Fréttablaðið - 04.09.2010, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 04.09.2010, Blaðsíða 81
LAUGARDAGUR 4. september 2010 49 Elsku eiginmaður, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Halldór Bergsteinsson leigubílstjóri, Engjaseli 11, Reykjavík, lést á heimili sínu að morgni sunnudagsins 29. ágúst. Útförin fer fram frá Kristskirkju Landakoti mánudaginn 6. september kl. 13.00. Ófelía B. Bergsteinsdóttir Rúnar G. Halldórsson Marcy C. Estioco Guðrún Ásta Halldórsdóttir Bjarni Á. Halldórsson Sigurbjörg Dís Konráðsdóttir John Joe Halldórsson Lea Balana Kristófer Fermin Halldórsson Kristinn Guðberg Halldórsson afadætur. Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýnt hafa okkur einstakan hlýhug og stuðning vegna andláts og útfarar okkar elskulega eiginmanns, föður, tengdaföður og afa, Viðars Benediktssonar skipstjóra, Vesturbergi 117, Reykjavík. Sérstakar þakkir til Karítas hjúkrunarþjónustu, starfs- fólks líknardeildar LSH í Kópavogi og allra þeirra sem önnuðust hann af alúð í veikindum hans. Brynja Guðbjörg Valgeirsdóttir Berglind Viðarsdóttir Björn Þórir Sigurðsson Kristjana Viðarsdóttir Daníel Traustason Benedikt Viðarsson Hólmfríður Sylvía Traustadóttir og afabörn. Innilega þökkum við auðsýnda samúð vegna andláts og jarðarfarar elsku- legrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Guðrúnar Ólafsdóttur á Kirkjubæjarklaustri. Lárus Valdimarsson Sólrún Ólafsdóttir Einar Ólafur Valdimarsson Jóhanna Sigurðardóttir Elín Anna Valdimarsdóttir Haukur Valdimarsson Hrefna Sigurðardóttir Trausti Valdimarsson Gréta Fr. Guttormsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir minn, tengdafaðir, afi og langafi, Björn Ingvarsson, fyrrverandi yfirborgardómari og lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli, lést 28. ágúst að Hrafnistu í Hafnarfirði. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 7. september kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hans er bent á Blindrafélagið. Þorsteinn Björnsson Anna Heiðdal barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær sambýlismaður minn, sonur, faðir, tengdafaðir og afi, Björn Guðmundsson frá Ólafsfirði, lést þann 31. ágúst. Útförin fer fram frá Ólafsfjarðar- kirkju föstudaginn 10. september kl. 14.00. Fyrir hönd aðstandenda, Rannveig Axfjörð Margrét Björnsdóttir Guðmundur Björnsson Birnir Freyr Björnsson Elísa Björnsdóttir Brynhildur Einarsdóttir Konráð Antonsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts ástkærs eigin- manns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Angantýs Vilhjálmssonar bakarameistara, Lómasölum 6. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Droplaugar- staða og heimahjúkrunar í Kópavogi fyrir umhyggju og hlýju. Guðrún Ása P. Björnsdóttir Kristín Birna Angantýsdóttir Kristleifur Gauti Torfason Arngrímur V. Angantýsson María Jóhannsdóttir Björn Páll Angantýsson Elísabet Anna Hjartardóttir Aðalbjörg Ósk Angantýsdóttir Björk Berglind Angantýsdóttir Kristján Karlsson Gunnar Örn Angantýsson Jón Örn Angantýsson barnabörn og langafabörn. Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Magnús Sigurjónsson Hvammi, Vestur-Eyjafjöllum, lést á Lundi, Hellu miðvikudaginn 1. september. Börn, tengdabörn og barnabörn. Ástkær móðir okkar, Sigurlaug Ísabella Árnadóttir Bleiksárhlíð 17, Eskifirði, lést á heimili sínu þriðjudaginn 24. ágúst síðastliðinn. Minningarathöfn fer fram frá Eskifjarðarkirkju laugardaginn 4. september kl. 14.00. Vilhjálmur Árni Ragnarsson og Kristrún Lilja Ragnarsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu vegna andláts og útfarar elskulegrar eiginkonu, móður, ömmu og systur, Vilborgar Jónsdóttur Þrastarlundi 4, Garðabæ. Ágúst Ingólfsson Agnar Jón Ágústsson Ari Daníel Agnarsson og systkini hinnar látnu. Menningarminjadagur Evrópu verður haldinn hátíðlegur hér á landi á morgun. Þema dagsins að þessu sinni er sjávar- og strandminjar og má finna fjölbreytta dagskrá víðs vegar um landið. Á Suðurlandi má til dæmis finna dagskrá í Reynisfjöru þar sem Uggi Ævarsson, minjavörður Suðurlands, mun leiða gesti um fjöruna og Bæjarhelli. Á Reykjanesi verða starfs- menn Fornleifaverndar, þeir Kristinn Magnússon og Gunn- ar Bollason, með leiðsögn um hinar fornu verbúðir á Sela- töngum og minjavörður Vesturlands, Magnús A. Sigurðsson, heldur fyrirlestur í Ráðhúsinu í Stykkishólmi um neðansjávar- fornleifafræði og strandminjar. Á Vestfjörðum verður svo Dr. Ragnar Edvardsson, minjavörður Vestfjarða, með kynningu á Strákatanga við Hveravík í Steingrímsfirði. Þór Hjaltalín, minjavörður Norðurlands vestra, kynnir gamla verslunar- staðinn Grafarós, sunnan við Hofsós og Sigurður Bergsteins- son, minjavörður Norðurlands eystra, mun leiða gesti um hinn forna verslunarstað Gásir við Eyjafjörð. Tilgangur menningarminjadagsins er að vekja athygli almennings á gildi menningararfsins og skapa vettvang til þess að almenningur geti kynnst sögulegu umhverfi sínu. Dagskrá menningarminjadagsins má finna í heild á heima- síðu Fornleifaverndar ríkisins www.fornleifavernd.is. - jbá Menningarminjadagur haldinn SUÐURLAND Farið verður yfir sögu útræðis frá Reynisfjöru og Bæjar- hellir skoðaður. Barnabókin Helgi skoðar heiminn, með teikningum Hall- dórs Péturssonar og texta Njarðar P. Njarðvík, kom fyrst út árið 1976. Helgi skoðar heiminn hafði mikil áhrif á gerð myndabóka fyrir börn hérlendis og er sagan ekki síður elsk- uð af börnum og foreldrum í dag en þegar hún kom út. Ice- landair hefur látið útbúa sérstakt barnaefni með myndum úr sögunni Helgi skoðar heiminnn en um er að ræða sérstakt barnabox utan um mat og drykk fyrir börn í flugi, mynd- um sem hægt er að lita og texta á íslensku og ensku. Einnig fylgja með sérprentuð póstkort sem krakkar geta sent úr flugvélinni til sinna nánustu. Þessa dagana er verið að end- urútgefa bókina á íslensku og ensku og verður hún til sölu í vélum Icelandair. - jma Helgi skoðar heim- inn í háloftunum Listamaðurinn Teddi heldur sína tíundu einkasýningu í Perlunni um þessar mund- ir en hún stendur fram á sunnudag. Þar sýnir hann verk sem hann hefur unnið einkum í krossvið, tekk og mahóní en einnig kopar. Teddi hefur valið tré sem sinn efnivið, lífsins tré úr öllum áttum sem hafa sögu, en einnig ólíka áferð, lit og lögun, allt frá rekaviði, sem fáir sjá notagildi í, til úrvals harð- viðar. Viðurinn kemur frá öllum heimshornum og flyt- ur okkur skilaboð þaðan. Teddi er listamannsnafn Magnúsar Th. Magnússon- ar sem er einn af þekktari myndlistarmönnum lands- ins. Verk hans er að finna á mörgum heimilum, stofn- unum og myndlistarsöfnum hér heima og erlendis. Sýning Tedda í Perlunni er opin á opnunartíma Perl- unnar frá klukkan 10 til 21 og er aðgangur ókeypis. Teddi í Perlunni LISTAMAÐUR Teddi heldur sína tíundu einkasýningu í Perlunni. SÍVINSÆL BARNABÓK Helgi skoðar heiminn hefur notið vinsælda um langt skeið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.