kaupum á Dior-skóm og Boss-jökkum.“ Í París bjó frænka hans. „Hún var í háskóla að læra hönn-un þannig að hún og vinir hennarhöfðu sínar k ð dór glettinn en í fataskápum hans má meðal annars finna buxur með sebramynstri. „Það var gæi sem ég sá úti í París sem var í leðurjakka á hjólabretti og með dredda í níð-þröngum sebrabuxum sem ég héltfyrst að væru sokk bdó Leitaði sebrabuxna lengi Theódór Árnason gengur um götur Reykjavíkur og stórborga Evrópu á krómuðum Dior-skóm. Uppáhalds- buxur hans eru frá París og gerðar í fáum eintökum en hann á talsvert mikið af fötum í fataskáp sínum. Buxur Theódórs eru framleiddar í tíu til fimmtán eintökum og eru því einstakar að hans mati. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Verðhrun í stórum stöfum Í minni stöfum minnst 60% afslátturVERÐ- HRUN MINNST 60% AFSLÁTTUR Sími 581 21 F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 ÚTSALAwww.gabor.is Sérverslun með SÉRBLAÐ í Fréttablaðinu Allt veðrið í dag Nýr maður í brúnni Hilmar Oddsson hefur verið ráðinn rektor við Kvikmyndaskóla Íslands. tímamót 26 Í einleiknum Afinn Sigurður Sigurjónsson leikur í einleiknum Afinn í Borgarleikhúsinu. fólk 54  LÉTTIR HELDUR TIL austanlands en skýjað að mestu annars staðar og lítils háttar væta sunnan- og vestanlands. Vindur verður hægur og hiti víða á bilinu 13 til 20 stig. VEÐUR 4 16 14 16 13 13 GÖTUMYNDIN AÐ BREYTAST Rúm þrjú ár eru síðan stórbruninn varð í miðborg Reykjavík- ur. Framkvæmdir við Lækjargötu og Austurstræti ganga vel og götumyndin því hægt og bítandi að breytast. NEYTENDAMÁL Farið er að bera á skorti á kjúklingakjöti í matvöru- verslunum. Annar stærsti kjúklingaframleið- andi landsins, Matfugl, innkallaði í síðustu viku allan kjúkling vegna salmonellu í fjórða sinn á innan við ári og þar er enn unnið að lausn vandans. Aðrir framleiðendur anna ekki eftirspurn á meðan. Ragnar Hjörleifsson, sölu- og markaðsstjóri Reykjagarðs, sem hefur um 40 prósenta markaðs- hlutdeild líkt og Matfugl, segir fyrirtækið einfaldlega ekki hafa undan þessa dagana. Ekki hjálpi til að vinnuvikan eftir verslunar- mannahelgi sé aðeins fjórir dagar, því það komi eðli málsins sam- kvæmt niður á framleiðslunni. „Í þessari viku verður því skort- ur á kjúklingi í verslunum,“ segir Ragnar. Ástandið muni hins vegar lagast strax eftir helgi. „Þá komum við sterkir inn aftur með 40 þús- und fugla,“ segir hann. Ragnar segir að salmonella hafi ekki greinst í slátruðum fugli hjá Reykjagarði upp á síðkastið, en aðeins hafi borið á salmonellu í lifandi fugli og honum hafi verið fargað jafnóðum. Ragnar segir menn gruna að rekja megi þessi salmonellutilfelli til smitaðs fóð- urs sem selt var kjúklingabúunum síðastliðinn vetur. - sh Framleiðendur hafa ekki undan á meðan Matfugl glímir við þráláta salmonellu: Kjúkling skortir í matvörubúðir ORKUMÁL Katrín Júlíusdóttir iðn- aðarráðherra segir umræðuna um kaup Magma á hlut í HS orku á villigötum. Of mikið sé horft á einn kaupanda, hvort hann sé góður eða slæmur, á hlut sem þegar hafi verið einkavæddur. Katrín segir að leggja þurfi línur í orkumálum Íslands til framtíðar. „Ég ætla ekki að segja til um hvort staðan eins og hún er núna, sú óvissa sem verið hefur um hlut- inn og þar með eignarhald í vetur, sé eitthvað betri. Ég er ekki viss um að gagnrýnendur þessara ein- stöku kaupa séu heldur á þeirri skoðun. Þess vegna finnst mér vanta umræðu um það.“ Ráðherra veltir því upp hvort betra sé að opinber orkufyrir- tæki skuldsetji sig úr hófi fram, til framkvæmda. „Við þurfum líka að horfast í augu við það að opinber orkufyr- irtæki eru að taka gríðarlega fjár- muni að láni hjá erlendum lánar- drottnum og ég veit ekki til þess að þar séu neinar góðgerðarstofn- anir á ferð. Ég velti því fyrir mér hvort ekki sé betra að fá fjárfest- inguna inn, til dæmis með verk- efnafjármögnun til skemmri tíma með opinberum aðilum.“ Katrín segist ekki óttast einka- fjármagn í orkuframleiðslu, sé auðlindum og dreifikerfi hald- ið í opinberri eigu. Lög og reglur tryggi slíka opinbera eigu og þá sé það skýr stefna ríkisstjórnar- innar að önnur orkufyrirtæki fari ekki sömu leið og HS orka. - kóp / sjá síðu 16 Erlenda fjárfestingu frekar en erlend lán Iðnaðarráðherra segir erlenda fjárfestingu með verkefnafjármögnun betri en að orkufyrirtæki skuldsetji sig úr hófi. Umræðan um Magma sé á villigötum. FR ÉTTA B LA Ð IÐ /G VA FÓLK Bandaríski auðkýfingur- inn Paul Allen og fylgdarlið hans verður fyrsti hópurinn sem kafar að flaki bandaríska herskipsins Alexander Hamilton í Faxaflóa. Skipinu var sökkt árið 1942. Landhelgisgæslan fann flak- ið af Alexander Hamilton í fyrra og bar kennsl á það. Paul Allen og félagar hafa fengið leyfi frá utan- ríkisráðuneytinu til að kafa niður að flakinu. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins kom Allen ekki hingað til lands í glæsiskipinu sínu Octopus sem liggur í Reykjavíkurhöfn og vekur mikla athygli vegfarenda. Allen flaug til móts við sextíu manna áhöfn skipsins ásamt kær- ustu sinni. Samkvæmt heimildum hélt hún upp á þrítugsafmælið sitt hér á landi. - afb, áp / sjá síðu 54 Allen og fylgdarlið á Íslandi: Kafa fyrstir að flaki í Faxaflóa REYKJAVÍK Jón Gnarr borgarstjóri skiptir um embættisbifreið í dag og tekur vistvænan bíl í notkun. „Mér skilst að þetta sé vetnisbíll og mig lang- ar að sýna for- dæmi í því að prófa þessa bíla og taka þátt í þessu,“ segir Jón. „Mér finnst mjög mikil- vægt að við, bæði borgin og við Íslendingar, tökum þátt í þróun á svona farar- tækjum, að við séum þátttakend- ur í henni en ekki bara áhorfend- ur. Við höfum alla möguleika á því og alla burði til að verða fyr- irmynd annarra þjóða.“ Bílarnir verða fengnir að láni og bílum sem nú er notast við skilað við sama tækifæri. - kóp Umhverfisvænn borgarstjóri: Vistvænir bílar í Ráðhúsið JÓN GNARR Blikar aftur á toppinn Breiðablik vann 5-0 stórsigur á Val í fyrsta leik 14. umferðar Pepsi-deildar karla. sport 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.