Fréttablaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 34
 1. október 2010 FÖSTUDAGUR4 Undanfarnar vikur hafa nemend- ur og starfsfólk Álftanesskóla minnst 130 ára samfelldrar skólasögu á Álftanesi með margvíslegri verkefnavinnu bæði nemenda og starfsfólks. Árgangar Álftanesskóla hafa und- anfarnar vikur unnið að ýmsum verkefnum sem tengjast merkri sögu skóla á Álftanesi og verður uppskeruhátíð vegna þessarar vinnu og afmælisins haldin form- lega í dag og á morgun. Í dag milli klukkan 17 og 19 verður boðið til afmælishátíðar í íþróttahúsi Álftaness, en þar verður dagskrá í boði nemenda og starfsfólks. Á hátíðinni munu allir 460 nemendur Álftanesskóla frum- flytja Skólasöng Álftanesskóla eftir Álftnesingana og bræðurna Sveinbjörn I. og Tryggva M. Baldvinssyni. Enn fremur munu nemendur í 1.-5. bekk flytja Þús- aldarljóð eftir þá bræður. Flutt verða ávörp og að lokinni dag- skrá býður skólinn upp á 13 metra langa afmælis köku. Á morgun, laugardag, verður opið hús í Álftanesskóla og geta gestir komið og skoðað uppskeru nemenda sem verður þar til sýnis á milli klukkan 11 og 14. Þá geta gestir einnig keypt sér vöfflur og kaffi og verða nemendur Tónlist- arskólans og Sönglistar með tón- listaratriði í tilefni af afmælishá- tíðinni. - jbá Haldið upp á 130 ára sam- fellda skólasögu Álftnesinga Uppskera vinnu nemenda verður til sýnis á afmælishátíð í Álftanesskóla. Í tilefni 50 ára afmælis býður Stilling upp á 50 prósenta afslátt af öllum vörum sínum. Stilling h.f. er bifreiðaverkstæði og verslun með 50 ára sögu, en fyrirtækið var stofnað árið 1960 af Bjarna Júlíussyni og konu hans Áslaugu Stefánsdóttur. Still- ing, sérhæfir sig í varahlutum og öðrum auka- og íhlutum fyrir bíla og raftæki, en upprunalegur til- gangur félagsins var rekstur sér- hæfðs hemlaverkstæðis. Í byrjun sjöunda áratugs síðustu aldar hófst innflutningur varahluta og rekstur verslunar ásamt bifreiðaverkstæð- inu. Árið 2004 var rekstur bifreiða- verkstæðisins aflagður, en fyrir- tækið rekur í dag sex verslanir á Vesturlandi, Suðurlandi og Norð- urlandi. Synir Bjarna og Áslaug- ar sjá um rekstur fyrirtækins, en Júlíus Bjarnason er framkvæmda- stjóri Stillingar og Stefán Ingimar Bjarnason gegnir starfi fjármál- stjóra. Í tilefni 50 ára afmælis fjöl- skyldufyrirtækisins ætlar Stilling að veita helmingsafslátt af öllum vörum í verslunum sínum. Tilboð- ið gildir aðeins í dag, en 50 ára afmæli Stillingar er í dag. - jbá 50 prósent afsláttur á 50 ára afmæli Í Stillingu má finna margs konar varahluti fyrir bíla og raftæki. Ungsveitin er skipuð áttatíu ungum hljóð- færaleikurum sem stóðust inntökupróf frammi fyrir meðlimum Sinfóníuhljómsveitar Íslands og nokkrir af fremstu hljóðfæra- leikurum Íslands hafa séð um að þjálfa og leiðbeina hljómsveitarmeð- limum. Tónleikarnir hefj- ast klukkan 17 og flytur hljómsveitin Nótt á Nornagnípu eftir Mússorg skí og Sinfóníu nr. 4 eftir Tsjajkovskí. Rumon Gamba, fyrrum aðalstjórnandi Sin- fóníuhljómar Íslands stjórnar tón- leikunum. - jma Ungsveit Sinfóní- unnar með tónleika UNGSVEIT SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS HELDUR AÐRA TÓNLEIKA SÍNA Í HÁSKÓLABÍÓI Á MORGUN. Rumon Gamba stjórnar tónleikum Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Súpa dagsins og fjórir réttir: Borðað á staðnum 1.590 kr. á mann Heimsending 1.590 kr. á mann Tekið með heim 1.450 kr. á mann Sími 534 0073 Erum með opið á lau. kl. 11—16 FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUR –25% af öllum buxum um helgina friform.is 30%ELDHÚS - BAÐ - ÞVOTTAHÚS - FATASKÁPAR LaugardagaJóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.