Fréttablaðið - 09.10.2010, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 09.10.2010, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 9. október 2010 11 Icelandic Meteorological Office stofnana hefur Veðurstofa Íslands umfangsmeira hlutverk í vöktun og rannsóknum en forverar hennar, m.a. tengdum náttúruvá, loftslags- og vatnafarsrannsóknum. Í janúar 2009 var stofnuð ný Veðurstofa Íslands með sameiningu eldri Veðurstofu Íslands og Vatnamælinga. Þar starfa rúmlega 250 manns víðsvegar um landið. Auk þess að taka yfir verkefni eldri Sérfræðingur í upplýsingatækni Veðurstofa Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing í upplýsingatækni á Fjármála- og rekstrarsvið til að sinna m.a. upplýsingatækniverkefnum á sviði jarðvísinda. Sérfræðingur á sviði jarðskorpuhreyfinga Veðurstofa Íslands óskar eftir að ráða jarðeðlisfræðing á Úrvinnslu- og rannsóknarsvið til að leiða rannsóknir stofnunarinnar á jarð- skorpuhreyfingum á Íslandi. Ennfremur til að leiða framtíðarupp- byggingu og stefnumörkun GPS mælinets stofnunarinnar (ISGPS). Hlutverk Hlutverk sérfræðings í upp- lýsingatækni er m.a. að hafa umsjón með og vinna að upplýsingatækniverkefnum á sviði jarðvísinda, s.s. GPS, jarðskjálftakerfi og þenslu- mælakerfi. Sem dæmi um verkefni vegna þessara kerfa er þróun aðferða við sjálfvirkan gagnaflutning og gagnaúrvinnslu, verkefni er varða birtingu upplýsinga, t.d. á vef, og hönnun á rekstrar- umhverfi. Auk þess að vinna að verkefnunum sjálfum mun sérfræðingurinn stýra, skipu- leggja og samræma verkefnin og sinna skjölun og skýrslugjöf. Menntun og hæfniskröfur Háskólamenntun á sviði raungreina, tölvunar-, kerfis- eða verkfræði Reynsla af verkefnastjórnun eða umsjón sambærilegra verkefna Reynsla af hugbúnaðarþróun Æskileg er kunnátta í fjarskipta- og staðsetninga- tækni, s.s. GPS, ADSL, TCP/IP, ISDN Hæfni í mannlegum samskipum og teymisvinnu Góð þekking á Linux stýrikerfum og skeljaskriftum Þekking og reynsla í forritun, þá helst í C, Python, Java, Perl og R Þekking og reynsla af gagna- úrvinnslu jarðeðlisfræðilegra gagna er kostur Gott vald á íslensku og ensku Hlutverk Rannsóknir, öflun og skipu- lagning innlendra og alþjóð- legra rannsóknaverkefna á jarðskorpuhreyfingum, m.a. til styrktar jarðváreftirliti stofnunarinnar, auk verkefnis- stjórnunar slíkra verkefna. Sérfræðingurinn mun m.a. verða virkur þátttakandi í fyrirhuguðum rannsókna- verkefnum tengdum eldgosinu í Eyjafjallajökli 2010 og í rannsóknum á jarðskorpu- hreyfingum vegna bráðnunar jökla í hlýnandi loftslagi í norræna samstarfsverkefninu SVALI. Sérfræðingurinn mun hafa umsjón með og vinna við þróun og gagnaúrvinnslu í ISGPS netinu, auk þess að taka þátt í vöktun og eftirliti með jarðvá. Menntun og hæfniskröfur Framhaldsmenntun í jarð- eðlisfræði með sérhæfingu í rannsóknum á aflögun jarðskorpunnar Farsæl reynsla af rannsóknum og verkefnisstjórnun Þekking og reynsla á gagna- úrvinnslu úr GPS mælineti er kostur Góð tölvukunnátta og þekking á Linux umhverfi Skipulögð vinnubrögð, frumkvæði og sjálfstæði í starfi Færni í mannlegum samskiptum Um er að ræða fullt starf og fara launin eftir kjarasamningi ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veita: Vigfús Gíslason Borgar Æ. Axelsson yfirverkefnastjóri mannauðsstjóri upplýsingatækni borgar@vedur.is gislason@vedur.is Umsóknarfrestur er til og með 25. október 2010 Umsóknir sem greina frá menntun, reynslu og fyrri störfum skulu berast Borgari Æ. Axelssyni, Bústaðavegi 9, 150 Reykjavík eða í tölvupósti á netfangið borgar@vedur.is merkt „Sérfræðingur á sviði upplýsingatækni”. Innan Veðurstofunnar eru 13 starfsmenn sem taka þátt í eftirliti og rannsóknum á jarðvá og jarðskorpuhreyfingum og er löng hefð fyrir erlendu og innlendu rannsóknasamstarfi. Stofnunin hefur ums- jón með eftirliti á náttúruvá og ein af undirstöðum þess eftirlits er 24 stöðva samfellt GPS mælanet sem stofnunin rekur, auk u.þ.b. 40 annarra stöðva sem reknar eru í samstarfi við innlenda og erlenda aðila. Um er að ræða fullt starf og fara launin eftir kjarasamningi ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veita: Jórunn Harðardóttir Kristín S. Vogfjörð Borgar Æ. Axelsson framkvæmdastjóri rannsóknastjóri mannauðsstjóri jorunn@vedur.is vogfjord@vedur.is borgar@vedur.is 862 83 23 Umsóknarfrestur er til og með 25. október 2010 Umsóknir sem greina frá menntun, reynslu og fyrri störfum skulu berast Borgari Æ. Axelssyni, Bústaðavegi 9, 150 Reykjavík eða í tölvupósti á netfangið borgar@vedur.is merkt „Sérfræðingur á sviði jarðskorpuhreyfinga”. www.vedur.is 522 60 00 Styrkir úr Æskulýðssjóði Mennta og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði sem starfar samkvæmt lögum nr. 70/2007 og reglum nr. 60/2008. Við úthlutun úr Æskulýðssjóði fyrir árið 2011 verður lögð áhersla á umsóknir frá æskulýðsfélögum og æskulýðssamtökum um verkefni er fjalla um mannréttindafræðslu og lýðræðislega þátttöku ungmenna í samfélaginu svo og samstarfsverkefni æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka. Hlutverk Æskulýðssjóðs er að styrkja eftirtalin verkefni á vegum æskulýðsfélaga og æskulýðs- samtaka: 1. Sérstök verkefni sem unnin eru fyrir börn og ungmenni og/eða með virkri þátttöku þeirra. 2. Þjálfun forystufólks, leiðbeinenda og sjálfboða- liða. 3. Nýjungar og þróunarverkefni. 4. Samstarfsverkefni æskulýðsfélaga og æskulýðs samtaka. Hvorki er heimilt að styrkja árvissa né fasta viðburði í félagsstarfi svo sem þing, mót eða þess háttar viðburði né ferðir hópa. Mennta- og menningarmálaráðherra úthlutar styrkjum úr Æskulýðssjóði að fengnum tillögum stjórnar Æskulýðssjóðs. Umsóknarfrestur í Æskulýðssjóð er fjórum sinnum á ári, 1. febrúar, 1. apríl, 1. september og 1. nóvember og er umsóknarfrestur auglýstur hverju sinni. Í umsókn til Æskulýðssjóðs skulu koma fram upplýsingar um: • nafn æskulýðsfélags eða æskulýðssamtaka • nafn og heimilisfang umsækjanda • heiti, lýsing og markmið verkefnis, ásamt kost- naðar- og tímaáætlun • áætlaðan fjölda þátttakenda • samstarfsaðila eftir því sem við á • kennitölu og númer bankareiknings þess er styrkurinn á að leggjast inn á ef viðkomandi hefur fengið úthlutað styrk. Vakin er sérstök athygli á að umsækjendum er gert að sækja um á rafrænu formi á umsóknavef Stjórnarráðsins á vefslóðinni https://umsokn.stjr.is Aðgangur er veittur á kennitölu umsækjanda (ekki kennitölu æskulýðsfélags eða æskulýðssamtaka) og verður lykilorð sent viðkomandi á netfang sem hann gefur upp við nýskráningu. Lykilorðinu má breyta eftir innskráningu með því að opna Mínar stillingar. Umsækjendur skrá sig inn með kennitölu og lykilorði og velja menntamálaráðuneytið undir flipanum Umsóknir. Þar er umsóknareyðublað fyrir Æskulýðssjóð. Svæði merkt rauðri stjörnu verður að fylla út. Umsækjendur geta fylgst með afgreiðslu umsókna sinna með því skrá sig inn á umsókna- vefinn. Nánari upplýsingar um Æskulýðssjóð veitir Valgerður Þórunn Bjarnadóttir í síma 545 9500 eða í tölvupósti á valgerdur.thorunn.bjarnadottir@mrn.is Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2010. Mennta- og menningarmálaráðuneyti, 30. september 2010. menntamálaráðuneyti.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Aðstoðarmaður gæðastjóra Um er að ræða 50% starf sem felst aðallega í þrifum, bæði á lager og utandyra. Hæfniskröfur: • Vandvirkni og nákvæmni • Áreiðanleiki, snyrtimennska og stundvísi • Samstarfshæfileikar og jákvæðni Upplýsingar veitir: Rannveig Haraldsdóttir rannveig@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 17. október nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is www.bur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.