Fréttablaðið - 07.10.2010, Síða 31

Fréttablaðið - 07.10.2010, Síða 31
 7. október 2010 FIMMTUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Svíinn Mikael Lind segir fatastíl sinn einfaldan. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Fylgi ákveðnum reglum É g spái ekki mikið í tísku en hef minn stíl.“ segir Mikael Lind, háskólanemi, tónlistarmaður og starfsmaður hjá Eymundsson á Skólavörðustíg. Stílnum lýsir hann sem hversdagslegum og einföldum, en smart. „Ég vil engin merki framan á bolum eða peysum.“ Þegar Fréttablaðið hitti á Mikael var hann klæddur í uppáhalds peysuna sína og jakka, en bæði keypti hann á útsölu. „Skórnir eru Bobby Burns, keyptir á útsölu í 17, en galla- buxurnar fékk ég í arf eftir vin minn þegar hann flutti til útlanda. Samsö Samsö jakkinn er vatnsheldur, með hettu og er frekar dýr en ég fékk hann á 70 prósenta afslætti í Fató.“ Mikael er frá Södertälje í Svíþjóð. Hann stundar nám í málvísindum við HÍ, vinnur í Eymundsson á Skólavörðustíg og er þessa dagana að búa til plötu. „Hún kemur von- andi út í byrjun næsta árs. Ég spila raftón- list, stundum með klassísku ívafi og nýju plötunni vinn ég með fiðluleikara og fleiri klassískum hljóðfærum,“ útskýrir hann. Mikael er því önnum kafinn en gefur sér þó tíma til að velja saman föt á morgn- ana. „Ég á ákveðið „combo“ sem ég fer til dæmis í í vinnuna og sumt má ekki fara saman með öðru. Það eru ákveðnar reglur í kringum þetta, en þó ekkert um of.“ heida@frettabladid.is Klæðskerameistarinn Kolbrún E. Júlíusdóttir heldur regluleg sauma- námskeið þar sem hægt er að læra að sauma flíkur að eigin vali. Sam- kvæmt könnun á síðunni hennar, saumahonnun.123.is, er mestur áhugi fyrir því að sauma kjóla. Á síðunni eru allar nánari upplýsingar. Gerið gæða- og verðsamanburð 6 mán aða vaxtal ausar greiðs lur SAGA Queen rúm, nú aðeins 129.900 ÞÓR Queen rúm, nú aðeins 149.900 SAGA OG ÞÓR Hágæða heilsudýnur Queen rúm nú aðeins kr. 179.900 ÚRVAL STILLANLEGRA HEILSURÚMA 2x90x200 og 2x90x210 Nú aðeins 349.900 með okkar bestu IQ-CARE heilsudýnum SVEFNSÓFAR Hágæða svefnsófar. Íslensk framleiðsla. Heilsudýna úr þrýstijöfnunarefni. Svefnflötur 140x200. Nú aðeins kr. 264.900 F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvali www.gabor.is Sérverslun með Ný sending af leðurskóm og stígvélum Nú fást einnig stígvél með extra vídd yfir kálfa!

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.