Fréttablaðið - 07.10.2010, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 07.10.2010, Blaðsíða 68
48 7. október 2010 FIMMTUDAGUR Kvikmyndin Brim eftir Árna Ólaf Ásgeirsson hefur fengið afbragðs góða dóma gagnrýnenda og fékk meðal annars fjórar stjörn- ur hjá Fréttablaðinu og fullt hús í DV. Enda var hvergi að finna auðan blett í lokapartýi RIFF þar sem frumsýningunni og lokum kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík var fagnað. Kvikmyndin Brim hefur verið ansi lengi í vinnslu en næstum tvö og hálft ár eru liðin frá því að tökum lauk. Það virtist hins vegar vera mál manna að sú bið hefði svo sannarlega verið þess virði. Athygli vakti að tveir Krummar létu ljós sitt skína, annars vegar Hrafn Gunnlaugsson og hins vegar Krummi, oftast kenndur við Mínus. Myndin er byggð á samnefndu verki eftir Jón Atla Jónasson sem var sett upp af Vesturporti. Og virðist kvikmyndin ekki gefa leik- verkinu neitt eftir enda endurtek- ur leikhópurinn hlutverkin sín á hvíta tjaldinu. Litlu mátti muna að aðeins einn leikari yrði viðstadd- ur sjálfa frumsýninguna, Ólafur Darri, sem síðan segir ekki orð í myndinni. Gísli Örn Garðarsson og Víkingur Kristjánsson komu því frumsýningunni til bjargar, flugu frá London til að vera viðstaddir. Aðrir leikarar myndarinnar, sem voru uppteknir á fjölum Þjóðleik- hússins í Íslandsklukkunni, mættu síðan kampakátir í partíið eftir á. freyrgigja@frettabladid.is Kvikmyndasíðurnar Indiewire. com og Screendaily.com fjalla um Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík, RIFF, sem lauk á sunnu- daginn. Í Screendaily er birt myndasyrpa frá hátíðinni en í Indiwire er löng umfjöllun þar sem farið er fögrum orðum um hátíðina. Þar segir að bæði áhorfendafjöldinn sem mætir á hátíðina og gestrisni starfsfólkins í kringum hana geri hana eins sér- staka og raun ber vitni. „Allir, allt frá blaðamönnunum og kvikmynda- gerðarmönnunum til heiðursgests- ins Jims Jarmusch, fengu tæki- færi til að snæða kvöldverði þar sem íslensk matargerðarlist var í boði. Þeir fengu einnig að kynnast hinu litríka næturlífi í Reykjavík auk þess sem ferðir út fyrir borg- armörkin voru skipulagðar,“ skrif- ar blaðamaðurinn Peter Knegt. Hann bloggar einnig um hátíðina og fer þar enn fegurri orðum um hana. „Ég hef átt yndislega sjö daga hérna í Reykjavík,“ skrifar hann og bætir við: „Þetta er frábær kvik- myndahátíð, í frábærri borg og í frábæru landi. Ef þið fáið einhvern tímann tækifæri til að heimsækja eitthvað af þessu þrennu ættuð þið tvímælalaust að gera það.“ Fransk-þýska menningarsjón- varpsstöðin ARTE fjallaði einnig um hátíðina fyrir skömmu og talið er að milljónir áhorfenda hafi fylgst með. Þar var hátíðin sögð vinsæl en hógvær og bent á að aðeins hafi verið nokkrir fermetrar af rauðum dregli á opnunarhátíðinni. RIFF-hátíð fær erlenda athygli JIM JARMUSCH Leikstjórinn Jim Jarm- usch með heiðursverðlaunin sín sem hann fékk afhent á Bessastöðum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN TVEIR KRUMMAR Á BRIMI Karl Sigurðsson situr í borgarstjórn og er meðlimur Baggalúts og hefur augljóslega sagt eitthvað fyndið því unnusta hans, Tobba Marinós, skellihlær. MYNDIR/HANNA LÍSA Hrafn Gunnlaugsson kvikmynda- gerðarmaður mætti með móður sína, Herdísi Þorvaldsdóttur, og frænda í frumsýningar teitið. Bræðurnir Haraldur og Stefán Jónssynir voru hressir að vanda. Óttarr Proppé var það líka en hann stendur fyrir aftan þá. Ingvar E. Sigurðsson mætti í partíið eftir að hafa leikið Jón Hreggviðsson í Þjóðleikhúsinu og spjallaði við Óskar Jónasson leikstjóra. Leikkonurnar Margrét Vilhjálmsdóttir og Tinna Hrafnsdóttir voru eiturhressar í partíinu. Það fyrirfinnst varla svalara tvíeyki en Krummi úr Mínus og Jón Ólafsson. NÝTT Í BÍÓ! GORDON GEKKO ER MÆTTUR AFTUR Í STÓRMYND OLIVER STONE! "Hörkugóð. Douglas er alveg jafn flottur og áður fyrr." T.V. - Kvikmyndir.is Magnaður tryllir í þrívídd! SÍMI 564 0000 12 L L 16 L L L SÍMI 462 3500 L 16 L L EAT PRAY LOVE kl. 5.30 - 8 - 10.25 PIRANHA 3D kl. 10.25 WALL STREET 2 kl. 8 AULINN ÉG 3D kl. 5.30 SÍMI 530 1919 12 16 L L 12 BRIM kl. 6 - 8 - 10 R kl. 6 - 8 EAT PRAY LOVE kl. 6 - 9 SUMARLANDIÐ kl. 6 - 8 - 10 THE OTHER GUYS kl. 10 BRIM kl. 4 - 6 - 8 - 10 EAT PRAY LOVE kl. 5 - 8 - 10.45 EAT PRAY LOVE LÚXUS kl. 8 - 10.45 PIRANHA 3D kl. 8 - 10.10 WALL STREET 2 kl. 8 - 10.45 SUMARLANDIÐ kl. 4 - 6 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 - 5.50 .com/smarabio -J.V.J., DV Brim er köld og blaut en gerð af ást og hlýju" -H.V.A., FBL -H.G., MBL ALÞJÓÐLEG KVIKMYNDAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK 2010 - bara lúxus Sími: 553 2075 DINNER FOR SCHMUCKS 5.45, 8 og 10.20 7 AULINN ÉG 3D 6 L WALL STREET 7 og 10 L EXPENDABLES 8 16 RESIDENT EVIL 3D 10 16 ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI DINNER FOR SCHMUCKS kl. 5:50 - 8 - 10:30 DINNER FOR SCHMUCKS kl. 8 SOLOMON KANE kl. 8:10 - 10:30 SOLOMON KANE kl. 5:30 GOING THE DISTANCE kl. 8:10 - 10:30 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6 - 8 REMEMBER ME kl. 10:30 AULINN ÉG M/ ísl. Tali kl. 6 THE GHOST WRITER kl. 8 - 10:10 HUNDAR OG KETTIR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 6 LETTERS TO JULIET kl. 5:50 7 16 16 16 7 7 7 12 12 12 12 L L L L L L L L L L L - Shawn Edwards fox tv frá leikstjóra “MEET THE PARENTS” frábær gamanmynd frá þeim sem færðu okkur “THE 40 YEAR OLD VIRGIN” og “ANCHORMAN „GEÐVEIKISLEGA FYNDIN“ Steve Carell og Paul Rudd L EAT PRAY LOVE kl. 8 - 10:30 THE OTHER GUYS kl. 8 RESIDENT EVIL 4 kl. 10:20 ROLLING STONES Tónleikar kl. 10:10 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 DINNER FOR SCHMUCKS kl. 8 - 10:10 STEP UP 3 kl. 6 GOING THE DISTANCE Síðustu sýningar kl. 8 THE ROLLING STONES Tónleikar kl. 10:10 SOLOMON KANE kl. 5:50 - 8 - 10:10 GOING THE DISTANCE kl. 5:50 - 8 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6 STEP UP 3-3D kl. 8 INCEPTION kl. 10:10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.