Fréttablaðið - 07.10.2010, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 07.10.2010, Blaðsíða 45
FIMMTUDAGUR 7. október 2010 Hugo Boss sendi á dögunum frá sér nýjan ilm fyrir karlmenn. Leikarinn Ryan Reynolds er and- lit herferðarinnar. Boss Bottled Night er nýr herra- ilmur frá Hugo Boss. Ilmurinn samanstendur af birki- og kardi- mommutónum í bland við viðar- og moskustóna og er sagður glæða notandann töfrum. Boss Bottled línan var fyrst kynnt árið 1998 og þótti mjúk- ur vanillukenndur ilmurinn nýlunda í ilmvötnum fyrir karlmenn. Viðartegundir eru lykillinn í ilmeigin- leikum Boss Bottled og í Boss Bottled Night ilmin- um blandast léttur ilmur af Louro amarelo við moskustónana. Leikarinn Ryan Reyn- olds hefur verið valinn sem andlit nýja ilmsins en karlmannleg útgeisl- un hans þykir hæfa Boss Bott- led Night. Meðal hlutverka sem Reynolds hefur túlkað á hvíta tjaldinu má nefna ofurhetjuna Wade Wilson í X-men Origin: Wolverine, sem var bæði tungulipur og lipur með sverð. Nýi ilmurinn fæst sem ilmvatn og rakspíri, raka- krem, svitalyktareyðir og sturtugel. Djarfur herrailmur frá Hugo Boss Ryan Reynolds í hlutverki sínu sem Wade Wilson í myndinni X-men Origin: Wolverine. Fimmti áratugurinn sveif yfir vötnum á nýafstaðinni tískusýn- ingu Christian Dior. Sumarið verður kynþokkafullt fyrir Dior-aðdáendur. John Galli- ano lék sér með ímynd fimmta áratugarins á nýafstaðinni tísku- sýningu Christian Dior og voru „pin-up“ stúlkur, sjóliðar og Havaí efst á baugi hönnuðarins fyrir næstkomandi vor og sumar. Fyrirsæturnar voru vel greidd- ar í anda Betty Page, ýmist með sjóliðahatta, stutta toppa og stóra liði eða kattarsólgleraugu í bleik- um lit. Litadýrðin var allsráð- andi með margs konar munstri og voru stuttir eða gegn- sæir kjólar, ber bök og fallegir fylgihlutir áberandi og settu punkt- inn yfir i-ið. - jbá Dýrlegur Dior NÝ TT BL AÐ KO MI Ð Ú T www.alafoss.is NÝ SKÓSENDING Í GYLLTA KETTINUM, Allir skór á 12.800 kr. stærðir 36-41 Gull eða gullhúðaðir fylgihlutir eru heitir í október ef marka má nýjasta hefti Vogue. Þá er sama hvort um er að ræða armbönd, belti, skó, veski, men, sólgleraugu eða lokka. Heimild: www.vogue.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.