Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 33

Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 33
MORGUNN 111 varpað út frá sér því, sem allir mennn viti í rauninni sjálfir, þótt þeim sé það ekki sjálfum ljóst. Eins og ég tók áðan fram, er þetta ekkert annað en til- gáta og, að því er mér virðist, engan veginn sennilegasta tilgátan um þetta stórmikla vandamál. Að gera manninn þannig alvitran um allt, sem honum sjálfum kemur við, jafnt hið ókomna sem hið liðna, er, að gera ráð fyrir hæfi- leikum hjá maninum, er maður hefir ekki snefil af sönnun fyrir að hann eigi. Raunar hafa tilraunir með dáleiðslu leitt í ljós, að það er sennilegt, að miklu fleira búi í vitund mannsins en hann hefir hugmynd um. En það er helaur ekki sannað, að hin furðulcga þekking, sem stundum kemur fram hjá mönnum, sem hafa verið dáleiddir og spurðir, komi úr djúpum þeirra eigin vitundar. Sú þekking kann að vera komin annarsstaðar að. Það er hugsanlegt, að hún sé komin frá verum, sem þroskaðri eru og geta horft á hin margvíslegu fyrirbrigði lífsins af öðrum sjónarhóli en vér getum gert, jarðneskir menn. Ég var síðast í dag að tala við alkunnan borgara þessa bæjar, sem þrásinnis hefir skynjað h\ð ókomna. Talið barst þá meðal annars að því, hvernig menn fengju þessa vitn- eskju. Við minntumst á þá tilgátu sumra manna, að þessi dularfulla vitneskja byggi 'í djúpum vitundar vorrar og* þaðan næfium vér henni upp á yfirborðið með einhverjum hætti. Hann sagði mér, að bæöi af eigin reynslu sinni og athugun sinni á því, sem aðrir segðu um þessa hluti, væri hann sannfærður um, að þessi duiarfulla vitneskja kæmi utan frá, frá einhverjum öðrum verum, inn í vitund vora, en ætti ekki uppruna sinn innra með sjálfum oss. Hann leyfði mér, að segja hér frá atriði, sem mér þykir harla merkilegt. Þessi .maður er einn af listmálurum vorum. Svo bar við, þegar „Dettifoss" var að koma að landi í síðustu ferð sinni, kom málarinn þar að, sem ég var að vinna. Hann spurði mig með nokkurum þunga, hvort ég hefði frétt nokkuð af ,,Dettifossi“. Ég kvað nei við því, og minnti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.