Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.08.2010, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 05.08.2010, Qupperneq 32
 5. ágúst 2010 FIMMTUDAGUR4 „Þetta er sýning um Skreflur sem var veiðistöð norður á Ströndum,“ segir Helga Mogensen skartgripa- hönnuður. Í Listmunahorni Árbæj- arsafns stendur nú yfir sýningin Skreflur á skartgripum Helgu, hálsmenum, nælum og hringum. „Skreflur er staður sem ég fer til á sumrin með fjölskyldu minni. Stað- urinn er tengdur ýmsum minning- um. Þar er ekkert rafmagn eða heitt vatn. Og það eru svona tvö ár síðan það komst á GSM sam- band þarna. Þetta er algjör paradís.“ Helga segist fá efniviðinn í skartgripi sína úr fjörunni hjá Skreflum. „Ég fæ allan reka- viðinn, plast og annað smálegt þarna og inn- blástur líka.“ En ertu þá ekki mikið niðri í fjöru þegar þú ert á Skrefl- um? „Jú, ég er eiginlega bara alltaf í fjörunni að tína efni,“ upplýs- ir Helga sem hefur skemmt sér við það frá unga aldri. „Herbergið mitt var alltaf troðfullt af rekavið og alls konar netakúlum.“ Staðurinn hefur per- sónulega þýðingu fyrir Helgu og því ákvað hún að tengja það við skartgripina. „Ég vildi nota efnivið sem tengist mér persónu- lega. Ef skartgrip- irnir eru persónuleg- ir fyrir mig þá koma þeir skemmtilega út og fólk á eftir að tengj- ast hlutunum betur,“ segir Helga og heldur áfram: „Eins og litli stóllinn sem er innan í e i n u m hringnum er tákn um staðinn og hvað hann gefur mér. Þetta er tákn um mig.“ Helga útskrifaðst frá Edin- burgh Coll- ege of Art árið 2007 með fyrstu einkunn í skartgripa- hönnun. „Á síð- asta árinu mínu var ég að vinna með rekavið og roð. Ég var að reyna að tengja það inn í útskriftina og sýninguna mína þar,“ segir Helga sem hefur verið iðin við sýningarhald frá útskrift en hún hefur tekið þátt í nokkrum sýningum hérlendis og erlendis síðan. Sýningin Skreflur stendur yfir til 13. ágúst. Önnur sýning á verkum Helgu er í Hönnunar- safni Íslands og ber heitið Úr hafi til hönnunar. Hægt er að nálgast skartgripi hennar í verslunum Kraums. martaf@frettabladid.is „Ég er eiginlega bara alltaf í fjörunni að tína efni.“ Helga fær innblástur frá gamalli veiðistöð á Ströndum, Skrefl- um. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Helga finnur allan rekavið í fjörunni hjá Skreflum. Stóllinn er tákn um mig Gömul veiðistöð, Skreflur, norður á Ströndum hefur veitt skartgripahönnuðinum Helgu Mogensen mik- inn innblástur. Úr fjörunni þaðan fær hún rekavið, plast og aðra smáhluti sem hún notar í hönnun sína. Nánari upplýs- ingar um Helgu má finna á www.helgamog- ensen.com. Stóllinn er tákn um Skreflur og hvað stað- urinn gefur Helgu. „Ef skartgripirnir eru persónulegir fyrir mig koma þeir skemmtilega út.“ 3000 kr. ENDURTÖKUM 3000 KR DAG VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA • Kjólar • Gallakvartbuxur • Gallabuxur • Mussur • Toppar • Skyrtur • Og margt fl eira 50% afsláttur af öllum útsöluvörum FLOTTIR KLÚTAR Mikið úrval af klútum og slæðum fyrir haustið. Klútar með kögri verð kr. 2.500,- Öll sólgleraugu verð kr. 1.500.- Minnum á útsölulok - meiri afsláttur DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát · Stórt op > auðvelt að hlaða · Sparneytin 12 kg Þvottavél og þurrkari A u g lý si n g a sí m i Allt sem þú þarft… Gerð C-290 HxBxD=145x60x60 cm 280 ltr. kælir Hvítur kr. 64.900 Gerð F-245 HxBxD=145x60x60 cm 205 ltr. frystir Hvítur kr. 74.900 Gerð RF-27 HxBxD=150x60x62 cm 173 ltr. kælir 54 ltr. frystir Hvítur. Kr. 104.900 Stál. Kr. 129.900 Gerð RF-32 HxBxD=176x60x62 cm 233 ltr. kælir 54 ltr. frystir Hvítur. Kr. 114.900 Stál. Kr. 144.900 Gerð RF-36 HxBxD=194,5x60x62 cm 233 ltr. kælir 88 ltr. frystir Hvítur. Kr. 119.900 Stál. Kr. 149.900 NÝJA KÆLISKÁPALÍNAN FRÁ ER KOMIN KÆLISKÁPAR MEÐ EÐA ÁN FRYSTIS, FRYSTISKÁPAR - ALLS 20 GERÐIR 25% KYNNINGARAFSLÁTTUR Opið: Mán. - föst. kl. 09-18www.friform.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.