Fréttablaðið - 01.10.2010, Síða 46

Fréttablaðið - 01.10.2010, Síða 46
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS HELGARRÁÐIN Ólafur Ísak Friðgeirsson, vaktstjóri og barþjónn á Cafe Oliver 1. OKTÓBER 2010 1Ég er með einn frá- bæran kok- teil fyrir skvísur í heimapartýi. Blandið saman í bollu einni 70 cl flösku af Ba- cardi Razz og 50 cl flösku af grænum Mick- ey Finn‘s og slatta af lime. Gríptu glas með klaka og skammtaðu þér eins mikið af áfengi eins og þú þorir, fylltu upp með Sprite og í restina er sett smá skvetta af Grenadine, sem er sætt síróp. Þannig geta allir ráðið hversu sætur drykkur- inn er. Þessi kokteill heitir Sweet Azz og er mjög vinsæll. 2Ég mæli einnig með að kíkja á Ladie´s Night á Oliver sem er öll föstudags- og laugardags- kvöld milli 23.00 og 01.00, þar fást þrír kokteilar á verði eins. 3Ef það er planaður vinkonu-bröns um helgina mæli ég með að setja jarðarber, sykur, Ab- mjólk og klaka í blandara. Drykk- urinn er bæði bragðgóður og frek- ar hollur, hægt er að lauma smá Malibu í drykkinn ef menn vilja eitt- hvað áfengt. 4Ef fólk vaknar þunnt eftir að hafa skemmt sér er það lík- legast vegna þess að það drakk of mikið af sykruðum drykkj- um yfir kvöldið, reykti mikið, eða vantar vatn. Til að vinna bug á þynnkunni mæli ég með að skella sér í sund, drekka safa og fá sér gott að borða. 5Ef fólk vill spara pening á barnum og reyna að komast hjá þynnku í leiðinni er sniðugt að drekka drykki sem blandað- ir eru í vatn, til dæmis Razz í vatni með lime. Þessir drykkir eru ódýr- ari og þú ert að fá þér vatn á sama tíma. www.signaturesofnature.is Náttúrulegar og lifrænar snyrtivörur Verlsanir okkar eru í Smáralind 2. hæð við D-inngang sími 511-10-09 • engin kemísk efni • fyrir allar húðtegundir • gefur heilbrigt og geislandi útlit • lokar ekki húðinni • engin rotvarnarefni Nýtt Ég var búin að vera í rugli með húðina á mér vegna mikilla hitabreytinga og var búin að vera hjá húðsjúkdómalækni og á sterkum lyfjum þar sem ég var gjörn á að fá útbrot og þurrku- bletti. Eftir tvær vikur með Mineral Flowers línunni hætti ég á lyfjunum. Húðin á mér er hefur aldrei verið heilbrigðari og fall- egri. Ég mæli sérstaklega með gelinu til að hreinsa húðina fyrir svefninn. Mineral Flowers línan er náttúruleg og einstaklega góð við íslenskar aðstæður þar sem aska, skyndilega hita- og rakabreytingar eru daglegt brauð. Ég er mjög viðkvæm fyrir þessum breytingum og hef verið hjá húðlæknum vegna þrálátra útbrota síðastliðna mánuði. Þessi dásamlegu krem hafa losað mig við öll útbrot og húðlæknaheimsóknir. Whoop whoop fyrir því! Ég nota Mineral Flowers línuna og mæli 100% með henni. Hún er alveg yndislegt fyrir þurra húð sem fríkar út við kalt loft og miklar hita og rakabreytingar. Hreinsigelið er alger snilld! Þorbjörg Marinósdóttir blaðakona Séð og Heyrt Án allra rotvarnarefna. Húðin er stærsta líffæri líkamans. Hugaðu vel að umhirðu hennar með því að nota grænni vöru. aloe vera barbadensis grape-frui t oila patchouli vanilla Lemongrass A.vitamin C.vitamin camomil e mandla spirulin a dunillamagnesium lavender E.vitamin Frábæ r tilbo ð alla h elgin a MINERAL MAKE UP - NÝ FÖRÐUNARLÍNA

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.