Fréttablaðið - 04.09.2010, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 04.09.2010, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 4. september 2010 3 Capacent Ráðningar Borgartúni 27 Sími 540 1000 SVIÐSSTJÓRI Í HÖRPU Capacent Ráðningar Starfs- og ábyrgðarsvið • Samstarf við fasta notendur í Hörpu, SÍ, ÍÓ og aðra tónleika- og ráðstefnuhaldara • Yfirumsjón með sviðsbúnaði og pöllum í sölum hússins og skipulag uppsetningar • Samskipti við innlenda og erlenda samstarfsaðila, td.vegna ráðstefna og funda • Skipulag vinnu sviðsmanna með SÍ, mat á mannafla á viðburðum • Áætlanagerð, æfingaskrá og undirbúningur með tónleika- og ráðstefnuhöldurum í samráði við verkefnisstjóra • Umsjón og eftirlit með sviðsbúnaði Menntunar- og hæfniskröfur • Umfangsmikil reynsla af sviðs- og sýningastjórnun menningarviðburða • Góð þekking á sviðstækni og sviðsstjórn • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af samningagerð og rekstri • Reynsla af mannahaldi, skipulagi og stjórnun • Góð íslensku- og enskukunnátta • Góðir samskiptahæfileikar • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri Umsjón með starfinu hafa Auður Bjarnadóttir (audur.bjarnadottir@capacent.is) og Agla S. Björnsdóttir (agla.bjornsdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 15. september nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is. Umsóknum eiga að fylgja ítarlegar starfsferilskrár og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Rekstrarfélagið Ago ehf. auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra í Hörpu: Tónlistar- og ráðstefnuhúsinu í Reykjavík. Leitað er að hugmyndaríkum, metnaðarfullum og drífandi einstaklingi sem hefur áhuga á að starfa í fjölbreyttu og krefjandi starfsumhverfi. Rekstrarfélagið Ago ehf. mun sjá um rekstur Hörpu: Tónlistar- og ráðstefnu- hússins í Reykjavík. Ago er dótturfélag Portus sem sér um byggingu hússins. Eignarhaldsfélagið er Austurhöfn-TR ehf. sem er í eigu ríkis og Reykjavíkurborgar. Sviðsstjórinn er yfirmaður sviðssins í aðalsal hússins og jafnframt uppstillinga og sviðsbúnaðar í Hörpu, þó ekki ljósa og hljóðs. Hann skipuleggur vinnu annarra tæknimanna sem vinna við sviðsbúnað, uppstillingar, sætauppsetningu, palla og breytingar á sölum í húsinu og vinnur með tónleika- og ráðstefnuhöldurum ásamt öðrum sem standa fyrir viðburðum í Hörpu. Hann stýrir jafnframt undirbúningi tónleika hjá SÍ og hefur yfirumsjón með pöllum og öðrum búnaði þeirra, bæði í aðalsal og æfingasal. Sviðsstjóri er jafnframt sýningarstjóri og yfirmaður allrar sýningarstjórnar í Hörpu. Viðkomandi þyrfti að hefja störf sem allra fyrst í hlutastarfi við undirbúning, m.a. með erlendum ráðgjöfum. Eftir opnun hússins er sviðsstjóri í fullu starfi og getur vinnutími þá verið mjög óreglulegur. Sviðsstjóri heyrir undir framkvæmdastjóra félagsins. SÉRFRÆÐINGAR Í EIGNASTÝRINGU Capacent Ráðningar Ábyrgðar- og starfssvið • Greining markaða og fjárfestingarkosta • Þátttaka í uppbyggingu verðbréfasafna • Fjárfestingar innanlands og erlendis • Áhættumat og áhættugreining • Upplýsinga- og skýrslugjöf Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í viðskiptafræði eða sambærileg menntun • Verðbréfamiðlunarpróf er kostur • Reynsla af störfum á fjármálamarkaði • Frumkvæði, nákvæmni og öguð vinnubrögð • Hæfni í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslensku og ensku Umsjón með starfinu hafa Auður Bjarnadóttir (audur.bjarnadottir@capacent.is) og Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 12. september nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is. Umsóknum eiga að fylgja ítarlegar starfsferilskrár og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Gildi-lífeyrissjóður óskar eftir að ráða tvo sérfræðinga í eignastýringu sem munu heyra undir forstöðumann eignastýringar. Ráðningin er liður í endurskipulagningu og eflingu eignastýringar sjóðsins. Gildi-lífeyrissjóður er þriðji stærsti lífeyrissjóður landsins og nema eignir hans yfir 230 milljörðum króna. Á árinu 2009 greiddu yfir 4.000 launagreiðendur iðgjöld til sjóðsins fyrir um 40.000 sjóðfélaga. Samtals eiga um 178.000 einstaklingar réttindi hjá sjóðnum. Capacent Ráðningar Borgartúni 27 Sími 540 1000 lífeyrissjóður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.