Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 25

Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 25
M O R G U N N 103 Tardieu læknir gefur ítarlega skýring á því, hvernig þessi stórmerki spádómur rættist síðar, lið fyrir lið. Styrj • öldin milli Frakka og Þjóðverja brauzt út þegar á næsta ári, 1870. 20. ágúst fékk Tardieu skipun um að ganga í þjónustu Rauða krossins á vígvöllunum og starfa í liði Mac Mahons hershöfðingja. Þegar hann lagði af stað hafði hann enga hugmynd um, hvar Mac Mahon væri með herlið sitt, en þegar hann var kominn í járnbrautarlestina og hinir læknarnir spurðu, hvert hann skyldi, svaraði hann: „Við förum fram hjá Alnoy, Hirson og Méziéres til Sedan. Eftir tíu til fimmtán daga snúum við aftur til Parísar, eftir hræðilegan ósigur. Mér hefir verið sagt þetta fyiir.“ Dag eftir dag rakti hann viðbui'ðarás hernaðarins, eftir spádómi Sonrels, og mönnum til stórrar furðu rættist hvert einstakt atriði. Sonrel og hann hittust í Arcueil og þá fóru læknarnir og aðrir í hjúkrunarliðinu að hvísla sín á milli: „Bíðum nú og sjáum, hvort það rætist, að hann (Sonrel) verði skip- aður yfirforingi og deyji síðan innan þriggja daga.“ (Það hafði Sonrel sagt fyrir í spádómi sínum.) Sonrel var skipaður yfirforingi. Fimmtán eða tuttugu dögum síðar fékk hann bóluveikina og andaðist innan þriggja daga. Kona hans var þá með barni. Það væri of langt mál, að rekja lið fyrir lið, hvernig allur hinn mikli spádómur Sonrels rætist út í æsar. 1 spá- dóminum hafði hann talað um bömin sín, þótt hann ætti þá aðeins eitt barn, en síðara barnið fæddist eftir að hann andaðist. Einnig það kom fram, að Tardieu tók við starfi úti á landinu. Hann kvæntist árið 1874, en kona hans andaðist sex árum síðar. Svo var það árið 1912, að spádómurinn um vísindastarfið, sem hefði svo mikla þýðingu fyrir Tardieu og sem Sonrel hafði þá sagt fyrir 43 árum áður, rættist. Þá fór Tardieu að vara vini sína við því, að nú væru hræði- legir atburðir í nánd, og í apríl árið 1914 fór hann til líf- eðlisfræðingsins og sálarrannsóknamannsins fræga, pró-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.