Fréttablaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 76
56 1. október 2010 FÖSTUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 14.00 Setning Alþingis Bein útsending frá setningu Alþingis. 14.45 Hlé 16.55 Ódáðahraun (3:3) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fræknir ferðalangar (65:91) 17.55 Leó (27:52) 18.00 Manni meistari (17:26) 18.30 Mörk vikunnar Í þættinum er fjall- að um íslenska kvennafótboltann. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurningakeppni sveit- arfélaganna. Í þessum þætti mætast lið Garðabæjar og Hveragerðis. 21.15 Batnandi menn (Smart People) Bandarísk bíómynd frá 2008. Háskólakenn- ari sem er ekkjumaður eignast kærustu en dóttir hans og bróðir reyna að spilla sam- bandi þeirra. 22.50 Barnaby ræður gátuna – Tæfan (Midsomer Murders: Vixen’s Run) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham. 00.30 Bræður (Brødre) Dönsk bíómynd frá 2004. Hermaðurinn Michael hverfur í Afganistan og er talinn af. Ónytjungurinn Jannik bróðir hans fyllir skarð hans á heim- ili konu hans og dætra og þegar Michael kemur óvænt heim er allt breytt. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Paris, Texas 10.20 Thank You for Smoking 12.00 The Seeker: The Dark is Rising 14.00 Paris, Texas 16.20 Thank You for Smoking 18.00 The Seeker: The Dark is Rising 20.00 The Object of My Affection 22.00 Doubt 00.00 Disturbia 02.00 C.R.A.Z.Y. 04.05 Doubt 06.00 The Cable Guy 07.00 Barnatími Stöðvar 2 T ommi og Jenni, Elías, Hvellur keppnisbíll, Lalli, Kalli litli kanína og vinir 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 60 mínútur 11.05 Glee (14:22) 11.50 Amne$ia (8:8) 12.35 Nágrannar 13.00 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (3:4) 13.50 La Fea Más Bella (246:300) 14.35 La Fea Más Bella (247:300) 15.25 Wonder Years (14:17) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (8:25) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (15:21) 19.45 Auddi og Sveppi Frábær skemmtiþáttur með Audda og Sveppa. 20.15 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur þáttur með spjallþátta- konungnum Loga Bergmann. 21.05 Back to the Future Marty McFly ferðast 30 ár aftur í tímann á kjarn- orkukagga sem doktor Brown hefur smíð- að. Marty er kominn aftur til ársins 1955 og hittir tvo táninga sem síðar eiga eftir að verða foreldrar hans. 23.00 Lonely Hearts Sakamálamynd með John Travolta, James Gandolfini og Sölmu Hayek í aðalhlutverkum. 00.45 License to Wed Rómantísk gam- anmynd um Sadie and Ben sem eru yfir sig ástfangin og hafa hug á því að ganga í það heilaga. Það er aðeins eitt vandamál, prest- urinn er léttgeggjaður. 02.15 Fierce People 04.05 Winter Passing 05.40 The Simpsons (15:21) 07.00 Man. City - Juventus Evrópu- deildin. 16.25 Man. City - Juventus 18.10 PGA Tour Highlights Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni í golfi. 19.05 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröð- inni í golfi. 19.30 Á vellinum Virkilega skemmtileg- ur þáttur þar sem barna og unglingastarfinu er veitt athygli. 20.00 La Liga Report Leikir helgarinnar í spænska boltanum krufðir til mergjar. 20.30 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 21.00 World Series of Poker 2010 Sýnt frá The Main Event á World Series of Poker. 21.50 European Poker Tour 5 Sýnt frá Evrópumótaröðinni í póker en að þessu sinni er spilað í Dortmund. 22.40 Utrecht - Liverpool Evrópudeildin. 16.00 Sunnudagsmessan 17.00 Liverpool - Sunderland Enska úr- valsdeildin. 18.45 Arsenal - WBA Enska úrvalsdeildin. 20.30 Ensku mörkin 2010/11 21.00 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 21.30 Premier League World 2010/11 22.00 Football Legends - Maldini Að þessu sinni er komið að Paolo Maldini. 22.30 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 23.00 West Ham - Tottenham Enska úrvalsdeildin. 06.00 ESPN America 06.30 Ryder Cup 2010 (1:3) Fyrsti keppnisdagur í Ryder-bikarnum, þar sem úr- valslið Bandaríkjanna mætir úrvalsliði Evr- ópu. Keppnin hefst með „Betri bolta“ eða „Fourballs“ um morguninn og síðan tekur við „Fjórmenningur“ eða „Foursomes“ eftir hádegið. Fyrsti ráshópur hefur leik kl. 06.45 og ræst er út með 15 mínútna millibili. 17.30 Ryder Cup 2010 (1:3) (e) 01.00 ESPN America SKJÁR EINN GOLF 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin rétt fyrir þingsetningu. 21.00 Golf fyrir alla 18. braut og leikslok með Ólafi Má og Hirti Árnasyni. 21.30 Heilsuþáttur Jóhönnu Hver eru þessi aukaefni í matnum okkar. 18.15 Föstudagsþátturinn Með Hildu Jönu Gísladóttur. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (3:14) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.40 Rachael Ray (e) 09.25 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (3:14) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.40 Rachael Ray 17.25 Dr. Phil 18.05 Friday Night Lights (4:13) (e) 18.55 How To Look Good Naked 4 (1:12) (e) 19.45 Family Guy (2:14) (e) 20.10 Bachelor (8:11) Raunveruleika- þáttur þar sem rómantíkin ræður ríkjum. Núna koma stúlkurnar sem Jason hefur hafnað saman á ný og láta allt flakka. 21.40 Last Comic Standing (4:14) Bráð- fyndin raunveruleikasería þar sem grínistar berjast með húmorinn að vopni. 22.25 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (3:8) Breskur gamanþáttur þar sem falin myndavél er notuð til að koma fólki í opna skjöldu. 22.50 Hæ Gosi (1:6) (e) Ný íslensk gam- ansería þar sem tekið er á alvöru málefnum á ferskan og sprenghlægilegan hátt. 23.20 Sordid Lives (4:12) 23.45 Law & Order: Special Victims Unit (8:22) (e) 00.35 Whose Line is it Anyway (3:20) (e) 01.00 Premier League Poker II (9:15) 02.45 Jay Leno (e) 04.15 Pepsi MAX tónlist > John Travolta „Ég verð að trúa því að það sé til einhvers konar líf þarna úti. Ég hef ekki hugmynd í hvaða formi það er. En við getum ekki haft allar þessar stjörnuþokur og alheima án þess að það sé eitthvað annað í gangi“ John Travolta fer með aðalhlut- verk í myndinni Lonely Hearts, sakamálamynd sem byggð er á sönnum atburðum sem áttu sér stað á 5. áratug síðustu aldar. Lonely Hearts er á dagskrá Stöðv- ar 2 kl. 23.05 í kvöld. FÖSTUDAGUR 19.45 Auddi og Sveppi STÖÐ 2 20.00 The Object of My Af- fection STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Bachelor SKJÁREINN 20.10 Útsvar 20.10 Útsvar SJÓNVARPIÐ 20.30 Fréttaþáttur Meistara- deildar Evrópu STÖÐ 2 SPORT ▼ ▼ ▼▼ ▼ Ég sakna Davids Letterman. Ég tek mér yfirleitt góðan tíma á Netinu til að finna brot úr þáttum hans. Letterman, ólíkt Leno, gerir nefnilega ekki í því að vera vinur fræga fólksins. Hvorki í viðtölum né í gam- anmálum á undan. Letterman lét til að mynda Opruh Winfrey, valdamestu manneskjuna í bandarísku sjónvarpi, borga fyrir sig hádegismat á sólarlandaeyju. Af því að honum fannst það fyndið. Og frá þeim degi hefur Oprah lagt fæð á Letterman. Sem er ein af aðalástæðum þess að ég elska Letterman. En ég hef ekki lengur aðgang að Letterman eins og þegar Stöð 3 var í loftinu sællar minningar. Þangað til get ég hins vegar ornað mér við John Stew- art í The Daily Show. Stewart hefur náð að tileinka sér það sem ég kýs að kalla „notalegan níðingsskap“. Það er fyrst og fremst Fox-frétta- stöðin sem verður fyrir aðkasti af hálfu Stewarts en fréttir þessarar merkilegu fréttastofnunnar eru yfirleitt teygðar og tosaðar í allar áttir eftir kúnstarinnar reglum. Og ef það er ekki Fox þá er það pottþétt repúblikanaflokkurinn sem verður fyrir barðinu á hárbeittum húmor Stewart. Auðvitað er Stewart „amerískur“ en þar sem ég hef verið heilaþveginn af amerískri afþreyingu, amerískum fréttum af amerískum frægðarmennum þá kemur það ekki að sök. Það væri hins vegar óskandi að einhver íslensk sjónvarpsstöð sýndi það hugrekki að setja í loftið kjaftforan og gáfaðan mann eða konu með skoðanir á stjórnmálum og íslensku þjóðfélagi því nægur er efniviðurinn. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON VILL AÐ ENGUM SÉ HLÍFT Notalegur níðingsskapur VANTAR ÍSLENSKAN STEWART Íslendinga vantar sinn eigin Jon Stewart sem gæti gert endalaust grín að þeirri vitleysu sem vellur upp úr stjórnmálamönnum þjóðarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.