Fréttablaðið - 04.09.2010, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 04.09.2010, Blaðsíða 88
56 4. september 2010 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 05. september 2010 ➜ Tónleikar 15.00 Í Strandarkirkju í Selvogi verða Björg Þórhallsdóttir og Elísabet Waage hörpuleikari með tónleika og flytja íslensk þjóðlög, þekktar söng- lagaperlur og bænir. Aðgangur ókeypis á meðan húsrúm leyfir. 20.00 Haust-tónleikaröð að Merkigili á Eyrarbakka hefst í kvöld kl. 20.00. Fram koma Uni og Jón Tryggva, Svavar Knútur, Myrra Rós og Jona Byron. Frítt inn. ➜ Fræðsla 13.00 Hver var þessi Kolgrímur? er yfirskrift fræðslugöngu sem farin verður í dag kl. 13, frá Úthlíð að Kolgrímshóli sem liggur inni í miðju Úthlíðarhrauni. Ráðgert er að gangan taki 30-40 mínút- ur hvora leið. Verð 1500 kr. með kaffi í Réttinni að lokinni göngu. ➜ Síðustu forvöð 12.00 Í dag lýkur sýningu Þrándar Þór- arinssonar, Duttlungar, að Laugavegi 26. Opið frá 12-18. 15.00 Í dag lýkur sýningu Hönnunar- safns Íslands, Garðatorgi 1 í Garðabæ, Úr hafi til hönnunar. Kl. 15.00 verður Harpa Þórdóttir, forstöðumaður Hönn- unarsafns Íslands, með leiðsögn um sýninguna. Allir velkomnir. ➜ Félagsstarf 11.00 Styrktarfélagið Göngum saman stendur fyrir árlegri fjáröflunargöngu í dag frá kl. 11.00. Nánari upplýsingar má finna á www.gongumsaman.is ➜ Upplestur 20.00 Ljóðskáldin Sigurður Pálsson, Vilborg Dagbjartsdóttir, Þórarinn Eld- járn, Anton Helgi Jónsson og Bergur Ebbi Benediktsson lesa úr verkum sínum í Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi í kvöld. Upplestur hefst kl. 20.00. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður að Stang- arhyl 4, í kvöld frá kl. 20.00- 23.00. Danshljómsveitin Klassík leikur dans- lög við allra hæfi. ➜ Leiðsögn 14.00 Innsetning Ráðhildar Ingadótt- ur, Svefnljós, stendur yfir í dag í Kúlunni í Ásmundarsafni. Kl. 14.00 mun Ráðhild- ur ræða verk sitt. Aðgangur er ókeypis. Sofi Oksanen, hand- hafi Bókmenntaverð- launa Norðurlandaráðs í ár, veitir verðlaunun- um viðtöku á Íslandi í byrjun nóvember. Oksanen er finnsk- eistnesk og hlýt- ur verðlaunin fyrir skáldsögu sína Hreins- un. Bókin sló í gegn í heimalandinu þegar hún kom út árið 2007 og hefur hlotið ýmis verðlaun auk verð- launa Norðurlandaráðs. Hún var til dæmis fyrsta bókin til að hljóta bæði „stóru“ bókmennta- verðlaunin í Finnlandi, Finnsku bókmenntaverðlaunin og Rune- berg-verðlaunin, og á dögunum hlaut hún frönsku FNAC-verð- launin. Hreinsun gerist í Eistlandi á tveimur tímaskeið- um, um 1940 og 1990, og segir sögu tveggja kvenna af ólíkum kyn- slóðum. Báðar hafa þurft að búa við mikið ofbeldi og óblítt hlut- skipti. Oksanen varði æskusumrum sínum í Eistlandi og kynntist þar „þeirri hlið lands- ins sem Vesturlanda- búar fá ekki að sjá,“ eins og hún komst að orði í blaðaviðtali. Þeirri hlið vildi hún lýsa í bókinni. Oksanen er leikhúsfræðingur að mennt og var Hreinsun upp- haflega skrifuð sem leikrit. Þjóð- leikhúsið hefur tryggt sér sýn- ingarréttinn á leikritinu en bókin kemur út í íslenskri þýðingu Sig- urðar Karlssonar í haust. Oksanen til Íslands Þetta er lífið … og om lidt er kaffen klar, nefnist sýn- ing dönsku leikkonunnar Charlotte Bøving, sem frumsýnd verður í Iðnó í kvöld. Charlotte segir sögur, pælir í tilverunni og syngur dönsk sönglög. „Ég kalla þessa sýningu óð til lífsins,“ segir Charlotte. „Þetta eru mínar eigin hugleiðingar um lífið og tilveruna, auk persónu- legra frásagna, sem ég brýt upp með því að syngja nokkur lög á dönsku.“ Charlotte segir að með sýning- unni vilji hún bæði vökva dönsku ræturnar og kynna íslenska áhorf- endur fyrir lögum og ljóðum danskra skálda á borð við Benny Andersen, Piet Hein, Tove Ditlev- sen og Halfdan Rasmussen. „Þessi lög hafa fylgt mér lengi,“ segir hún. „Ég var 32 ára þegar ég kom fyrst til Íslands, fullorð- in kona, og átti að baki langan feril í dönsku leikhúsi. Ég lærði hins vegar íslensku, hef leikstýrt á íslensku og meira að segja unnið Grímuverðlaun fyrir að leika á íslensku. Mér finnst ég hafa gefið svo mikið af mér á íslensku og kominn tími til að leiða hugann að því sem ég kom með með mér.“ Charlotte segist spennt fyrir formi sýningarinnar. „Það hent- ar mér vel að vera ég sjálf á sviðinu og í beinu sambandi við áhorfendur. Þótt sögurnar séu persónulegar, set ég þær í stærra samhengi sem áhorfendur geti vonandi speglað sig í.“ Pálmi Sigurhjartarson leikur undir á píanó. Sýningunni fylgir ljóðaskrá, svo hægt sé að fylgjast með á meðan ljóðin eru sungin. bergsteinn@frettabladid.is Vökvar dönsku ræturnar SOFI OKSANEN CHARLOTTE OG PÁLMI Leikkonan segir sögur og syngur en Pálmi Sigurhjartarson leikur undir. Hafðu samband ÍS LE N S K A S IA .IS A R I 5 1 3 9 4 0 9 /1 0 býður viðskiptavinum í bankans að kaupa að sýningum . Þar er að hefjast fjölskrúðugt leikár og geta áhorfendur á öllum aldri fundið eitthvað við sitt hæfi. Hægt er að velja um tvær gerðir leikhúskorta á aðeins 7.900 kr. gildir á fjórar sýningar á Stóra sviðinu þar sem þú gengur alltaf að þínu sæti vísu í salnum. gildir á fjórar sýningar Þjóðleikhússins að eigin vali auk þess sem hægt er að nýta það til að bjóða öðrum með. Greiða þarf með frá . Einnig er hægt að hringja í miðasölu í síma 551 1200 og greina frá tilboði Arion banki býður vildar- viðskiptavinum leikhúsmiða fyrir lægra verð. Tilboðið gildir til og með 6. september. Ljósmynd á striga 60x170cm. Verð áður 150.000 - nú aðeins 50.000 Jón Páll Vilhelmsson ljósmyndari Allra síðasta sýningarhelgi. www.RAWiceland.com | Opið í dag frá 11 - 17 | Laugavegi 86 verðlækku nAllt að 70% 70% Tónskóli Guðmundar Hagaseli 15 • 109 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.