Fréttablaðið - 07.10.2010, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 07.10.2010, Blaðsíða 76
56 7. október 2010 FIMMTUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Að norðan með Hildu Jönu Gísladóttur Fjölbreyttur þáttur um norð- lenskt mannlíf. 20.00 Hrafnaþing Hörður Arnarson for- stjóri Landsvirkjunar um stöðu virkjunar- áætlana. 21.00 Under feldi Frosti og Heimir um Evrópumálin í nýju ljósi. 21.30 Eldum íslenskt Brakandi íslensk- ir bragðlaukar. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 (6:18) 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 11.00 Gilmore Girls 11.45 Logi í beinni 12.35 Nágrannar 13.00 NCIS (16:25) 13.45 The O.C. 2 (2:24) 14.30 La Fea Más Bella (248:300) 15.15 La Fea Más Bella (249:300) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 16.43 Latibær (6:18) 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (1:21) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (23:24) 19.45 How I Met Your Mother (20:24) 20.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (2:10) 20.40 NCIS: Los Angeles (8:24) Spennuþættir sem gerast í Los Angeles. 21.25 The Closer (14:15) Fimmta þáttaröð þessarar rómantísku og gamansömu spennuþátt- araðar um Brendu Leigh Johnson. 22.10 The Forgotten (12:17) Spennuþætt- ir í anda Cold Case með Christian Slater í aðalhlutverki. 22.55 Mér er gamanmál Ný íslensk gamanþáttaröð með Frímanni Gunnarssyni. Lífskúnstnerinn ferðast um Norðurlöndin og Bretland til að hafa uppi á fremstu grínurum þjóðanna. 23.25 The Pacific (3:10) Magnaðir verð- launaþættir frá framleiðendum Band of Brothers. 00.20 Day Watch 02.25 Undisputed II: Last Man Stand- ing 04.00 Dirt 05.35 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 Leonard Cohen: I‘m Your Man 10.00 Four Weddings And A Funeral 12.00 Mee-Shee: The Water Giant 14.00 Leonard Cohen: I‘m Your Man 16.00 Four Weddings And A Funeral 18.00 Mee-Shee: The Water Giant 20.00 Showtime 22.00 The Thomas Crown Affair 00.00 Grilled 02.00 Tsotsi 04.00 The Thomas Crown Affair 06.00 What Happens in Vegas... 19.30 The Doctors Spjallþættir fram- leiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir lækn- ar – sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum – veita aðgengilegar og gagnlegar upplýs- ingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 20.15 Grey‘s Anatomy (17:17) Fjórða sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Ungu læknanemarnir eru orðnir að fullnuma og virðulegum skurðlæknum. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Pretty Little Liars (6:22) Dram- atískir spennuþættir sem byggðir eru á met- sölubókum eftir Söru Shepard. Þættirnir fjalla um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt leyndarmál. 22.35 Grey‘s Anatomy (2:22) Sjöunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle- borg þar sem starfa ungir og bráðefnileg- ir skurðlæknar. 23.20 Medium (3:22) Sjötta þáttaröð þessa dulmagnaða spennuþáttar sem fjall- ar um sjáandann Allison Dubois sem gegn eigin vilja sér í draumum sínum skelfilega glæpi sem hafa ekki enn verið framdir. 00.05 Nip/Tuck (2:19) Sjötta sería þessa vinsæla framhaldsþáttar sem fjallar um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Seans McNamara og Christians Troys. 00.50 The Doctors 01.30 Grey‘s Anatomy (17:17) 02.15 Fréttir Stöðvar 2 16.45 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröð- inni í golfi. 17.10 Upphitun Hitað upp fyrir Iceland Ex- press deildina í körfubolta sem verður á dag- skrá Stöðvar 2 Sport í vetur. 18.10 Grillhúsmótið Sýnt frá Kraftasport- inu 2010 en til leiks eru mættir flestir af sterkustu mönnum Íslands. 18.45 Ísland - Skotland Bein útsending frá leik Íslands og Skotlands í umspili fyrir lokakeppni EM U21. 21.00 Veiðiperlur Flottur þáttur þar sem farið er ofan í allt milli himins og jarðar sem tengist stangaveiði. Farið verður í veiði í öllum landshornum og landsþekktir gestir verða í sviðsljósinu. Einnig verður farið ofan í saumana á lífstíl og matarmennsku í veiði. 21.30 European Poker Tour 5 Sýnt frá Evrópumótaröðinni í póker en að þessu sinni er spilað í Dortmund. 22.20 Main Event Sýnt frá The Main Event á World Series of Poker. 23.15 Ísland - Skotland (e) 15.45 Athöfn var helguð hver ævinn- ar stund Þáttur um Guðmund Hannesson lækni og byggingarfrömuð. 16.30 Kiljan (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Herbergisfélagar (10:13) 17.50 Herramenn (43:52) 18.00 Stundin okkar 18.25 Bombubyrgið (5:26) (Blast Lab) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Martin læknir (5:8) (Doc Martin) Breskur gamanmyndaflokkur um lækninn Martin Ellingham. 20.50 Bræður og systur (74:85) (Broth- ers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjör- ug samskipti. 21.35 Nýgræðingar (165:169) (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Sporlaust (7:24) (Without a Trace) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. 23.05 Himinblámi (17:24) (Himmelblå III) Norskur myndaflokkur sem gerist á eynni Ylvingen norðarlega í Noregi. (e) 23.55 Kastljós (e) 00.15 Fréttir (e) 00.25 Dagskrárlok 18.15 Stoke - Blackburn Enska úrvals- deildin. 20.00 Premier League World 2010/11 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 20.30 Football Legends - Figo Í þess- um þætti verður fjallað um hinn feykilega skemmtilega portúgalska leikmann Figo. Ferill Figo verður krufinn til mergjar og farið verður í gegnum hans helstu afrek á ferlinum. 20.55 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 21.50 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 West Ham - Fulham Enska úr- valsdeildin. 06.00 ESPN America 12.30 European Tour 2010 (1:4) 16.30 Golfing World (e) 17.10 Golfing World (e) 18.00 Golfing World Daglegur fréttaþáttur. 18.50 European Tour 2010 (1:4) (e) 22.00 Golfing World (e) 22.50 European Tour - Highlights (e) 23.40 Golfing World (e) 00.30 ESPN America 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Nýtt útlit (3:12) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.40 Rachael Ray (e) 09.25 Pepsi MAX tónlist 12.00 Árshátíðarsjónvarp Skóla félags MR 12.30 Pepsi MAX tónlist 15.45 Parenthood (1:13) (e) 16.35 Dr. Phil 17.15 Rachael Ray 18.00 America’s Next Top Model (1:13) (e) 18.50 Real Hustle (2:8) 19.15 Game Tíví (4:14) 19.45 Whose Line is it Anyway (6:20) 20.10 The Office (7:26) Bandarísk gam- ansería um skrautlegt skrifstofulið. 20.35 Hæ Gosi (2:6) Ný íslensk gamans- ería þar sem tekið er á alvöru málefnum. 21.05 House (7:22) Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða dr. Gregory House. 21.55 CSI: Miami (2:24) Bandarísk saka- málasería um Horatio Caine og félaga. 22.45 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfugl- inn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Nurse Jackie (1:12) (e) 00.00 United States of Tara (1:12) (e) 00.30 Last Comic Standing (4:14) (e) 01.15 CSI: New York ( 15:25) (e) 02.00 Jersey Girl (e) 03.45 Pepsi MAX tónlist > LL Cool J „Ég reyni að gera það rétta þegar kemur að peningum. Spara dollara hér og þar, klippa út afsláttarmiða. Kaupa bara tíu gullhálsfestar í stað tuttugu. Eiga fjögur sumarhús frekar en átta.“ LL Cool J leikur eitursvala lög- reglufulltrúann Sam Hanna í spennuþáttaröðinni NCIS: Los Angeles sem er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20.40 í kvöld. Nýlega sá ég á einn þátt í sjónvarpsþáttaröð- inni Life on Mars. Umfjöllunarefnið var ekki plánetan rauða heldur var þarna á ferðinni endurgerð samnefnds bresks þáttar sem var framleiddur af BBC fyrir nokkrum árum. Sögu- þráðurinn var á þann veg að rannsóknarlög- reglumaður lendir í bílslysi og á einhvern dular- fullan hátt fer hann aftur í tímann á áttunda áratuginn. Gæti verið ágætt efni í gamanþátt en sem lögguþáttur gekk hann engan veginn upp. Það kom aftur á móti á óvart að sjá þar sjálfan Harvey Keitel í einu af aðalhlutverk- unum, með áberandi litað hárið. Hann hefur hingað til lítið komið nálægt sjónvarpsleik, enda upptekinn við að leika í toppmyndum á borð við Pulp Fiction, Reservoir Dogs og Taxi Driver. Hann hefur greinilega litið á Life on Mars sem tækifæri til að fá vel borgað í öruggu starfi næstu árin, enda farinn að reskjast karl- inn. Því miður fyrir hann entust þessir þættir ekki lengi því aðeins sautján voru framleiddir. Annar kunnur leikari kom þarna við sögu, Michael Imperioli úr Sopranos-þáttunum. Eitthvað virðist hann eiga erfitt með að ná sér á strik eftir að Sopranos lauk göngu sinni því hvorki hefur gengið né rekið hjá honum að undanförnu. Flestir þættir sem hann leikur í hætta göngu sinni og hann virðist heldur ekki eiga upp á pallborðið í kvikmyndabransanum. Að sjá þessar tvær fyrrverandi stjörnur hvíta tjaldsins og sjónvarpsins leika í þessum frekar misheppnaða lögguþætti var sorglegt en vonandi ná þeir sér aftur á strik á komandi árum. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON SÁ LÖGGUÞÁTTINN LIFE ON MARS Tvær fyrrverandi stjörnur í vandræðum LIFE ON MARS Harvey Keitel og Michael Imperioli fóru með hlutverk í þáttaröðinni Life on Mars.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.