Fréttablaðið - 07.10.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 07.10.2010, Blaðsíða 52
32 7. október 2010 FIMMTUDAGUR BAKÞANKAR Ragnheiðar Tryggva- dóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Nauj nauj! Nú ertu með myrk öfl í hátölurunum Jói minn! Heldur betur! Ég ákvað að finna gamla klassík með Judas Priest. Klikkar aldrei! Rob Halford er með grimmustu röddina í bransanum! Maðurinn er illskan holdi klædd! Þegar hann opnar á sér kjaft- inn flæðir út unaðslegur viðbjóður! Þú vissir að Robb- erinn er hommi, er það ekki? Þar höfum við það. Hann á heima í kjallar- anum og veit það sjálfur! Flottur sloppur, Pierce. Takk fyrir. Ég var í voðalega japönsku skapi þegar ég vaknaði í morgun svo ég ákvað að tala bara í hækum það sem eftir lifir dags. Kaffi? Áttu eitthvað sterkara? Fréttablaðið les. Klettur í svörtu, hvítu. Teiknimyndir þrái. Læknamiðstöðin Upplýsingar Ég held að þú ættir að segja Hannesi að hætta því sem hann er að gera. Segðu að ég hafi sagt að hann eigi að hætta. Mamma sagði að þú ættir að hætta, annars ætlar hún að troða þér ofan í póstkassa svo þú verðir send- ur langt í burtu og verðir orðinn afi áður en þú ratar aftur til baka! Sagði ég þetta? Nokk- urn veginn. Þvagfæra- deildin... hún er á neðri hæðinni. LÁRÉTT 2. blunda, 6. tveir eins, 8. mas, 9. námsgrein, 11. tveir eins, 12. frá- rennsli, 14. fyrirmynd, 16. átt, 17. for, 18. hætta, 20. skóli, 21. drunur. LÓÐRÉTT 1. hljóta arf, 3. hljóm, 4. málmur, 5. einkar, 7. rafstraumur, 10. kvk nafn, 13. svif, 15. íþróttafélag, 16. nægilegt, 19. ung. LAUSN LÁRÉTT: 2. móka, 6. rr, 8. mal, 9. fag, 11. ll, 12. afrás, 14. mótíf, 16. na, 17. aur, 18. ógn, 20. ma, 21. gnýr. LÓÐRÉTT: 1. erfa, 3. óm, 4. kalsíum, 5. all, 7. rafmagn, 10. gró, 13. áta, 15. fram, 16. nóg, 19. ný. Stjórnarandstaðan mætti ekki á fund ráðherra var fyrirsögn fréttar á Vísir. is í gær. Svo ég vitni nánar í fréttina átti á fundinum að ræða aðgerðir til að koma til móts við skuldavanda heimilanna! Enginn fulltrúi stjórnarandstöðunnar mætti en í Fréttablaðinu í gær var haft eftir forsætis- ráðherranum á forsíðunni að stjórnarand- staðan hefði víst ekki tekið vel í samstarf. ÞVÍLÍKUR argasti dónaskapur við fólkið í landinu segi ég nú bara! Finnst þess- um „háttvirtu“ þingmönnum nú vera staður og stund til að snúa upp á sig? Hagsmunir hverra eru í fyrirrúmi, flokksins eða fólksins í landinu? For- maður Framsóknarflokksins sagðist fyrir löngu hafa lagt til samstarf, en enginn hafi hlustað. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins sagðist ekkert fundarboð hafa fengið en vildi jafnframt ekkert segja um það hvort hún hefði mætt ef fundarboð hefði borist, svo ég vitni aftur í frétt- ina á Vísir.is. Vildi fyrst fá staðfestingu á því að ríkis- stjórnin meinti eitthvað með yfirlýsingum sínum um að finna lausnir á vandanum! ÉG er ekkert endilega yfir mig ánægð með aðgerðir sitj- andi ríkisstjórnar. Skerðing á barnabótum og stytting fæðingarorlofs finnst mér í hrópandi ósamræmi við norræna velferðar- stefnu. Að ég tali nú ekki um þær fyrir- ætlanir að leggja niður fæðingarþjónustu í Vestmannaeyjum. Ætli við förum þá að sjá fyrirsagnir í blöðum eins og „Fæddist milli lands og Eyja“ eða „Herjólf tók niðri í Land- eyjahöfn í morgun, við það fæddist barn“? ÉG ætla ríkisstjórninni þó ekki að meina ekkert með því að vilja finna lausnir á vandanum. Það er frekar að ég gruni þá sem mæta ekki á boðaða fundi, þar sem ræða á lausnir á skuldavanda heimilanna, um að meina ekkert með yfirlýsingum sínum. Sjálfsagt halda þingmenn stjórnar- andstöðunnar að mótmæli fólks á Austur- velli beinist eingöngu að ríkisstjórninni en ekki að þeim. Margir þeirra eiga þó „heiður inn“ af ástandi heimilanna í dag. Ég held að háttvirtum þingmönnum sé alveg óhætt að taka þessi mótmæli til sín, öllum sem einum, hvaða flokki sem þeir tilheyra. ALVEG er ég orðin hundleið á þessum pólit- íska leik, stælum og karpi meðan heimilin rekur undan straumi. Tíminn er að renna út og er þegar runninn út hjá mörgum. Ég tek því undir með gamalli vinkonu minni úr skemmtiþættinum Svalbarða sem bál- reið leið enga vitleysu, „Hvað á þetta að þýða?!“ Hvað á þetta að þýða?! Sýningar í fullum gangi Sýningardagar Lau. 2/10 kl. 14 Up pselt Sun. 3/10 kl. 14 Up pselt Lau. 9/10 kl. 13 ör fá sæti Sun. 10/10 kl. 14 ör fá sæti Lau. 16/10 kl. 13 ör fá sæti Sun. 17/10 kl. 14 ör fá sæti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.