Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Síða 31

Morgunn - 01.12.1945, Síða 31
' T.l 0 R G U N N 109 .9.40. Greifinn hélt áfram í mikilli geðshræringu: „Eitthvað er að gerast á leiðinni til Boulevards des Italiens." Milli kl. 9,85 og 9,40 þeta sama kvöld var hinn frægi sósíalisti, Jaures, myrtur í París, og morðið reyndist að hafa verið framið í nánd við Boulevardes des Italiens í París, eins og greifinn hafði sagt í transástandinu. Þarna er um að ræða eitt dæmi þess, hvernig fyrir kem- ur að miðlum berst einhvernveginn vitneskja um það, nem samtímis er að gerast annarstaðar. Spádómar um styrjöldina 1914—18 í heild munu hafa verið sjaldgæfir, en eftirtektar vert er, að enda þótt spá- dómar um styrjöldina sjálfa kæmi fáir, eru til margir vottfestir spádómar um hluttöku einstakra manna í henni. Margar vottfestar frásagnir eru til um það, að einstökum mönnum voru sagðar fyrir hættur og erfiðleikar, sem þeir ættu fyrir hendi og rættust í styrjöldinni. Það er eins og hið sálræna fólk hafi ekki skynjað styrjöldina sjálfa, en það skynjaði og sagði fyrir hættur og dauða sem komu fram í styrjöldinni, mannvirðingar, sem sumir unnu sér þar, og sáu jafnvel fyrir sér myndir af ógnum skot- grafanna og hernaðarins, án þess að vita í hvaða samband ætti að setja þesar myndir. Það kom upp úr lcafinu, þegar farið var nokkru síðar að grennslast fyrir um þá hluti, að þegar sálræna fólkið hafði verið að rekja ókominn ævi- feril fólks, fjölskyldulíf þess, atvinnulíf, barnsfæðingar, o. s. frv., sá það þann, sem það var að spá fyrir, skyndilega umkringdan ógnum og hættum, án þess að geta gert sér ljóst, að mikil styrjöld var í aðsigi, sem olli þessum ógnum og hættum. Þetta er mjög einkennilegt, mjög eftirtektar vert, en vér vitum ekkert um, hvernig á þessu stendur. Dr. Osty hefir í sinni stórmerku bók, sem ég áður gat, „Yfirvenjulegir hæfileikar mannsins“, sagt frá einu dæmi þessa úr eigin reynslu sinni. I maí 1912 sagði einn sjáand- inn honum, að hann sæi hann að störfum í skrifstofu ein- hverri, umkringdan af bréfum, ósköpum af bréfum, sem honum bærust. Dr. Osty kannaðist þá ekkert við skrifstof- l
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.