Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Síða 26

Morgunn - 01.12.1945, Síða 26
104 MORGUNN fessors Richets, og sagði honum allan spádóm Sonrels í heild. I hinum frönsku annálum sálarrannsóknanna (An- nales des Sciences Phsychiques) var spádómurinn alluv birtur áður en síðustu atriði hans rættust. En þau komu fi'am í heimsstyrjöídinni miklu 1914—18. Þá var loks allur þessi merkijegi spádómur, sem vakið hefir mikla furðu- manna, kominn fram, og voru þá liðin nærfellt fimmtíu ár, siðan Sonrel vitraðist innihald hans á göngu sinni í Luxemburg-görðunum í París. og sjálfur var hann þá and- aður fyrir h. u. b. 48 árum. En eins og áður segir lifðu nokkur af fyrstu vitnunum það, að sjá hann rætast til fulls. I bók sinni „Yfirvenjulegir hæfileikar mannsins“ (Supernormal Faculties in Man) segir franski sálarrann- sóknamaðurinn og læknirinn dr. Osty frá merkilegum forspám pólsku konunnar Madame Przybylska, sem hófust á miðju ári 1920. Um þær farast dr. Osty orð á þessa leið: „Þær eru þess eðlis, að lesandinn mundi ekki geta tekid þær trúanlegar ef þær væri ekki vottfestar af f jölda heiðar- Iegra manna, sem taka ábyrgð á sannleiksgildi þeirra. Vér vitum ekki um neina spádóma um hið ókomna, sem þola samanburð við þessa, svo hárnákvæmir hafa þeir reynzt um mannanöfn, dagsetningar og staðanöfn. Ég öfunda þá, sem fengu að fylgjast með þessu stórmerka máli frá upphafi til enda, og fengu þannig fullnægjandi vissu fyrir því, að svo fullkomin vitneskja um hið ókomna er möguleg“. Því miður er hér ekki rúm til þess að rekja alla þessa merkilegu spádóma í heild, en hér er fylgt úrdrætti úr þeim, sem enski rithöfundurinn H. Prevost Battersby birti í bók sinni „Sálrænar staðreyndir" (Psychic Certainties) fyrir nokurum árum. „Madame Przybylska, sem þessir spádómar komu frá, er ekki atvinnumiðill. Hún „heyrði“ innihald þeirra vera eins og talað til sín, las það síðan fyrir þeim, sem skrif- uðu það eftir henni Það, sem kom af spádómunum í hvert sinn, var þegar eftir fundina lesið og staðfest af sáiar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.