Fréttablaðið - 04.09.2010, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 04.09.2010, Blaðsíða 10
10 4. september 2010 LAUGARDAGUR KJARAMÁL Formaður stéttar- félagins SFR, Árni Stefán Jóns- son, mótmælir þeirri kröfu Sam- bands íslenskra sveitarfélaga að starfsfólk svæðisskrifstofa mál- efna fatlaðra verði skyldað til að skipta um stéttarfélag. Málaflokkurinn verður um ára- mót færður undir sveitarfélögin og starfsfólki, sem er í Félagi ráð- gjafa og stuðningsfulltrúa, und- irdeildar SFR, gert að ganga úr SFR og í starfsmannafélög sveit- arfélaga gangi hugmyndir sam- bandsins eftir. Árni segir að sambandið vilji þvinga fólk til að skipta um stéttarfélög, þvert á fyrri yfirlýsingar. Hann bætir við að fullyrð- ing formanns sambandsins í Fréttablaðinu í gær, um að SFR sé fyrir ríkisstarfsmenn og eigi ekki erindi á sveitarstjórnarstigi, sé ekki rétt. Það hafi samið við sjálfseignarstofnanir, hlutafélög á opinberum markaði og Reykja- víkurborg, auk samninga við ríki og þjóni því öðrum en ríkisstarfs- mönnum. „Að flytja 1.200 manns milli stéttarfélaga, gegn vilja þeirra, eru einfaldlega gamaldags vinnubrögð og ganga ekki upp í lýðræðisþjóðfélagi.“ Lögum hefur áður verið breytt til að tryggja réttindi starfsfólks við yfirfærslu málaflokka og segir Árni að nú þurfi aðra breyt- ingu til að tryggja rétt félags- fólks. „Það er pólitískur vilji til þess og sem betur fer fáir eftir, sem telja þá leið að flytja fólk nauð- ungarflutningi milli félaga ákjósanlega,“ segir Árni. - þj Formaður SFR segir Samband sveitarfélaga vilja ganga á rétt félagsmanna: Gengur ekki í lýðræðisþjóðfélagi DÓMSMÁL Lögreglustjórinn á Selfossi hefur ákært þrjá karlmenn á þrítugsaldri fyrir stórfellda kannabisrækt- un í Þykkvabæ. Það var 23. mars sem lögreglan fann verksmiðjuna í útihúsi við Bala í Þykkvabæ. Þar höfðu mennirnir sett upp mjög stóra ræktunaraðstöðu og starfrækt í rúmlega hálft ár. Tveimur dögum síðar voru ræktend- urnir handteknir. Mennirnir hafa allir komið við sögu lögreglu áður. Ræktunin var vel falin í húsnæðinu en það hafði verið undir smásjánni hjá lögreglunni á Hvolsvelli og rannsóknardeildinni á Selfossi um nokkurt skeið. Þar reyndust vera tæplega fimm hundruð kannabisplöntur, sem vógu rúmlega 68 kíló. Þá fundust tæplega þrjú kíló af kannabislaufum og tæp ellefu grömm af hassi. Allur tiltækur búnaður til ræktunar var á staðnum, hitalampar og sjálfvirkt vökvunarkerfi. Mennirnir sem ákærðir hafa verið koma allir af höfuðborgarsvæðinu. -jss Settu upp mjög stóra aðstöðu fyrir ræktun í útihúsi í Þykkvabæ: Þrír karlmenn ákærðir fyrir stórfellda kannabisræktun KANNABISRÆKTUN Um fimm hundruð plöntur voru í hús- næðinu í Þykkvabæ. MÓTMÆLIR ÞVINGUNUM Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, er ósáttur við kröfur um að starfsfólki málefna fatlaðra sé gert að skipta um stéttarfélag. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA ÖRLÍTILL KÓRAN Stækkunargler þarf til að geta lesið þennan litla Kóran, sem var handskrifaður í heild á 2,4 x 1,9 sentimetra stór blöð. Abed Rabbo í Beirút erfði bókina eftir ömmu sína. NORDICPHOTOS/AFP Verslanir opnar: mán-mið 11-19, fim 11-21, fös 11-19, lau 11-18 og sun 13-18, www.smaralind.is Smáralind býður upp á snyrtidaga um helgina með fjölmörgum góðum tilboðum á snyrtivörum í verslunum, tískusýningum og fleiri spennandi uppákomum. Njótum helgarinnar saman. Sjáumst í Smáralind! Opið til 18 í dag. SNYRTIDAGAR ® • Hólagarði • Spöng • Hagkaup Skeifunni • Hagkaup Akureyri www.apotekid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.