Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Síða 9

Morgunn - 01.12.1945, Síða 9
M 0 R G U N N 87 lega). Maðurinn er æðsta skepna jarðarinnar og herra hennar undir yfirstjórn fjuðs. Það, sem er að, er það, að hann gleymir Guði og því, sem er í sambandi við hann. Jafnframt því að nota herradóm sinn yíir náttúrunni til að auka lífsgleði mannkynsins og eyða bölvum þess, þá notar maðurinn hann (þegar honum býður svo við að horfa) engu síður til þess að auka böl hver annara og fjölga tárunum. Til vitnis og sannindamerkis um það þarf ekki annað en hina hrikalegu og hryllilegu heims- viðburði síðustu ára, og er ég þá kominn að því, sem mér og öðrum verður ríkast í huga í sambandi við hróp mannkynsins eptir hjálp. Að vísu hafa mennirnir, bar- izt svo langt sem sögur ná, þjóðir og kynkvíslir hver gegn annarri og hver tortímt annarri, og þetta hefur farið æ vaxandi eftir því sem tækni og hugvit hefur lagt mönn- unum ægilegri drápstól í hendur, og þó hefur þessi síð- asti hrikaleikur farið svo langt fram úr öllu því, sem hefur áður þekkzt, að því fái engin orð lýst. Öll hin fagra jörð, sem manninum var gefin og fyrir trúað, fyrir hans eigin tilverknað flakandi í sárum, þúsundir hinna giaísi- legustu borga og önnur stórvirki mannsandans hlífðar- laust lögð í rústir, og sjálfum .mannslífunum, þessarar vitru og viðkvæmu lífveru, jafnvel hinum veikustu, kon- um og börnum tortímt með svo mikilli grimmd, sem vart er hægt að hugsa sér að nokkur gæti upp fundið. „Þcssu má ekki halda áfram lengur“. Mér detta í hug þessi orð. sem rómverskur hershöfð- ingi segir (er látinn segja) í skáldsögu frá dögum Krists. Hann er í þann veginn að verða kristinn. Honum ofbýður spillingin og verður þetta að orði: „Þessu má ekki halda áfram lengur“. Mér heyrist ég heyra í þessum orðum sama sársaukann eins og í hinum, að „allt mannkynið hrópar á hjálp“. En hvernig á að koma í veg fyrir að þessu haldi áfram? Hvaðan á hjálpin að koma? Rómverski hershöfðinginn kom auga á hana í „kenningu þessa djarfa Galíleumanns
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.