Fréttablaðið - 04.09.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 04.09.2010, Blaðsíða 52
 4. september 2010 LAUGARDAGUR4 Skólaliðar www.tskoli.is Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins, auglýsir eftir fólki til að bætast í hóp skólaliða skólans. Starfssvið skólaliða er f jölbreytt þjónusta við nemendur og starfsfólk skólans. Meðal verkefna er að hafa umsjón með viðhaldi og ræstingu, sem og að huga að öryggi nemenda og húsnæðis. Tækniskólinn leitar að einstaklingum af báðum kynjum með ríka þjónustulund, dugnað og metnað sem geta styrkt góðan hóp við daglegan rekstur skólans. Boðið er upp 50 -100 % starf með sveigjanlegan vinnutíma og samkeppnishæf laun á lifandi vinnustað. Áhugasamir sendi inn umsókn ásamt ferilskrá á gsi@tskoli.is merkt „Skólaliði“ fyrir 12. september nk. Glymur smiðja Óskar eftir húsasmiðum eða vönum mönnum við uppsetningu á stálhöldurum í tónlistarhúsið Hörpu. Upplýsingar gefur Benedikt í síma 893 1535, einnig hægt að senda póst á netfangið svalir@svalir.is Sjá: www.svalir.is Icelandic Meteorological Office Í janúar 2009 var stofnuð ný Veðurstofa Íslands með sameiningu eldri Veðurstofu Íslands og Vatnamælinga. Þar starfa rúmlega 250 manns víðsvegar um landið. Auk þess að taka yfir verkefni eldri stofnana hefur Veðurstofa Íslands umfangsmeira hlutverk í vöktun og rannsóknum en forverar hennar, m.a. tengdum náttúruvá, loftslags- og vatnafarsrannsóknum. Sérfræðingur í mælarekstri Vegna aukinnar áherslu á eftirlit með gosmekki og öskudreifingu auglýsir Veðurstofa Íslands eftir sérfræðingi til að hafa umsjón með uppbyggingu og rekstri ratsjáa, auk þátttöku í rekstri annarra mæla- kerfa stofnunarinnar. Viðkomandi kemur til starfa á Athugana- og tæknisviði, en þar starfa um 25 manns við rekstur mælikerfa á helstu eðlisþáttum jarðar, þ.e. lofti, vatni, snjó, jöklum, jörð og hafi. Í boði er spennandi, krefjandi og fjölbreytt framtíðarstarf. Hæfniskröfur Háskóla- og framhaldsnám á sviði verk- eða tæknifræði Farsæl reynsla á sviði mælareksturs Skipulögð og fagleg vinnubrögð, frumkvæði og sjálfstæði í starfi Færni í mannlegum samskiptum Hæfni til að vinna sjálfstætt og í hópi Góð færni í íslensku og ensku Um er að ræða fullt starf og fara launin eftir kjarasamningi ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veita: Óðinn Þórarinsson Borgar Æ. Axelsson framkvæmdastjóri mannauðsstjóri Athugana- og tæknisviðs borgar@vedur.is odinn@vedur.is Umsóknarfrestur er til og með 11. júlí 2010 Umsóknir sem greina frá menntun, reynslu og fyrri störfum skulu berast Borgari Æ. Axelssyni, Bústaðavegi 9, 150 Reykjavík eða í tölvupósti á netfangið borgar@vedur.is merkt „Sérfræðingur í mælarekstri”. www.vedur.is 522 60 00 FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐVAR ÍTR FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN FROSTASKJÓL Undraland við Grandaskóla Selið við Melaskóla Skýjaborgir við Vesturbæjarskóla Frostheimar í Vesturbæ FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN ÁRSEL Töfrasel við Árbæjarskóla Skólasel við Ártúnsskóla Víðisel við Selásskóla Stjörnuland við Ingunnarskóla Fjósið við Sæmundarskóla Klapparholt við Norðlingaskóla FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN KRINGLUMÝRI Álftabær við Álftamýrarskóla Sólbúar við Breiðagerðisskóla Neðstaland við Fossvogsskóla Krakkakot við Hvassaleitisskóla Glaðheimar við Langholtsskóla Laugarsel við Laugarnesskóla Vogasel við Vogaskóla Vesturhlíð við Öskjuhlíðaskóla FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN MIÐBERG Bakkasel við Breiðholtsskóla Vinafell við Fellaskóla Álfheimar við Hólabrekkuskóla Vinasel við Seljaskóla Vinaheimar við Ölduselsskóla FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN KAMPUR Draumaland við Austurbæjarskóla Frístund við Háteigsskóla Hlíðaskjól við Hlíðaskóla FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR Hvergiland við Borgaskóla Brosbær við Engjaskóla Regnbogaland við Foldaskóla Simbað við Hamraskóla Kastali við Húsaskóla Ævintýraland við Korpuskóla Tígrisbær við Rimaskóla Vík við Víkurskóla HÆGT ER AÐ SÆKJA UM RAFRÆNT Á WWW.ITR.IS Umhverfi s- og samgöngusvið Laust er til umsóknar starf skólastjóra Vinnuskóla Reykjavíkur. Vinnuskólinn starfar á skrifstofu Náttúru og útivistar og er skrifstofustjóri hennar næsti yfi rmaður skólastjórans. Starfs- og ábyrgðarsvið • Stjórna starfi Vinnuskólans með ábyrgð á starfs- og fjárhagsáætlunum og starfsmannamálum. • Stýra samstarfi Vinnuskólans við aðrar starfseiningar Reykjavíkurborgar. Menntunar- og hæfniskröfur, sem litið er til við val á umsækjendum • Háskólamenntun sem nýtist í starfi . • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagning í starfi . • Samstarfshæfni, vera lipur í mannlegum samskiptum. • Eiga auðvelt að tjá sig í töluðu og rituðu máli. Kostir • Að viðkomandi hafi reynslu af stjórnun. • Að viðkomandi hafi reynslu af starfi vinnuskóla. • Að viðkomandi hafi reynslu af starfi með ungu fólki Nánari upplýsingar veita Þórólfur Jónsson, skrifstofustjóri Náttúru og útivistar, og Arnfi nnur U. Jónsson, starfsmanna- stjóri, kl. 9:00 – 16:00 í síma 411 1111. Launakjör fara eftir kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Við ráðningar í störf vilja borgaryfi rvöld stuðla að því að þau fl okkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf. Konur jafnt og karlar eru því hvött til að sækja um starfi ð. Starf þetta er auglýst á vef Reykjavíkurborgar: reykjavik.is Umsóknir á að fylla út á vefnum og senda rafrænt. Ferilskrá og frekari upplýsingar er hægt að senda með sem viðhengi. Umsóknarfrestur er til 20. september 2010. Reykjavík, 4. september 2010 Umhverfi s- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar Skólastjóri Vinnuskóla Reykjavíkur Umhverfi s- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar er eitt af fagsviðum borgarinnar og samanstendur af skrifstofum Samgöngumála, Náttúru og útivistar og Neyslu og úrgangs auk Staðardagskrár 21, Bílastæðasjóði og Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.