Fréttablaðið - 05.08.2010, Page 32

Fréttablaðið - 05.08.2010, Page 32
 5. ágúst 2010 FIMMTUDAGUR4 „Þetta er sýning um Skreflur sem var veiðistöð norður á Ströndum,“ segir Helga Mogensen skartgripa- hönnuður. Í Listmunahorni Árbæj- arsafns stendur nú yfir sýningin Skreflur á skartgripum Helgu, hálsmenum, nælum og hringum. „Skreflur er staður sem ég fer til á sumrin með fjölskyldu minni. Stað- urinn er tengdur ýmsum minning- um. Þar er ekkert rafmagn eða heitt vatn. Og það eru svona tvö ár síðan það komst á GSM sam- band þarna. Þetta er algjör paradís.“ Helga segist fá efniviðinn í skartgripi sína úr fjörunni hjá Skreflum. „Ég fæ allan reka- viðinn, plast og annað smálegt þarna og inn- blástur líka.“ En ertu þá ekki mikið niðri í fjöru þegar þú ert á Skrefl- um? „Jú, ég er eiginlega bara alltaf í fjörunni að tína efni,“ upplýs- ir Helga sem hefur skemmt sér við það frá unga aldri. „Herbergið mitt var alltaf troðfullt af rekavið og alls konar netakúlum.“ Staðurinn hefur per- sónulega þýðingu fyrir Helgu og því ákvað hún að tengja það við skartgripina. „Ég vildi nota efnivið sem tengist mér persónu- lega. Ef skartgrip- irnir eru persónuleg- ir fyrir mig þá koma þeir skemmtilega út og fólk á eftir að tengj- ast hlutunum betur,“ segir Helga og heldur áfram: „Eins og litli stóllinn sem er innan í e i n u m hringnum er tákn um staðinn og hvað hann gefur mér. Þetta er tákn um mig.“ Helga útskrifaðst frá Edin- burgh Coll- ege of Art árið 2007 með fyrstu einkunn í skartgripa- hönnun. „Á síð- asta árinu mínu var ég að vinna með rekavið og roð. Ég var að reyna að tengja það inn í útskriftina og sýninguna mína þar,“ segir Helga sem hefur verið iðin við sýningarhald frá útskrift en hún hefur tekið þátt í nokkrum sýningum hérlendis og erlendis síðan. Sýningin Skreflur stendur yfir til 13. ágúst. Önnur sýning á verkum Helgu er í Hönnunar- safni Íslands og ber heitið Úr hafi til hönnunar. Hægt er að nálgast skartgripi hennar í verslunum Kraums. martaf@frettabladid.is „Ég er eiginlega bara alltaf í fjörunni að tína efni.“ Helga fær innblástur frá gamalli veiðistöð á Ströndum, Skrefl- um. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Helga finnur allan rekavið í fjörunni hjá Skreflum. Stóllinn er tákn um mig Gömul veiðistöð, Skreflur, norður á Ströndum hefur veitt skartgripahönnuðinum Helgu Mogensen mik- inn innblástur. Úr fjörunni þaðan fær hún rekavið, plast og aðra smáhluti sem hún notar í hönnun sína. Nánari upplýs- ingar um Helgu má finna á www.helgamog- ensen.com. Stóllinn er tákn um Skreflur og hvað stað- urinn gefur Helgu. „Ef skartgripirnir eru persónulegir fyrir mig koma þeir skemmtilega út.“ 3000 kr. ENDURTÖKUM 3000 KR DAG VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA • Kjólar • Gallakvartbuxur • Gallabuxur • Mussur • Toppar • Skyrtur • Og margt fl eira 50% afsláttur af öllum útsöluvörum FLOTTIR KLÚTAR Mikið úrval af klútum og slæðum fyrir haustið. Klútar með kögri verð kr. 2.500,- Öll sólgleraugu verð kr. 1.500.- Minnum á útsölulok - meiri afsláttur DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát · Stórt op > auðvelt að hlaða · Sparneytin 12 kg Þvottavél og þurrkari A u g lý si n g a sí m i Allt sem þú þarft… Gerð C-290 HxBxD=145x60x60 cm 280 ltr. kælir Hvítur kr. 64.900 Gerð F-245 HxBxD=145x60x60 cm 205 ltr. frystir Hvítur kr. 74.900 Gerð RF-27 HxBxD=150x60x62 cm 173 ltr. kælir 54 ltr. frystir Hvítur. Kr. 104.900 Stál. Kr. 129.900 Gerð RF-32 HxBxD=176x60x62 cm 233 ltr. kælir 54 ltr. frystir Hvítur. Kr. 114.900 Stál. Kr. 144.900 Gerð RF-36 HxBxD=194,5x60x62 cm 233 ltr. kælir 88 ltr. frystir Hvítur. Kr. 119.900 Stál. Kr. 149.900 NÝJA KÆLISKÁPALÍNAN FRÁ ER KOMIN KÆLISKÁPAR MEÐ EÐA ÁN FRYSTIS, FRYSTISKÁPAR - ALLS 20 GERÐIR 25% KYNNINGARAFSLÁTTUR Opið: Mán. - föst. kl. 09-18www.friform.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.