Fréttablaðið - 07.10.2010, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 07.10.2010, Blaðsíða 34
 7. október 2010 FIMMTUDAGUR4 Vefverslunin Dísir.is hefur umboð fyrir bráðskemmtilegum töskum sem rúlla má upp og stinga í vasann. „Töskurnar eru frá fyrirtæki í Ástralíu sem heitir Envirosax og er í eigu Belindu og Marks David- Tooze sem aðhyllast lífrænan, sjálfbæran og kolefnalausan lífs- stíl í sveitum Ástralíu. Þau reka fyrirtækið sitt út frá þessum lífs- stíl,“ segir Þórey Þórisdóttir, eig- andi vefverslunarinnar dísir.is, og bendir á að töskurnar sem búnar eru til úr endurunnu plasti beri allt að tuttugu kíló. Envirosax-töskurnar eru hann- aðar af tískuhönnuðum sem sam- nýta tísku, liti og umhverfissjónar- mið en mynstrin eru í takt við það sem er að gerast í tískuheiminum hverju sinni að sögn Þóreyjar. „Svo finnst mér frábært hvað töskurnar eru fjölnota en þær má nota hvort sem er úti í búð, í sund, ferðalagið eða hvað sem er,“ segir hún og bætir við að auð- veldlega sé hægt að rúlla töskun- um upp, smella saman með áföstu bandi og stinga í vasann eða vesk- ið. Þannig sé hægt að lífga upp á venjulega búðarferð enda nýtast töskurnar vel undir matvörurnar. Þórey selur töskurnar og fleiri fylgihluti í vefverslun sinni sem hún stofnaði í júní. „Ég vinn að þessu samhliða námi í Háskóla Íslands en hef fengið dyggan stuðning bæði frá dóttur minni og bróður.“ - sg Umhverfisvænar tískutöskur Yves Saint Laurent velur klass- íska liti fyrir vorið og sumarið. Yves Saint Laurent steig í væng- inn við hörku og kynþokka í vor- og sumarlínunni fyrir árið 2011. Klassískir litir Yves Saint Laur- ent, svartur, hvítur og sandlitur, voru í hávegum hafðir með ein- staka sterkum appelsínugulum, kóngabláum, grænum og rauðum. Efniviður Yves Saint Laurent fór einnig bil beggja en línan skartaði allt frá flæðandi og fíngerðu silki á móti stífari efnum og stíl- hreinu sniði á móti stór- um slaufum og víðum erum- um. Harka og kynþokki Töskurnar gera venjulega ferð í búðina mun ævintýralegri. Sterkir litir með klassískum svörtum og hvítum voru áberandi. Flæð- andi silki og stílhreint snið. teg. BARBARA - push up fyrir stærri brjóstin í skálum C,D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,- buxur í stíl á kr. 2.990,- teg. LILA - push up haldari í skálum A,B,C,D,DD á kr. 7.680,- buxur í stíl á kr. 2.990,- teg. AGATHA push up í skálum A,B,C,D,DD á kr. 7.680,- buxur í stíl á kr. 2.990,- Laugavegi 178 - Sími: 551 2070 Sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is LUXUS Á FÆRIBANDI Ný sending af sparifötum My Secret · Digranesvegi 10 · 200 Kópavogi · S: 527-2777 · www.mysecret.is Aada er hugsaður til þess að hjálpa fólki við að bæta heilsu og auka vellíðan. Drykkurinn er auk þess vatns- og þyngdarlosandi og getur reynst góð hjálp við mígreni, flensu, kvefi, bólgum, gigt, ógleði, ferða- veiki, þreytu, sljóleika, meltingartruflunum og jafnvel hjálpað til við að styrkja kynlífið. Hugsaðu um heilsuna VIKUSPRENGJA HJÁ MY SECRET » AÐEINS ÞESSA VIKU 4.900 kr. Fæst eingöngu á Digranesvegi 10, Kópavogi. My Secret býður uppá 5 lítra brúsa af aada engiferdrykknum frá 7.-14.október. Opnunartími mán – fös frá kl. 8 – 16 og laugardaginn 9. okt frá kl. 10 – 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.