Fréttablaðið - 07.10.2010, Blaðsíða 2

Fréttablaðið - 07.10.2010, Blaðsíða 2
2 7. október 2010 FIMMTUDAGUR Bjarni, getur Evrópusamband- ið ekki alltaf á sig blómum bætt? „Jú, heilu blómahafi.“ Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri Sambands garðyrkjubænda, sagði í Fréttablaðinu í gær að miðað við reynslu á öðrum Norðurlöndum myndi aðild Íslands að Evrópusambandinu valda samdrætti í innlendri blómaframleiðslu. DÓMSMÁL Maður var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær til að greiða áttatíu þúsund krón- ur í sekt vegna vændiskaupa. Annar maður, sem einnig var ákærður fyrir vændiskaup, var sýknaður. Sá sem dæmdur var hafði verið ákærður fyrir að kaupa vændi í tvígang og greiða fyrir það fjöru- tíu þúsund krónur samtals. Hann var sakfelldur fyrir annað til- vikið. Mennirnir kváðust hafa verið að greiða fyrir nudd. Stúlka sem í hlut átti sagðist hins vegar hafa í eitt skipti átt samfarir við þann sem dæmdur var, en mundi ekki við hverja sá sýknaði hafði átt samskipti. - jss Dæmt í vændiskaupamáli: Skal greiða sekt vegna vændis DÓMSMÁL Lagabreyting frá síðasta ári gerir það að verkum að sárafá fórnarlömb afbrota fá nokkru sinni bætur sem þeim eru dæmdar fyrir tjónið. Breytingin á að spara ríkinu um 60 milljónir á ári. Fram til 1. júlí í fyrra ábyrgðist ríkissjóður greiðslu bóta til fórnar- lamba afbrota ef bæturnar námu 100 þúsund krónum eða meira. Það var síðan ríkissjóðs að innheimta bæturnar af gerandanum. Þessu var hins vegar breytt í fyrrasumar með svokölluðum bandormi um ráðstafanir í ríkis- fjármálum, á þann veg að lág- marksupphæðin var hækkuð í 400 þúsund krónur. Samkvæmt upplýs- ingum frá Helga I. Jónssyni, dóm- stóra Héraðsdóms Reykjavíkur, er ekki til tölfræði um skiptingu bótafjárhæða, en hins vegar liggi bróður partur bóta á þessu bili, frá 100 til 400 þúsund króna. Séu bæturnar lægri þarf þoland- inn sjálfur að reyna að innheimta þær frá gerandanum. Lögmenn sem Fréttablaðið hefur rætt við segja að það sé hins vegar þrautin þyngri í flestum tilvikum og svari sjaldnast kostnaði við lögmanns- og innheimtuþjónustu. Fæstir fái því nokkuð greitt. Í greinargerð með bandorminum segir að breytingunni sé ætlað að lækka kostnað ríkissjóðs og taka tillit til verðlagsþróunar, enda hafði lágmarksupphæðin staðið í hundrað þúsund krónum í fjórtán ár. Breytingin geti sparað ríkis- sjóði um 60 milljónir á ári. Þá kemur fram að árið 2008 hafi um 200 fórnarlömb fengið dæmdar bætur umfram 100 þúsund krónur og því fengið greiðsluna úr ríkis- Frá glæp að innheimtu Þingið svipti flesta brotaþola bótunum Fæst fórnarlömb afbrota fá nokkru sinni bætur sem þeim eru dæmdar eftir lagabreytingu frá því í fyrra. Ríkið aðstoðar ekki nema bæturnar séu yfir 400 þúsund krónum. Breytingin á að spara ríkissjóði um sextíu milljónir á ári. LÖGREGLA Karl á fertugsaldri, sem var handtekinn í síðasta mánuði í tengslum við rannsókn á fjársvikamáli, hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi. Í tilkynningu frá lögreglu segir að fimm sitji enn í gæsluvarð- haldi, en þau eru grunuð um aðild að því að svíkja út um 270 millj- ónir króna. Hálf milljón króna fannst í peningum auk ellefu kílóa af hassi í húsleit lögreglunnar þegar fólkið var handtekið. Meintur höfuðpaur í málinu er enn í haldi lögreglu í Venesúela, en dómsmálaráðuneytið hefur óskað eftir framsali. - þj Stóra skattsvikamálið: Einn laus úr gæsluvarðhaldi sjóði. Af þeim hafi 130 fengið bætur undir 400 þúsundum. Í dag fengju þeir einstaklingar ekkert úr ríkissjóði. Lítil umræða fór fram um málið á þingi. Birgir Ármannsson, Sjálf- stæðisflokki, spurði um afleiðing- ar breytingarinnar og fékk svar frá Rögnu Árnadóttur dómsmála- ráðherra, sem sagði meðal annars að það væri ekki sársaukalaust að leggja fram tillögu um að fækka greiðslunum en valið hefði staðið á milli þess að fella lögin hreinilega úr gildi eða hækka lágmarkið. stigur@frettabladid.is MENNING Ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins hefst á morgun, en þar eiga þátttakendur mögu- leika á að vinna glæsileg verð- laun og fá myndina sína birta á forsíðu Fréttablaðsins næst- komandi laugardag. Þema myndarinnar skal vera „Fólk um haust“ og stendur sam- keppnin frá morgni 7. október til klukkan tólf á hádegi daginn eftir. Hver ljósmyndari má aðeins senda eina mynd inn og gildir fyrsta mynd frá hverjum. Mynd- irnar skulu hafa verið teknar nú í haust og þeim skal fylgja nafn höfundar og upplýsingar um heim- ilisfang, netfang og símanúmer. Glæsileg verðlaun eru í boði, þar sem sigurlaunin eru gjafa- bréf fyrir tvo frá Iceland Express til einhvers af áfangastöðum flug- félagsins í Evrópu auk þess sem sigurvegarinn fær myndina sína birta á forsíðu helgarblaðs Frétta- blaðsins. Verðlaunin fyrir annað og þriðja sæti í keppninni eru gjafakort fyrir tvo á almenna sýningu í Þjóðleikhúsinu. Áhugasamir sendi myndir sínar, í prenthæfri upplausn, á netfangið ljosmyndakeppni@ frettabladid.is, en tilkynnt verð- ur um sigurvegara um miðjan dag á föstudag. Nánari upplýs- ingar má finna á Vísi.is - þj Til mikils að vinna í ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins: Sigurmyndin fer á forsíðuna FORSÍÐAN Fer þín mynd á forsíðu Fréttablaðsins? MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Himnarnir hrun du Rauði krossinn var Caroline Seyani mikil- vægur þegar hún missti móður sína. malaví 36 Að skilja en ekk i dæma Halla Gunnarsdó ttir ritar æviminningar Gu ðrúnar Ögmundsdóttur f yrrverandi alþingismanns. viðtal 20 4 SÉRBLÖÐ í Fré ttablaðinu Ferðalög l Vín&ve islal Allt l Allt atvinna 2. október 2010 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Ljóðakvöld Bókabúðar Máls og menningar verð- ur haldið annað kvöld klukkan 20. Skáldin sem lesa upp eru öll með nýútgefna ljóðabók í farteskinu. Þau eru Anton Helgi Jónsson, Auður Ava Ólafsdóttir, Páll Biering og Þórdís Gísladóttir. B arnið átti að koma í heiminn í gær, en af því að ég gaf kost á mér sem sjálfboðaliði fékk ég áskorun um að semja við barnið að fæðast eftir klukkan 18 í kvöld og vonandi gengur það eftir. Helgarplönin eru því bæði óljós og niðurnegld, og draumur að eignast barnið í kvöld en nota daginn til að ganga til góðs,“ segir Fanney Karlsdóttir friðarfræðingur um áform helgarinnar, en síðustu vikur hefur hún unnið sleitulaust að und-irbúningi landssöfnunarinnar Göngum til góðs sem fram fer í dag til styrktar verkefnum Rauða kross Íslands í Afríku. Fyrir skemmstu kom Fanney heim úr námi í Ástr-alíu þar sem hún lagði stund á friðarfræði og átaka-lausnir, og er hún því vel í stakk búin að semja við ófætt barn sitt um töf á komutíma. Fanney Karlsdóttir friðarfræðingur gengur til góðs meðan ófætt barn hennar bíður með að koma í heiminn. Hé Bíddu, unga ástin mín 6 Patti.is Landsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 - Laugard. frá 11 til 16 2.900 kr Púðar í úrv ali Verð f rá 149.9 00 kr Leður sófas ett 3+1+1 2. októbe r 2010 LA UGARD AGUR 1 Söluful ltrúar Við ar Ingi P étursson vip@36 5.is 512 5 426 Hran nar Helg ason hra nnar@36 5.is 512 5 441 Viltu vera í okk r lið i? Actavis e r alþjóðle gt fyrirtæ ki sem sé rhæfir sig í þróun, f ramleiðsl u og sölu hágæðas amheitaly fja. Fyrirtæ kið er me ð starfsem i í 40 lönd um. Acta vis hf. er eitt af dó tturfyrirtæ kjum sam stæðunn ar og er f ramleiðsl ueining fy rirtækisin s hér á Íslan di. Hjá Ac tavis á Ísl andi starf a yfir 600 starfsme nn á ýms um sviðu m. Sérfræðin gur í gey msluþols deild Geymslu þolsdeild tilheyrir þróunars viði Actav is Group og sér um geymslu þolsmæli ngar á fra mleiðsluv örum fyri rtækisins , útreiknin ga og frá gang á n iðurstöðu m. Niðurstöð ur geym sluþolsran nsókna e ru teknar saman í s kýrslur þa r sem þæ r eru met nar og ály ktað er u m stöðug leika vöru nnar sem um ræð ir. Helstu ve rkefni: Gerð skýr slna þar s em niður stöður g eymsluþo lsrannsók na eru te knar sam an Mat á gey msluþols niðurstöð um m.t.t gildandi krafna Vi na við uppbygg ingu og f ramþróu n í geyms luþolsdei ld Við leitum að einst aklingi; með hásk ólamenn tun á svið i raunvísin da sem tilein kar sér ná kvæm og öguð vin nubrögð með góð a samskip tahæfni o g skipula gshæfilei ka með góð a ensku- og tölvuk unnáttu Störf í tö fludeild Í töfludeil d fer fram lyfjablön dun sem felur í sér vigtun, b löndun o g frumvin nslu hráe fna. Einni g sér töflu deild um framleiðs lu á töflu m og hyl kjum. Í st arfinu fel st samsetnin g á vélum , skýrslug erð og sk jalfesting . Unnið e r á þrískip tum vökt um. Ef þú ert ... hress og jákvæð/u r stundvís samvisku söm/sam ur og get ur tileink að þér ná kvæm vin nubrögð verklagin /n með grun nþekking u í ensku góð/ur í a ð vinna í hópi ...þá bjóð um við snyrtilega n og örug gan vinn ustað fjölskyldu vænt star fsumhve rfi góðan st arfsanda gott möt uneyti fræðslu o g þjálfun iðjuþjálfa , hjúkrun arfræðing a og læk ni sem sin na heilsu vernd sta rfsmanna árlegan s tyrk til íþ róttaiðku nar auk fr æðslusty rks öflugt sta rfsmanna felag [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög OKTÓBER 2010 París í nýju ljósi Sigríð- ur Björg Tómasdóttir kynnti sér hjólreiðamenninguna í höfuðborg Frakklands. SÍÐA 8 Veisla fyrir augu og eyru Hljómsveitin Hjaltalín heldur tónleika í Teater Grob leikhúsinu í Kaupmanna- höfn. SÍÐA 2 Vín&v eislaoktóber 2010 2. október 2010 231. tölublað 10. árgangur Helgarútgáfa Árni Ólafur í Br imróti kvikmyndir 52 Inn og út úr kas sanum Rýnt í fjárlagafru mvarpið stjórnmál 22 Sigrast á Mont Blanc 1 spottið 12 Opnar laugardaginn 2. okt. kl.10 Smáratorgi 1 • LESTU Lestu Blóðnætur upp til agna Ný glæpasagnadr ottning í Åsa Larsson Kynningarblað Stöðvar 2 fylgir með í dag MÓTMÆLI Á þrið ja þúsund mann s mótmæltu á A usturvelli þega r Alþingi var set t í gær. Nær al lir mótmæltu friðs amlega, en nokk r- ir köstuðu eggju m, brauði, bíllyk l- um og öðru laus legu að þingmön n- um og Alþingi. „ Maður skilur þes si mótmæli mjög vel. Það er mik il óánægja og gre mja í samfélagi nu vegna allra þeir ra hluta sem ha fa gerst, og margt fólk á um sárt að binda,“ segir Stei ngrímur J. Sigfú s- son fjármálaráðh erra. Hann telur mó tmælin beinast gegn stjórnmála mönnum, Alþing i og öðrum valdas tofnunum, og tak a verði þau skilabo ð sem í þeim feli st alvarlega. Steingrímur se gir ástandið í samfélaginu afar viðkvæmt, en þa ð myndi engu skil a að boða aftur til kosninga með ti lheyrandi óviss u. Frekar eigi stj órnmálamenn að sameina kraftan a og vinna sama n að því að leysa ú r vandanum. „Ég hef fullan skilning á því að fólk sem hef ur orðið illa fyr ir barðinu á kreppu nni láti í ljós reið i sína og beiskju v egna þess að þa ð eru enn óleyst st ór vandamál, ein s og birtast okkur í nauðungarupp - boðum á heimi lum fólks,“ seg ir Össur Skarphéð insson utanríki s- ráðherra. „Það er sjálfsag t að menn mót- mæli því með h áværum mótmæ l- um við Alþingi, en mér finnst of langt gengið þe gar menn grýt a glugga í guðshús i á meðan á guðs - þjónustu stend ur,“ segir Össu r. Hann segir rík isstjórnina ver a að ná að vinna þ jóðina út úr efn a- hagsþrengingun um. Það breyti þ ví ekki að ríkisstjór nin verði að finn a lausn á vanda fó lks sem hafi, eð a sé við það að mi ssa heimili sín. Össur segir kosn ingar ekki leysa neinn vanda. R íkisstjórnin ha fi enn þingmeirih luta samkvæm t nýlegri könnun. Hún hafi verk að vinna og eigi að ljúka því verki. - bj / sjá síðu 2 o g 26 Reiði almennin gs skiljanleg Hávær mótmæl i voru á Austurv elli við þingsetn ingu í gær. Ráðh errar segja eðlil egt að fólk mótm æli en vilja ekki kosnin gar. Steingrímur J. Sigfússon kal lar eftir því að s tjórnmálamenn sameini krafta sína. EGGJUM RIGNDI YFIR ÞINGHEIM Hluti mótmælen da lét reiði sína b itna á forseta Ísla nds, þingmönnum , biskupi og öðrum sem gengu frá D ómkirkjunni að þ inghúsinu, og rigndi eggjum, br auði og fleira laus legu yfir hópinn þ egar hann skaust á milli húsa. Fréttablaðið/VILH ELM DÓMSMÁL Ríkissaksóknari hefur ákært par fyrir að að taka 64 myndir af tíu ungum stúlkum, sumum yngri en átján ára, þar sem þær voru í sturtu, og að varð- veita myndirnar. Málið er höfðað fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra. Myndatökurnar hófust 1. apríl á þessu ári og stóðu yfir þar til stúlkurnar tóku eftir að verið var að mynda þær ítrekað í sturtunni og gerðu athugasemdir. Málið var kært til lögreglu í kjölfarið. Stúlkurnar tíu sem um ræðir eru leikmenn knattspyrnudeildar Völsungs á Húsavík. Stúlkan sem tók myndirnar með símanum sínum var einnig í liðinu og hafði því aðstöðu til að taka sturtumynd- irnar. Hún er ákærð, ásamt mann- inum, sem er rúmlega tvítugur, fyrir að hafa skipulagt myndatök- urnar. Þá er stúlkan ákærð fyrir að hafa tekið myndirnar og afhent manninum þær. Hann er ákærður fyrir að hafa gefið stúlkunni fyrir- mæli um myndatökurnar, tekið við myndunum og geymt hluta þeirra á fartölvu heima hjá sér. Parið er ákært brot á fyrir 209. grein almennra hegningarlaga sem varðar blygðunarsemisbrot og lostugt athæfi. - jss Ríkissaksóknari ákærir par sem tók myndir af nöktum stúlkum í leyfisleysi: Mynduðu tíu stúlkur í sturtu GEYMDAR Í TÖLVU Hluti myndanna var geymdur í fartölvu á heimili mannnsins. Einnig fundust þær í síma stúlkunnar. ALÞINGI Mörður Árnason, þing- maður Samfylkingarinnar, krefst svara frá forseta Alþingis um málefni svokallaðra níumenn- inga, sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi. Mörður hefur lagt fram fyrir- spurn í þinginu, þar sem hann óskar eftir svörum við því með hvaða hætti forseti Alþingis ræðir um 100. grein hegningarlaga í rannsóknarbeiðni sem hann sendi til lögreglu. Þá spyr hann forsetann, sam- flokkskonu sína Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, hvort hún telji að sú grein hegningarlaganna, sem kveður á um árás á Alþingi svo því eða sjálfræði þess sé hætta búin, eigi við um atvikin sem vísað er til í ákærunni. - sh Vill svör frá þingforseta: Spyr um níu- menningana MÖRÐUR ÁRNASON TÆKNI Algengast er að vinskap á Facebook-samskiptavefnum sé slitið vegna þess að annar aðilinn setur inn ítrekaðar færslur sem hinum þykja ómerkilegar, færslur um stjórnmál eða um trúmál. Þetta kemur fram í niðurstöðum rann- sóknar á vinslitum á þessum vin- sæla samskiptavef. Báðir aðilar geta slitið vinskap á Facebook einhliða. Um 57 prósent þeirra sem slitið höfðu rafrænum vinskap með þessum hætti sögðu ástæðuna eitthvað sem hinn aðilinn gerði á netinu. Tæplega 27 prósent báru því við að vinurinn fyrrver- andi hefði gert eitthvað í mann- heimum sem hefði verið orsök vin- slita á veraldarvefnum. - bj Rannsaka vinslit á Facebook: Vilja ekki létt- vægar færslur Hér er dæmi um hefðbundna atburðarás sem endar með því að brotaþoli fær ekkert greitt: ■ Karl er sleginn kjaftshöggi í miðbænum svo tennur hans bæði brotna og losna. ■ Hann þarf að leita sér tannlæknaþjónustu sem í heildina kostar 150 þúsund krónur og er frá vinnu í nokkra daga. ■ Karl kærir og ári síðar er árásarmaðurinn dæmdur í skilorðsbundið fangelsi. Karl fær jafn- framt dæmdar rúmar 200 þúsund krónur í bætur frá árásarmanninum fyrir lækniskostnaði, vinnutapi og miska. Árásarmaðurinn þarf sömuleiðis að borga málskostnað Karls, en þann kostnað fær Karl rakleiðis úr ríkissjóði. ■ Bæturnar eru undir 400 þúsund króna lágmark- inu og því þarf Karl að reyna að sækja bæturnar sjálfur til árásarmannsins. Hann fær lögfræðing sinn í málið. ■ Lögfræðingurinn setur bæturnar í innheimtu með litlum árangri, enda brotamaðurinn eigna- lítill eða eignalaus og getur ekki greitt sektina. ■ Eftir langt, árangurslaust innheimtuferli fer lögmaðurinn til sýslumanns og fer fram á árangurslaust fjárnám hjá árásarmanninum, sem endar með því að árásarmaðurinn er knúinn í gjaldþrot. Lögmaðurinn gerir kröfu í þrotabúið fyrir Karl en þar er litlar eignir að finna. Kröfunni er haldið lifandi í von um að árásarmaðurinn geti síðar meir greitt bæturnar. ■ Lögmannskostnaður Karls vegna þessa innheimtuferlis er orðinn slíkur að það borgar sig ekki, jafnvel þótt allar bæturnar myndu innheimtast að lokum. HEILBRIGÐISMÁL Hópur fólks hefur ákveðið að efna til mótmæla á Stakkagerðistúni í Vestmanna- eyjum klukkan 16.30 í dag. Mót- mælin beinast að niðurskurði í heilbrigðismálum og hyggst fólk- ið mynda hring utan um Sjúkra- húsið í Eyjum. Svipaða sögu er að segja víðs- vegar af landsbyggðinni. Borg- arafundur hefur til að mynda verið boðaður í íþróttahöllinni á Húsavík klukkan 17 og í íþrótta- húsinu á Ísafirði klukkan 21. - þj Borgarafundir og mótmæli: Boða til mót- mæla í Eyjum Færri nota Internet Explorer Tæplega helmingur netnotenda, eða 49,87 prósent, notaði netvafrann Internet Explorer í lok september, samkvæmt upplýsingum fyrirtækisins. Statcounter. Til samanburðar notuðu 67 prósent netverja vafrann fyrir tveimur árum. TÖLVUR OG TÆKNI SPURNING DAGSINS – Þú finnur fjölda girnilegra uppskrifta að kvöldmatnum á www.gottimatinn.is 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.