Fréttablaðið - 04.09.2010, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 04.09.2010, Blaðsíða 56
 4. september 2010 LAUGARDAGUR8 Slysavarnafélagið Landsbjörg óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi einstakling í fjölbreytt og skemmtilegt starf á björgunar- og slysavarnasviði. Starfshlutfall er 100%. Starfssvið: • Vinna og skipulagning á verkefnum á björgunar- og slysavarnasviði • Umsjón með Safetravel.is • Erindrekstur • Fyrirlestrahald • Greinaskrif og upplýsingagjöf • Gerð fræðsluefnis Menntunar - og hæfniskröfur: • Tölvukunnátta og þekking á Word og Exel • Góð íslenskukunnátta og hæfni til þess að tjá sig í ræðu og riti • Hæfni til þess að koma fram • Metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Skipulagshæfileikar og hæfni í mannlegum samskiptum • Góð þekking á ferðamennsku á Íslandi • Þekking á starfsemi Slysavarnafélagsins Landsbjargar er kostur (Umsóknum skal skilað á skrifstofu félagsins í Skógarhlíð 14 eða á netfangið gunnar@landsbjorg.is fyrir 20. september 2010.) Skrifstofustjóri Laus er til umsóknar staða skrifstofu- stjóra á skrifstofu Velferðarsviðs. Starfssvið • Stýra daglegum rekstri á skrifstofu sviðsstjóra • Umsjón með upplýsingum og kynningarmálum sviðsins • Innleiðing breytinga og nýrra verkefna • Samræming og eftirlit með framkvæmd þjónustu • Sérverkefni í umboði sviðsstjóra • Þátttaka í yfirstjórn Velferðarsviðs Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla og þekking af stjórnun, sér í lagi breytingastjórnun • Reynsla og þekking af opinberri stjórnsýslu • Skipulags- og forystuhæfileikar • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Framsýni, metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Framúrskarandi lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum Um launamál fer samkvæmt ákvörðun kjara- nefndar Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar veita Stella K. Víðisdóttir sviðsstjóri, sími: 411 1111, netfang: stella.kristin.vidisdottir@reykjavik.is og Lóa Birna Birgisdóttir starfsmannastjóri, sími 411 1111, netfang: loa.birna.birgisdottir@reykjavik.is Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf fyrir 18. september 2010. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Gjáhella 4 • 221 Hafnarfjörður • Sími 569 2100 • hedinn.is Héðinn hf. er málmtæknifyrirtæki sem veitir sérhæfða þjónustu í málmiðnaði og annast viðgerðir á vélbúnaði fiskiskipa. Laus störf hjá Héðni hf. Véltæknifræðingur / Vélaverkfræðingur Starfssvið: Hönnun, tilboðsgerð og verkefnastjórnun Menntunar- og hæfniskröfur: Véltæknifræði eða vélaverkfræðipróf. Reynsla eða þekking af þrívíddarhönnun í AutoCAD/Inventor, góð enskukunnátta og kunnátta í Norðurlandamáli, sjálfstæð og öguð vinnubrögð, góðir samskiptahæfileikar. Nánari upplýsingar veitir Rögnvaldur Einarsson í síma 569-2111. Rennismiðir Starfssvið: Fjölbreytt verkefni við vélbúnað, viðhald og nýsmíði. Menntunar- og hæfniskröfur: Sveinspróf í rennismíði eða sambærileg reynsla. Nánari upplýsingar veitir Sindri Sigurgeirsson í síma 660-2131. Vinsamlega sendið umsóknir til Héðins á netfangið atvinna@hedinn.is eða fyllið út umsókn á vefsíðu fyrirtækisins www.hedinn.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Auglýsingasími Allt sem þú þarft…
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.