Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.10.2010, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 01.10.2010, Qupperneq 48
„Það er nú varla að maður þori að segja frá því hver aldur verslunarinnar er,“ segir Edda Hauksdóttir sem rekur Snyrtivöruverslun- ina Stellu í Bankastæti. Verslunin var opnuð árið 1942 og Edda hefur starf- að í versluninni í rúm þrjátíu ár. Margar vörur Stellu hafa notið vinsælda í áratugi en auk snyrti- vara er oft hægt að fá franska hátískuhönnun í sokkabuxum, undirföt, toppa og öðru hverju detta inn sendingar af almennri kvenfatatísku. „Franska merk- ið Armor Lux er með línu af undirfötum úr ullar- og silkiblöndu sem nýtur mikilla vin- sælda og á nokkra fasta kúnna, sem koma aftur og aftur,“ segir Edda en línan hentar vel í íslenskri veðráttu enda konur flestar búnar að læra að það er ekki smart að vera blár af kulda. Búðarglugginn í Stellu er jafnan skreyttur með því nýjasta í sokkabuxna- og leggingsúrvali verslunarinn- ar en sokkabuxnamerkin eru fjöl- mörg og ekki af lakari gerðinni, hægt að fá hátískusokkabuxur frá hinum heimsþekkta breska hönnuði Henry Holland og Pretty Polly-línan er mjög smart. Stella verður opin á lengur á löng- um laugardegi. „Við erum í þjónustu- hlutverki svo að við höfum verslunina oft opna eins og þarf á laugardögum. Enda er mjög gaman að vera í vinn- unni, viðskiptavinirnir æðislegir og fólkið í kringum okkur.“ - jma Snyrtivöruverslunin Stella í Bankastræti var opnuð árið 1942. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Sjóminjasafnið Víkin að Grandagarði 8, í húsnæði gömlu Bæjarútgerðarinnar í Reykjavík, er skemmtilegur viðkomustaður í miðborginni. Þar má sjá ýmislegt sem tengist fiskveið- um og siglingum í Reykjavík. Einnig er gaman að tylla sér á Bryggjuna sem er kaffihús í miðju safninu með ótrúlegu útsýni yfir höfnina. www.sjominjasafn.is Hátíska í Bankastræti Þrátt fyrir að Snyrtivöruverslunin Stella sé enn í fullu fjöri er verslunin orðin að goðsögn enda verið starfrækt í 68 ár. Íslenskar konur hafa því margar hverjar keypt krem og silki í áratugi í Bankastræti. Edda Hauksdóttir Þjóðmenningarhúsið er skemmti- legur viðkomustaður í miðborginni. Þar stendur meðal annars yfir sýning- in Ísland: Kvikmyndir. NÝ SENDING FRÁ ÍTALÍU OG SPÁNI 20% afsláttur a f öllum vör um föstudag og laugardag Langur laugardagur 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM KJÓLUM Á LÖNGUM LAUGARDEGI Skólavörðustíg 21a Njálsgötumegin S. 551 4050 Sængurfataverslun með vandaða vöru Úrval af vönduðum sængurfatnaði Dúkaútsala Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.