Fréttablaðið - 07.10.2010, Page 76

Fréttablaðið - 07.10.2010, Page 76
56 7. október 2010 FIMMTUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Að norðan með Hildu Jönu Gísladóttur Fjölbreyttur þáttur um norð- lenskt mannlíf. 20.00 Hrafnaþing Hörður Arnarson for- stjóri Landsvirkjunar um stöðu virkjunar- áætlana. 21.00 Under feldi Frosti og Heimir um Evrópumálin í nýju ljósi. 21.30 Eldum íslenskt Brakandi íslensk- ir bragðlaukar. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 (6:18) 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 11.00 Gilmore Girls 11.45 Logi í beinni 12.35 Nágrannar 13.00 NCIS (16:25) 13.45 The O.C. 2 (2:24) 14.30 La Fea Más Bella (248:300) 15.15 La Fea Más Bella (249:300) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 16.43 Latibær (6:18) 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (1:21) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (23:24) 19.45 How I Met Your Mother (20:24) 20.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (2:10) 20.40 NCIS: Los Angeles (8:24) Spennuþættir sem gerast í Los Angeles. 21.25 The Closer (14:15) Fimmta þáttaröð þessarar rómantísku og gamansömu spennuþátt- araðar um Brendu Leigh Johnson. 22.10 The Forgotten (12:17) Spennuþætt- ir í anda Cold Case með Christian Slater í aðalhlutverki. 22.55 Mér er gamanmál Ný íslensk gamanþáttaröð með Frímanni Gunnarssyni. Lífskúnstnerinn ferðast um Norðurlöndin og Bretland til að hafa uppi á fremstu grínurum þjóðanna. 23.25 The Pacific (3:10) Magnaðir verð- launaþættir frá framleiðendum Band of Brothers. 00.20 Day Watch 02.25 Undisputed II: Last Man Stand- ing 04.00 Dirt 05.35 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 Leonard Cohen: I‘m Your Man 10.00 Four Weddings And A Funeral 12.00 Mee-Shee: The Water Giant 14.00 Leonard Cohen: I‘m Your Man 16.00 Four Weddings And A Funeral 18.00 Mee-Shee: The Water Giant 20.00 Showtime 22.00 The Thomas Crown Affair 00.00 Grilled 02.00 Tsotsi 04.00 The Thomas Crown Affair 06.00 What Happens in Vegas... 19.30 The Doctors Spjallþættir fram- leiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir lækn- ar – sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum – veita aðgengilegar og gagnlegar upplýs- ingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 20.15 Grey‘s Anatomy (17:17) Fjórða sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Ungu læknanemarnir eru orðnir að fullnuma og virðulegum skurðlæknum. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Pretty Little Liars (6:22) Dram- atískir spennuþættir sem byggðir eru á met- sölubókum eftir Söru Shepard. Þættirnir fjalla um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt leyndarmál. 22.35 Grey‘s Anatomy (2:22) Sjöunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle- borg þar sem starfa ungir og bráðefnileg- ir skurðlæknar. 23.20 Medium (3:22) Sjötta þáttaröð þessa dulmagnaða spennuþáttar sem fjall- ar um sjáandann Allison Dubois sem gegn eigin vilja sér í draumum sínum skelfilega glæpi sem hafa ekki enn verið framdir. 00.05 Nip/Tuck (2:19) Sjötta sería þessa vinsæla framhaldsþáttar sem fjallar um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Seans McNamara og Christians Troys. 00.50 The Doctors 01.30 Grey‘s Anatomy (17:17) 02.15 Fréttir Stöðvar 2 16.45 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröð- inni í golfi. 17.10 Upphitun Hitað upp fyrir Iceland Ex- press deildina í körfubolta sem verður á dag- skrá Stöðvar 2 Sport í vetur. 18.10 Grillhúsmótið Sýnt frá Kraftasport- inu 2010 en til leiks eru mættir flestir af sterkustu mönnum Íslands. 18.45 Ísland - Skotland Bein útsending frá leik Íslands og Skotlands í umspili fyrir lokakeppni EM U21. 21.00 Veiðiperlur Flottur þáttur þar sem farið er ofan í allt milli himins og jarðar sem tengist stangaveiði. Farið verður í veiði í öllum landshornum og landsþekktir gestir verða í sviðsljósinu. Einnig verður farið ofan í saumana á lífstíl og matarmennsku í veiði. 21.30 European Poker Tour 5 Sýnt frá Evrópumótaröðinni í póker en að þessu sinni er spilað í Dortmund. 22.20 Main Event Sýnt frá The Main Event á World Series of Poker. 23.15 Ísland - Skotland (e) 15.45 Athöfn var helguð hver ævinn- ar stund Þáttur um Guðmund Hannesson lækni og byggingarfrömuð. 16.30 Kiljan (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Herbergisfélagar (10:13) 17.50 Herramenn (43:52) 18.00 Stundin okkar 18.25 Bombubyrgið (5:26) (Blast Lab) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Martin læknir (5:8) (Doc Martin) Breskur gamanmyndaflokkur um lækninn Martin Ellingham. 20.50 Bræður og systur (74:85) (Broth- ers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjör- ug samskipti. 21.35 Nýgræðingar (165:169) (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Sporlaust (7:24) (Without a Trace) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. 23.05 Himinblámi (17:24) (Himmelblå III) Norskur myndaflokkur sem gerist á eynni Ylvingen norðarlega í Noregi. (e) 23.55 Kastljós (e) 00.15 Fréttir (e) 00.25 Dagskrárlok 18.15 Stoke - Blackburn Enska úrvals- deildin. 20.00 Premier League World 2010/11 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 20.30 Football Legends - Figo Í þess- um þætti verður fjallað um hinn feykilega skemmtilega portúgalska leikmann Figo. Ferill Figo verður krufinn til mergjar og farið verður í gegnum hans helstu afrek á ferlinum. 20.55 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 21.50 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 West Ham - Fulham Enska úr- valsdeildin. 06.00 ESPN America 12.30 European Tour 2010 (1:4) 16.30 Golfing World (e) 17.10 Golfing World (e) 18.00 Golfing World Daglegur fréttaþáttur. 18.50 European Tour 2010 (1:4) (e) 22.00 Golfing World (e) 22.50 European Tour - Highlights (e) 23.40 Golfing World (e) 00.30 ESPN America 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Nýtt útlit (3:12) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.40 Rachael Ray (e) 09.25 Pepsi MAX tónlist 12.00 Árshátíðarsjónvarp Skóla félags MR 12.30 Pepsi MAX tónlist 15.45 Parenthood (1:13) (e) 16.35 Dr. Phil 17.15 Rachael Ray 18.00 America’s Next Top Model (1:13) (e) 18.50 Real Hustle (2:8) 19.15 Game Tíví (4:14) 19.45 Whose Line is it Anyway (6:20) 20.10 The Office (7:26) Bandarísk gam- ansería um skrautlegt skrifstofulið. 20.35 Hæ Gosi (2:6) Ný íslensk gamans- ería þar sem tekið er á alvöru málefnum. 21.05 House (7:22) Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða dr. Gregory House. 21.55 CSI: Miami (2:24) Bandarísk saka- málasería um Horatio Caine og félaga. 22.45 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfugl- inn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Nurse Jackie (1:12) (e) 00.00 United States of Tara (1:12) (e) 00.30 Last Comic Standing (4:14) (e) 01.15 CSI: New York ( 15:25) (e) 02.00 Jersey Girl (e) 03.45 Pepsi MAX tónlist > LL Cool J „Ég reyni að gera það rétta þegar kemur að peningum. Spara dollara hér og þar, klippa út afsláttarmiða. Kaupa bara tíu gullhálsfestar í stað tuttugu. Eiga fjögur sumarhús frekar en átta.“ LL Cool J leikur eitursvala lög- reglufulltrúann Sam Hanna í spennuþáttaröðinni NCIS: Los Angeles sem er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20.40 í kvöld. Nýlega sá ég á einn þátt í sjónvarpsþáttaröð- inni Life on Mars. Umfjöllunarefnið var ekki plánetan rauða heldur var þarna á ferðinni endurgerð samnefnds bresks þáttar sem var framleiddur af BBC fyrir nokkrum árum. Sögu- þráðurinn var á þann veg að rannsóknarlög- reglumaður lendir í bílslysi og á einhvern dular- fullan hátt fer hann aftur í tímann á áttunda áratuginn. Gæti verið ágætt efni í gamanþátt en sem lögguþáttur gekk hann engan veginn upp. Það kom aftur á móti á óvart að sjá þar sjálfan Harvey Keitel í einu af aðalhlutverk- unum, með áberandi litað hárið. Hann hefur hingað til lítið komið nálægt sjónvarpsleik, enda upptekinn við að leika í toppmyndum á borð við Pulp Fiction, Reservoir Dogs og Taxi Driver. Hann hefur greinilega litið á Life on Mars sem tækifæri til að fá vel borgað í öruggu starfi næstu árin, enda farinn að reskjast karl- inn. Því miður fyrir hann entust þessir þættir ekki lengi því aðeins sautján voru framleiddir. Annar kunnur leikari kom þarna við sögu, Michael Imperioli úr Sopranos-þáttunum. Eitthvað virðist hann eiga erfitt með að ná sér á strik eftir að Sopranos lauk göngu sinni því hvorki hefur gengið né rekið hjá honum að undanförnu. Flestir þættir sem hann leikur í hætta göngu sinni og hann virðist heldur ekki eiga upp á pallborðið í kvikmyndabransanum. Að sjá þessar tvær fyrrverandi stjörnur hvíta tjaldsins og sjónvarpsins leika í þessum frekar misheppnaða lögguþætti var sorglegt en vonandi ná þeir sér aftur á strik á komandi árum. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON SÁ LÖGGUÞÁTTINN LIFE ON MARS Tvær fyrrverandi stjörnur í vandræðum LIFE ON MARS Harvey Keitel og Michael Imperioli fóru með hlutverk í þáttaröðinni Life on Mars.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.