Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 4

Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 4
82 M 0 R G U N N fljótt í ljós, að með undursamlegum hætti og í undur- samlegum mæli hefur hann gjört sér jörðina undirgeína, og flest þau efni, sem hún framleiðir, og óhemjukrapta, sem hún býr yfir, allt frá nær því stjórnlausu afli brims og bylgja sjávarins og upp til þeirra heljarkrapta, sem segulmagn og rafmagn í sameiningu og sitt í hvoru lagi eiga yfir að ráða. Og síðan þetta fyrst var ritað er kom- in til þekkingin á kjarnorkunni og geysiafli hennar. En hvað er þá eiginlega þessi jörð, sem maðurinn hef- ur gjört sér svona undirgefna til alls gagns fyrir sjálf- an sig? Lengi vel framan af, — líklega nokkur hundruð ef ekki þúsund kynslóðir héldu mennirnir að jörðin væri — eins og það oft hefur verið orðað — flöt eins og pönnukaka,1 2) og þektu lítið af því, sem hún átti í skauti sínu, nema að næra hungur sitt af því, sem jurta- og dýraríki sýnilega framleiddi og gaf af sér. Það hrifsuðu þeir til sín ráns- og villimannshendi, og neyttu til þess þeirra yfirburða, sem þeir áttu, andlegra og líkamlegra. En vit og skilningur fóiu vaxandi og mörgum öldum skiptir nú, sem mennirmr vita, að jörðin er hnöttur, ein í hópi þeirra stjarna, sem vér á heiðskíru vetrarkvóldi sjáum úa og grúa á allri himinfestingunni, að vísu ein í tölu þeirra smærri, en þó í vorum augum og á vorn mælikvarða feykilega stór. Oss finnst jörðin standa kyr og sýnist sólin snúast kringum hana á 24 kl.tímum. og það eru ekki nema ör- fáar aldir, 3—4, síðan mennirnir vissu, að það er öðru nær.-) Þessi grafkyrra jörð er hvorki meira né minna en á tvöfaldri fleygiferð, hún veltui- við, eða eins og það er kallað snýst um sjálfa sig á 24 kl.tímum frá vestri til 1) Pythagoras á (i. öld f. Kr, kom fyrst með það að luin væri linöttur. Sjá Shaw Desmond: We do not die, hls. 279. 2) Tyclio Brahe, f KiOl, vissi )iað ekki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.