Fréttablaðið - 01.10.2010, Qupperneq 45
Snyrtivörur
KANEBO
TRIPLE
TOUCH
COMPACT.
Þrjár vörur í einni
öskju allt sem
þú þarft í veskið
þitt. Askjan
inniheldur;
litlaust
rakagefandi
farðaundirlag
sem sjáanlega
mildar hrukkur og
misfellur,
kremhyljari sem
hylur bauga og mislit
og silkimjúkt púður
sem sveipar húðina
fallegri áferð sem endist
vel og lengi. Áferð húðarinnar verður
lýtalaus og silkið fær hana til að ljóma
allan daginn
GUCCI
GUILTY.
Er hlýr og
austrænn
ilmur með
munúðar-
fullum
blæ. Eðlis-
ávísunin
segir Gucci
Guilty-
konunni að
áhætta getur
verið nautn.
Fágaður samruni mattrar gyllingar og glers
í glasinu – þar sem samfléttuðu G-in frægu
eru gluggi að gullinbrúnum vökvanum
– tryggir að það verður jafn eftirsóttur
fylgihlutur og nýjasta Gucci-taskan.
NÝR HYPNOTIC POISON
EAU SENSUELLE FRÁ
DIOR.
Francois Demachy ilmhönnuður
hjá Dior hefur hannað þennan
einstaklega seiðandi og
kynþokkafulla ilm, sem er blanda
af Orange blossom, orkideu og
vanillu. Ógleymanlegur og sexy
ilmur. Verð 8.319 kr. fyrir 50ml. edt.
NÝ HREINSILÍNA
FRÁ DIOR.
Fyrstu skrefin í húðumhirðu,
frábær ný hreinsilína sem
gerir húðina ferska, hreina og
geislandi. Hreinsar á mildan
en öflugan hátt allan farða,
mengun og önnur óhreinindi.
Það er eitthvað fyrir alla,
hreinsimjólk, hreinsigel,
andlitsvatn, skrúbbur,
augnfarðahreinsir o.fl.
Forbidden
Rose.
Hin fræga
söngkona Avril
Lavigne kynnir annað
ilmvatn sitt, Svarta rósin, Forbidden Rose,
er táknið, ilmurinn skorar á þig að kanna
heim ævintýrisins. Í þessum töfraheimi
er allt mögulegt. „Ég vildi skapa ilm þar
sem einstakur hugblær fyrri ilmsins míns
er dýpkaður og tilfinningin mögnuð með
dulúð og dálitlum töfrum,“ segir Avril.
Principal
Secret Reclaim®
- Húðmeðferðar-
kerfið
Húðmeðferðarkerfi
Victoriu Principal,
Reclaim® , stöðvar
strax sýnileg merki
öldrunar og hjálpar
þér að halda húð
þinni heilbrigðri
og fallegri lengur
en áður var talið
hugsanlegt. Victoria
býður öllum 60
daga reynslutíma
- ef þú ert ekki
fullkomlega
ánægð með þá
breytingu sem
Reclaim® gerir
fyrir húð þína,
þá þarftu einungis
að láta vita og þú færð endurgreitt. Verð á
90 daga meðferð kr. 14,985,- Fæst aðeins í
vefverslun okkar hjá
www.heilsubudin.is
SHEER COVER® -
SNYRTIVÖRUR UNNAR
ÚR NÁTTÚRUNNI.
Allar vörur frá Sheer Cover®
eru 100% náttúrulegar, í þær
eru einungis notaðar náttúruleg
sólavörn og andoxunarefni
unnin úr m.a. grænte,
en alþekkt er að grænte
hamlar ótímabærri öldrun
húðarinnar. Við bjóðum
öllum 60 daga reynslutíma
- ef þú ert ekki fullkomlega
ánægð með þá breytingu sem
Sheer Cover® gerir fyrir útlit
þitt, þá færð þú endurgreitt.
Verð á 90 daga pakka er
aðeins kr. 13,685,- Sheer Cover®
- fæst aðeins á vefnum hjá
- www.heilsubudin.is
SIGNATURES OF NATURE –
NÝTT MINERAL MAKE UP.
Ný förðunarlina sem gefur húðinni fallega
ljómandi áferð. Línan hefur að geyma mikið magn
af steinefnum og er án Allra kemiskra og hefur
ekki að geyma nein rotvarnarefni. Hentar fyrir
allar húðgerðir /ofnæmisgjarna húðgerð. Verð frá
2990 kr – 4590 kr. Signatures of Nature i Smáralind
www.signaturesofnature.is
NATURAL
FINISH CREAM
CONCEALER.
Hyljari sem virkar í alvöru!
NÝR hyljari frá Shiseido sem
hylur fullkomlega dökka
bletti, dökka bauga, ör eftir bólur,
þreytumerki og roða. Einstaklega
auðveldur í notkun, hann þurrkar ekki
húðina, dofnar ekki og er mattur, hentar vel á svæði sem
erfitt er að hylja, undir augu og í kringum munn. Það má nota
hann undir og eða yfir farða og gefur húðinni náttúrulega
lýtalausa áferð. Hyljarinn fæst í fjórum litbrigðum.
Shiseido fæst í betri snyrtivöruverslunum og apotekum.
www.shiseido.com
Youthful Essence® -
Húðflöguhreinsikerfið
Margar konur hafa náð undraverðum
og góðum árangri með Youthful
Essence® húðflöguhreinsikerfinu,
kerfi sem hreinsar burt allar dauðar
húðfrumur af yfirborði húðarinnar,
nýjar húðfrumur ná því að myndast
hraðar. Ef þú ert ekki fullkomlega
ánægð með þá breytingu sem Youthful
Essence® gerir fyrir þig innan 60 daga
þá færð þú endurgreitt. Tilboðsverð
á 90 daga pakka er aðeins kr. 9,995,-
Youthful Essence® færðu aðeins á
vefnum hjá; - www.heilsubudin.is -
PROACTIV®
SOLUTION –
BÓLUMEÐFERÐARKERFIÐ
Þetta er lausnin fyrir alla
þá sem þjást af bólum.
Proactiv® Solution er
háþróað öflugt þriggja þrepa
bólumeðferðarkerfi. Meðferðin
er einföld, húðin verður frískleg
og útlit heilbrigt, kemur einnig í
veg fyrir að nýjar bólur myndist..
Verð á 60 daga meðferð
er kr. 11,985 (Klúbbfélagi
greiðir aðeins 9,985). 60 daga
skilaréttur, ef árangur næst ekki
færð þú endurgreitt, við lofum
því. Proactiv® færðu aðeins hjá
okkur - www.heilsubudin.is
CLARINS
HYDRAQUENCH
CREAM.
Nú kólnar í veðri
og rétt að huga að
rakanum í húðinni.
Clarins Hydraquench
Cream er algjör
rakabomba og ver þig gegn kulda. 24.
tíma krem sem sutðlar að fullkomnu
rakajafnvægi húðarinnar svo hún
ljómar. Kremið dekrar við húð þína með
yndislegum plöntum úr jurtaríkinu.