Fréttablaðið - 04.09.2010, Blaðsíða 108

Fréttablaðið - 04.09.2010, Blaðsíða 108
76 4. september 2010 LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Teitur, Sveitasæla, Manni meistari, Kon- ungsríki Benna og Sóleyjar, Paddi og Steinn, Mærin Mæja, Mókó, Einu sinni var... lífið, Paddi og Steinn, Hrúturinn Hreinn 09.52 Latibær (122:136) 10.17 Paddi og Steinn (68:162) 10.30 Egill Sæbjörnsson og list hans (L’art et la maniére) (e) 11.00 Rangstaða (Offside) Írönsk bíó- mynd frá 2006. (e) 12.35 Bikarmót FRÍ (e) 13.10 Austfjarðatröllið (e) 14.00 Landsleikur í fótbolta (Ísland - Noregur) (e) 16.00 Mörk vikunnar (e) 16.30 Íslenski boltinn (e) 17.20 Mótókross (e) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Ofvitinn (39:43) (Kyle XY) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur (Hellvar - Skrið- jöklar) 20.45 Dansskólinn II (Step Up 2) Bandarísk bíómynd frá 2008. (e) 22.25 Miami-löggurnar (Miami Vice) Bandarísk spennumynd frá 2006 um tvo lögreglumenn í Miami sem komast í hann krappan. 00.35 Rosenstrasse (Rosenstrasse) Þýsk bíómynd frá 2004. (e) 02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 10.55 Rachael Ray (e) 11.40 Rachael Ray (e) 12.25 Dynasty (23:30) (e) 13.10 Dynasty (24:30) (e) 13.55 Dynasty (25:30) (e) 14.40 Real Housewives of Orange County (8:15) (e) 15.25 Canada’s Next Top Model (4:8) (e) 16.10 Kitchen Nightmares (5:13) (e) 17.00 Top Gear (4:7) (e) 18.00 Bachelor (4:11) (e) 19.30 Last Comic Standing (11:11) Bráðfyndin raunveruleikasería þar sem grín- istar berjast með húmorinn að vopni. 20.35 Stranger Than Fiction (e) Bráðskemmtileg gamanmynd með Will Fer- rell í aðalhlutverki. Tilvera skattainnheimtu- mannsins Harold Crick kollvarpast þegar hann fer að heyra lífi sínu lýst af sögumanni sem hann sjálfur verður einungis var við. 22.35 One Day in September Áhrifa- rík mynd sem hlaut Óskarsverðlaun árið 1999 sem besta heimildarmyndin, en hún fjallar um hrottaleg fjöldamorð palestínskra hryðjuverkamanna á ísraelskum íþrótta- mönnum á Ólympíuleikunum í München í Þýskalandi árið 1972. Bönnuð börnum. 00.10 Three Rivers (13:13) (e) 00.55 Eureka (16:18) (e) 01.45 Premier League Poker II (5:15) (e) 03.30 Jay Leno (e) 04.15 Jay Leno (e) 05.00 Pepsi MAX tónlist 07.00 Flintstone krakkarnir 07.25 Lalli 07.35 Þorlákur 07.40 Hvellur keppnisbíll 07.50 Kalli og Lóa 08.00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi, Gulla og grænjaxlarnir, Svampur Sveinsson, Áfram Diego, áfram!, Könnuðurinn Dóra. 09.55 Strumparnir 11.10 iCarly (3:25) S 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.40 So You Think You Can Dance (20:23) 15.05 So You Think You Can Dance (21:23) 15.55 Ameríski draumurinn (3:6) 16.45 Þúsund andlit Bubba 17.15 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval Hröð og skemmtileg samantekt með því helsta sem boðið var uppá í Íslandi í dag í vikunni sem er að líða. 19.29 Veður 19.35 America‘s Got Talent (15:26) Fjórða þáttaröðin af þessari stærstu hæfi- leikakeppni heims. 21.00 America‘s Got Talent (16:26) 21.45 I Am Legend Framtíðartryllir með Will Smith. 23.30 The Last Boy Scout 01.10 Transformers Ævintýraleg hasar- mynd um ævaforna baráttu milli tveggja ólíkra hópa umbreytinga. 03.30 Collateral Damage Hasarmynd af bestu gerð. 05.15 ET Weekend 05.55 Fréttir (e) 06.15 Me, Myself and Irene 08.10 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear 10.00 Zoolander 12.00 Baby Mama 14.00 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear 16.00 Zoolander 18.00 Baby Mama 20.00 Me, Myself and Irene 22.00 Phone Booth 00.00 Sugar Hill 02.00 Transamerica 04.00 Phone Booth 09.10 Barclays 10.05 Inside the PGA Tour 2010 10.30 England - Búlgaría 12.15 Veiðiperlur Flottur þáttur þar sem farið er ofan í allt milli sem tengist stanga- veiði. 12.45 Norðurálsmótið Sýnt frá Norður- álsmótinu en þar sýna listir sínar drengir í 7. flokki í knattspyrnu. 13.30 Spænsku mörkin 2010-2011 14.15 Vildargolfmót Audda og Sveppa Sýnt frá Vildargolfmóti Audda og Sveppa. 15.00 KF Nörd 15.40 Pepsí deildin 2010 17.30 Pepsímörkin 2010 18.50 Fréttþáttur Meistaradeildar Evr- ópu 19.25 Box - Chad Dawson - Jean Pas- cal Sýnt frá bardaga Chads Dawson og Jean Pascal. 21.00 Gunnar Nelson í Cage Con- tender 22.30 UFC 118 Útsending frá UFC 118 en að þessu sinni kepptu nokkrir af bestu bar- dagamönnum heims. 14.00 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 14.55 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 15.25 Chelsea - WBA Sýnt frá leik Chel- sea og WBA í ensku úrvalsdeildinni. 17.10 Bolton - Fulham Sýnt frá leik Bolt- on og Fulham í ensku úrvalsdeildinni. 18.55 Football Legends - Di Stefa- no Að þessu sinni verður fjallað um Alfredo Di Stefano. 19.25 Arsenal - Blackpool / HD Sýnt frá leik Arsenal og Blackpool í ensku úrvals- deildinni. 21.10 West Ham - Bolton Sýnt frá leik West Ham og Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 22.55 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Tryggvi Þór á alþingi 22.00 RVK/ÍSA/RVK 22.30 Mótoring 23.00 Alkemistinn 23.30 Eru þeir að fá hann? 00.00 Hrafnaþing Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn 18.00 Baby Mama STÖÐ 2 BÍÓ 20.00 So You Think You Can Dance STÖÐ 2 EXTRA 20.35 Stranger Than Fiction SKJÁR EINN 21.00 Gunnar Nelson í Cage Contender STÖÐ 2 SPORT 22.25 Miami-löggurnar SJÓNVARPIÐ ▼ > Sharon Osbourne „Ef einhver segir að andlitslyfting sé ekki erfið og sársaukafull, þá er sá hinn sami að ljúga. Aðgerðin var eins og ég hefði eytt nóttinni með axarmorðingja.“ Sharon Osbourne, eigin- kona Ozzy Osbourne, er einn dómara í America‘s Got Talent sem er á dag- skrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19.35. Bandarískt sjónvarp er vinsælast á Íslandi. Af hverju er mér fyrirmunað að skilja. Varla er til land sem framleiðir jafn mikið af einhæfu sjónvarpsefni. Reyndar eru neyt- endur ákaflega íhaldssamir og það hafa verið gerðar ótal tilraunir með nýtt og frumlegt efni. Vissulega fagnar fólk því að fá frið frá handtökum, sjúkralegu og yfirheyrslum en þegar það er búið að horfa á eina þáttaröð er yfirleitt hringt og bara beðið um það gamla góða. Ef einhverjum aftan úr forneskju yrði kippt fyrir framan sjónvarpið og hann látinn horfa á bandarískt sjónvarpsefni í dágóðan tíma (segjum tvær vikur) myndi hann eflaust halda að allir í Bandaríkjunum væru annað hvort löggur eða bófar, læknar eða sjúk- lingar, lögfræðingar eða skjólstæðingar þeirra. Bandaríkjamönnum virðist þykja fátt jafn skemmtilegt og að horfa á eilífa baráttu réttlætis og ranglætis, það virðist veita þeim ákveðna unaðstilfinningu að horfa á löggur koma glæpónum á bakvið lás og slá. Lögguþættir eru því framleiddir í massavís og stundum eru þjófarnir jafnvel klæddir upp í lögreglubúning til að hafa upp á þrjótunum. Ekki eru læknar neitt minna vinsælir; nægir þar að nefna Mercy, Grey‘s Anatomy, E.R, Nurse Jackie og Miami Medical. Hvað skyldi fátækur Bandaríkjamaður með enga sjúkratryggingu hugsa þegar hann sér hvergi Dr. Ross? Lögfræðingaþættirnir eru svo yfirgengilega leiðinlegir að ég hef ekki horft á einn einasta síðan Matlock. Sjálfur hef ég gefist upp á bandarískri afþreyingu. Og hef helst slökkt á tækinu. Býst ekki við að kveikja fyrr en það kemur þáttur um eitthvað annað en löggur, lögfræðinga og lækna. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON SKILUR EKKI FÁTÆKTINA Þriggja starfsstétta þjóðfélag EITTHVAÐ ANNAÐ TAKK Löggur, lögfræðingar og læknar hafa hertekið sjónvarpið mitt þannig að nú er bara slökkt á því. LAGER TILTEKT 15-50% PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 02 14 3 afsláttur af sígildri hönnun í sérstökum sýningarsal á neðri hæð okkar í Hlíðasmára 1. Opið frá 11 - 18 Rýmum fyrir nýjum húsgögnum og gjafavöru Lýkur í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.