Fréttablaðið - 04.09.2010, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 04.09.2010, Blaðsíða 58
 4. september 2010 LAUGARDAGUR10 LAUS STÖRF Í LEIKSKÓLUM HJÁ SKÓLUM EHF Heilsuleikskólinn Hamravellir í Hafnarfirði • Deildastjóra 100% stöðu. • Fagstjóri í hreyfingu 75% staða. • Matráður 75% staða. Í leikskólanum er unnið eftir heilsustefnunni með áherslu á næringu, hreyfingu og list- sköpun. Unnið er með jákvæð og gefandi samskipti og er góður andi ríkjandi í skólanum. Hafir þú áhuga á að vinna í lifandi og metnaðarfullu starfsumhverfi með skemmtilegu fólki þá hafðu samband. Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um. Nánari upplýsingar veita: Ragnheiður Gunnarsdóttir leikskólastjóri í síma 424-4640 Rafrænar umsóknir er hægt að leggja inn á www.skolar.is Heilsuleikskólar Skóla: Hamravellir, Háaleiti, Kór, Krókur og Ungbarnaleikskólinn Ársól                                                             !                  "  #  $      %                 %   # & #    &    #   '    #        ( #     )           *    +         , -$      #     .      /#   0    . 1   -  -   2234235-  6     7   - 2234235 8     #999     #   #8      :;    +  #    % <  - 2232:=;-  6    7   Ertu að leita að krefjandi og skemmtilegu starfi í búsetu? Yfirþroskaþjálfi óskast til starfa að Víðihlíð. Um er að ræða 70-100% starf. Staðan er laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Hlutverk yfirþroskaþjálfa er fyrst og fremst fólgið í því að sjá um innra faglegt starf, leiðbeina og styðja íbúa í daglegu lífi og leiðbeina starfs- mönnum. Hæfniskröfur: • Góð fagleg þekking • Almenn tölvukunnátta • Skipulagshæfileikar, sjálfstæði og frumkvæði í starfi • Jákvætt hugarfar og færni í samskiptum og samvinnu • Starfsreynsla Boðið er upp á stuðning, starfsfélagahandleiðslu og regluleg starfsmanna samtöl, ásamt ágætri starfsaðstöðu. Umsóknir þurfa að berast á skrifstofu félagsins fyrir 10. september. Nánari upplýsingar veita Guðrún Guðmundsdóttir forstöðumaður í síma 568-0242 og Erna Einarsdóttir starfsmannastjóri í síma 414-0500 milli kl. 09.00-16.00 á virkum dögum. Upplýsingar um styrktarfélagið má nálgast á heimsasíðu þess, www.styrktarfelag.is Laun eru samkvæmt kjarasamningum Þroskaþjálfafélags Íslands og Áss styrktarfélags. Úttektir á leik- og grunnskólum Mennta- og menningarmálamálaráðuneyti hyggst láta gera stofnanaúttektir á þrem- ur leikskólum og þremur grunnskólum á haustmisseri 2010, sbr. lög nr. 90/2008 um leikskóla og lög nr. 91/2008 um grunn- skóla, gildandi reglugerðir um mat og eftirlit og þriggja ára áætlanir ráðuneytisins um úttektir á þessum skólastigum. Hér með er auglýst eftir sveitarfélögum sem hafa áhuga á því að fram fari úttekt á starfi leik- og/ eða grunnskóla innan þeirra, bæði þeirra sem reknir eru af sveitarfélaginu og öðrum aðilum. Afstaða skólastjóra viðkomandi skóla til úttektarinnar þarf að koma fram í umsókninni. Í úttektinni felst að utanaðkomandi aðili leggur mat á starfsemi viðkomandi skóla með hliðsjón af gildandi lögum, reglugerðum og aðalnámskrám. Verður það m.a. gert með því að skoða fyrirliggjandi gögn um starfsemi skóla, heimsóknum úttektaraðila og viðtölum við nemendur, starfsfólk skóla og foreldra. Vakin er at- hygli á að einnnig getur sveitarfélag óskað eftir því að úttektinni verði jafnframt beint að tilteknum þáttum í skólastarfinu eins og þróunar- og/eða tilraunaverkefnum. Kostnaður vegna úttektarinnar greiðist af ráðuneytinu. Umsóknir skulu berast mennta- og menn- ingarmálaráðuneytinu frá sveitarstjórn- um fyrir 23. september 2010. Umsóknar- eyðublöð er hægt að nálgast á heimasíðu ráðuneytisins http://menntamalaraduneyti. is/sjodir-og-eydublod/. Nánari upplýsingar gefa Margrét Harðardóttir og Védís Grönvold á mats- og greiningarsviði ráðuneytisins. Mennta- og menningarmálaráðuneyti, 1. september 2010. menntamálaráðuneyti.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.