Fréttablaðið - 07.10.2010, Síða 45

Fréttablaðið - 07.10.2010, Síða 45
FIMMTUDAGUR 7. október 2010 Hugo Boss sendi á dögunum frá sér nýjan ilm fyrir karlmenn. Leikarinn Ryan Reynolds er and- lit herferðarinnar. Boss Bottled Night er nýr herra- ilmur frá Hugo Boss. Ilmurinn samanstendur af birki- og kardi- mommutónum í bland við viðar- og moskustóna og er sagður glæða notandann töfrum. Boss Bottled línan var fyrst kynnt árið 1998 og þótti mjúk- ur vanillukenndur ilmurinn nýlunda í ilmvötnum fyrir karlmenn. Viðartegundir eru lykillinn í ilmeigin- leikum Boss Bottled og í Boss Bottled Night ilmin- um blandast léttur ilmur af Louro amarelo við moskustónana. Leikarinn Ryan Reyn- olds hefur verið valinn sem andlit nýja ilmsins en karlmannleg útgeisl- un hans þykir hæfa Boss Bott- led Night. Meðal hlutverka sem Reynolds hefur túlkað á hvíta tjaldinu má nefna ofurhetjuna Wade Wilson í X-men Origin: Wolverine, sem var bæði tungulipur og lipur með sverð. Nýi ilmurinn fæst sem ilmvatn og rakspíri, raka- krem, svitalyktareyðir og sturtugel. Djarfur herrailmur frá Hugo Boss Ryan Reynolds í hlutverki sínu sem Wade Wilson í myndinni X-men Origin: Wolverine. Fimmti áratugurinn sveif yfir vötnum á nýafstaðinni tískusýn- ingu Christian Dior. Sumarið verður kynþokkafullt fyrir Dior-aðdáendur. John Galli- ano lék sér með ímynd fimmta áratugarins á nýafstaðinni tísku- sýningu Christian Dior og voru „pin-up“ stúlkur, sjóliðar og Havaí efst á baugi hönnuðarins fyrir næstkomandi vor og sumar. Fyrirsæturnar voru vel greidd- ar í anda Betty Page, ýmist með sjóliðahatta, stutta toppa og stóra liði eða kattarsólgleraugu í bleik- um lit. Litadýrðin var allsráð- andi með margs konar munstri og voru stuttir eða gegn- sæir kjólar, ber bök og fallegir fylgihlutir áberandi og settu punkt- inn yfir i-ið. - jbá Dýrlegur Dior NÝ TT BL AÐ KO MI Ð Ú T www.alafoss.is NÝ SKÓSENDING Í GYLLTA KETTINUM, Allir skór á 12.800 kr. stærðir 36-41 Gull eða gullhúðaðir fylgihlutir eru heitir í október ef marka má nýjasta hefti Vogue. Þá er sama hvort um er að ræða armbönd, belti, skó, veski, men, sólgleraugu eða lokka. Heimild: www.vogue.com

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.