Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.10.2010, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 01.10.2010, Qupperneq 31
 1. október 2010 FÖSTUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Byggingarlistadeild Listasafns Reykjavíkur efnir, í tilefni af alþjóðlegum byggingarlistardegi, til dagskrár á Kjarvalsstöðum sem helguð er Jóni Haraldssyni arkitekt. Um er að ræða innsetningu sem mun standa um helgina en nánari upplýsinga er að leita á listasafnreykjavikur.is. É g kann nú lítið að elda og mér þykir gott ef ég get nokkurn veginn komið mat ofan í fólkið í kring- um mig,“ segir ljóðskáldið Ingi- björg Haraldsdóttir þegar hún er beðin um að deila góðri uppskrift með lesendum. „Ég datt hins vegar niður á uppskrift að eggja- lausri eplaköku um árið sem hefur reynst mér og mínu fólki vel. Tengdadóttir mín er með eggjaofnæmi og ég hef stundum verið í vandræðum með að finna eitthvað sem ég get boðið henni upp á,“ segir Ingibjörg en upp- skriftina fann hún í bæklingi frá Osta- og smjörsölunni. Það sem gerir kökuna sérstaka er rifinn ostur sem kemur í staðinn fyrir eggin og segir Ingibjörg útkom- una koma skemmtilega á óvart. Væntanlegt ljóðaþing í Nor- ræna húsinu dagana 4.-7. okt óber er Ingibjörgu þó ofar í huga en matseld þessa dagana. Það er haldið í tilefni stofnunar Menn- Í kökunni er ostur í stað eggja sem gerir það að verkum að hún hentar vel fólki með eggjaofnæmi. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR 200 g sykur 35 g hveiti ¼ tsk. kanill 4-5 græn epli 140 g hveiti 50 g sykur 1 ½ tsk. lyftiduft ½ tsk. salt 150 g 26% ostur, rifinn 65 g smjör, brætt ¼ bolli mjólk Hitið ofninn í 200 gráður. Afhýðið eplin, takið kjarnann úr og sneiðið þau þunnt. Blandið saman 200 g af sykri, 35 g af hveiti, kanil og eplum. Setjið í 24 cm eldfast mót. Blandið svo saman restinni af hveitinu og sykrinum, lyftidufti, salti og osti. Hrærið smjöri og mjólk saman við og jafnið yfir eplablönduna. Bakið í 30 mínútur. Berið fram með þeyttum rjóma, sýrðum rjóma eða ís. ingarsjóðsins Kína-Ísland en þingið sækja sex ljóðskáld frá Kína, tvö frá Japan auk fulltrúa frá hverju Norðurlandanna. Fjór- um íslenskum skáldum er boðin þátttaka en þau eru auk Ingi- bjargar, Sigurbjörg Þrastardóttir, Sigurður Pálsson og Vilborg Dag- bjartsdóttir. Menningarsjóðurinn var stofn- aður að frumkvæði kínverska kaupsýslumannsins og ljóðskálds- ins Huang Nubo en markmið hans er að stuðla að menningarlegri samvinnu milli Íslands og Kína. Ljóðaþingið er fyrsta formlega verkefni sjóðsins en honum hefur verið tryggt fjármagn til starf- seminnar í tíu ár. Ingibjörg er að vonum ánægð með þetta góða framtak og hlakkar til að kynnast hinum skáldunum. vera@frettabladid.is Ingibjörg Haraldsdóttir datt niður á eplakökuuppskrift fyrir nokkrum árum sem fer vel í hennar fólk. Eplakaka með osti EPLAKAKA ÁN EGGJA Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is 4ra rétta Góð tækifæ risgjöf! Kryddlegin bleikja með rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósu Humarsúpa rjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Fiskur dagsins það ferskasta hverju sinni; útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar *** eða / Or *** Lambatvenna með steinseljurótarmauki, aspas, rófu, soðkartöflu og basil-myntu gljáa Kókoshnetu Tapioca með steiktu mangói og lychee sorbet Verð aðeins 7.290 kr. tilboðsseðill A ug lý si ng as ím i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.